Af rinu 1876

ri 1876 var tali „mealr a veurgum“, og „slysfarir virast og a hafa veri minna lagi. Tali er, a drukkna hafi rmlega 40 manns“ ... „nokkrir uru og ti illvirum, ... enn nokkrir arir tndust annan htt“. landinu bjuggu um 71 sund manns.

Vetur var umhleypingasamur og harnai egar lei - fyrri hluti sumars vri ekki tiltakanlega kaldur var hann illvira- og umhleypingasamur. Undir mijan gst batnai t og var talin gt upp fr v til rsloka.

Mealhiti Reykjavk var 4,1 stig, 0,6 stig ofan meallags „sustu tu ra“ og 3,3 stig Stykkishlmi, einnig 0,6 stig hlrra en meallag nstu tu ra undan. Ekki var mlt Akureyri, en rsmealhiti ar hefur veri tlaur 3,1 stig (ekki svo skaplega kalt). langtmasamanburi teljast janar, oktber, nvember og desember hlir, en mars, aprl, jn og jl kaldir. Aprl var srlega kaldur, s nstkaldasti fr upphafi mlinga. a er aeins aprl 1859 sem var berandi kaldari. Mealhiti hefur aeins veri reiknaur fyrir 8 stvar - og tlaur einni til vibtar (sj vihengi). Engin essara stva er langt inni landi.

ar_1876t

Hsti hiti rsins mldist Grmsey ann 18. gst, 26,2 stig. Varla arf a taka fram a hr er um grunsamlega mlingu a ra, en hiti var 20 stig hefbundnum mli bi kl.14 og 21. Hins vegar geri venjulega hitabylgju um mestallt land nokkra daga eftir mijan gst. Ltillega var um essa hitabylgju fjalla pistli hungurdiska 21. gst 2018. ar segir m.a.:

ann 18. gst 1876 var talan 26R lesin af mli ver Laxrdal ingeyjarsslu. Ekki er srstk sta til a efast um mlinn sjlfan. Hann var mjg lengi notkun stanum - vel fram 20.ld. Sagt er a sl hafi ekki skini hann, en eins og margoft hefur komi fram hr a ofan ngir ekki a komi s veg fyrir a s mlirinn opinn fyrir beinni varmageislun fr heitum fltum. En 26R eru 32,5C. Hiti fr va mjg htt landinu essa daga, meir en 20 stig bi Reykjavk (21,6 stig) og Stykkishlmi (22,0 stig). Hvammi Dlum fr hiti a minnsta kosti 20R (25,0C). frtt Noranfara (sj hr a nean) er sagt fr 30R forslu Kjs - [37,5C - trlega ruglingur kvrum]. Svo er snir bandarska endurgreiningin ykktina 5610 metra yfir landinu ennan dag (18.gst). Endurgreining essara ra er ekki g, en stafestir samt hitabylgjustand yfir landinu rj daga (16. til 18.). Varla er vafi a um mjg venjulegan atbur er a ra.

Mesta frost rsins ( opinberri veurst) mldist einnig Grmsey, -19,4 stig ann 16.mars. ann 20.aprl mldist frosti sama sta -18,8 stig.

ar_1876p

Srlega lgur loftrstingur var rkjandi fr v seint ma og fram undir mijan gst og hefur mealrstingur jlmnaar lklega aldrei veri lgri hr landi san mlingar hfust. Aftur mti var rstingur me hrra mti september. Hsti rstingur sem mldist rinuvar 1038,4 hPa Stykkishlmi ann 30.oktber og Teigarhorni 30.aprl. Lgstur rstingur mldist 962,3 hPa Stykkishlmi ann 1.febrar. rstibreytingar fr degi til dags voru me minnsta mti september, nvember og desember.

Hr a nean eru dregnar saman helstu frttir af veri, t og veurtengdu tjni rinu 1876 og vitna samtmablaafrttir og fleira. Stundum eru r styttar ltillega og stafsetning er a mestu fr til ntmahorfs. Sem fyrr m finna tlulegt yfirlit vihenginu.

Sr. Valdimar Briem ritar yfirlit rsins „Frttir fr slandi“.

Veurttufar var fyrri hluta rsins fremur stirt, en sari hluta rsins gtt, svoa er allt ri er liti, m telja a me mealrum a veurgœum. Fr nri og fram mijan febrar var mjghrakvirasamt va, einkum sunnanlands og vestan, og stundum ofsastormar. Mestir uru stormar afarantt hins 3. janar, og ollu eir va syra strskemmdum heyjum manna og rrarskipum. Fr mijum febrar og fram mijan mars voru lengstum hreinviri, en sjaldan frost mikil, og oftast nokkrir hagar. gjri um mijan mnuinn strhr nlega yfir allt land, me miklu frosti og fannkomu. Um r mundir rak hafsinn a landinu, fyrst a tnesjum, en san inn firi; hann hrfai fr um hr, en kom skjtt aftur og lagist fyrir allt Norurland og rak jafnvel langt suur me landinu austanveru. ar vi st anga til ndverum mamnui; rak sinn aftur til hafs. Mean sinn var landfastur, voru lengst af illviri og hrkur, einkum nyrra og eystra, og um sumarml voru harar noranklgur um allt land. Sunnanlands voru lengi urrkar miklir, og uru sums staar strskemmdiraf sandfoki, einkum Rangrvllum. Snemma ma kom batinn loksins, og var mrgum ori ml honum. Um r mundir uru sums staar skemmdir jrum Hnavatnssslu af vatnavxtum og skrium. Vori var kalt vast fram a slstum enda var s nrri; voru nokkrir hitadagar, en san br aftur til kalsa, er st fram mitt sumar. Sari hluta jlmnaar var va kalsasamt og rkomur tar. Upp fr v voru blviri, hitar og urrkar allt fram haust. Hausti var eitt hi besta. Framan af vetri og allt til rsloka voru lengstum ur, en nokku vindasamt.

Heyskapurinn var betra lagi. Grasvxtur var meallagi tnum, lakara lagi harvelli utan tns, en bestur mrlendu engi. Tur hrktust sums staar, ar sem snemma var teki til slttar, en a ru leyti var nting heyjum einhver hin besta flestum sveitum allt til slttuloka. a grasvxturinn eigi vri nema meallagi a llu samtldu, var va skum ntingarinnar afbragsheyskapur. Klgara- og jareplagararœkt virist hafa heppnast gu meallagi.

skusveitunum austanlands var grur besta lagi a mrgu leyti, en nokku annan htt en annars staar. Tn spruttu ar va gtlega; vorkuldarnir virast hafa gjrt ar minna til meins en annars staar, me v a askan niri rtinni hefur veri grasinu til sklis, mean a var a vaxa. Sumir hugu, a skunni kynnu a vera einhver burarefni, me v a gras a, er upp r skunni spratt, tti bi frjtt og kostagott. Til ess a f vissu um etta, lt Eirkur Magnsson, bkvrur Cambridge, rannsaka skuefni efnafrœilegan htt, og reyndist a , a v var rliti frjvgunarefni, og ekkert a, er svo stuttum tma gti veitt nokkra frjvgun. Var v einstt, a a skunni var eigi anna gagn en skjl fyrir grasrtina, en a gagn var lka miki, ar sem askan var eigi of mikil. etta kemur og vel heim vi a, a tn ea a land, sem best var hreinsa, spratt best. Utantns harvelli spratt ar nst, en grasvxtur var ar gisinn. Gisnast og lakast sprotti reyndist gras mrlendi, — sem annars staar var best sprotti— en a virist hafa komi af v, a s jr var sst hreinsu, og skusknin hefur veri ar of mikil. Askan hefur etta r tluvert rna og borist burt, bi af vindi og vatnsrennsli, en sjst enn sums staar miklar menjar hennar. sumum jrum, eim er eyi lgust Efra-Jkuldal, hefur aftur veri tekin upp bygg, en sumar eru enn byggar og byggilegar.

(s32) Aflabrg r sj voru vast fremur g, og sums staar afbrags g. Faxafla, sem lengi var talinn ein aalveiist landsins, brst n ar mt fiskiafli v nr gjrsamlega allar vertir. Laxveii m var g um sumari, einkum Suurlandi. Rekar uru nokkrir me hafsnum fyrir noran land umveturinn. Trjreka er eigi geti.

(s38) Slysfarir virast og a hafa veri minna lagi. Tali er, a drukkna hafi rmlega 40 manns, flestir sj. Af eim drukknuu 6 undir Jkli, 5 vi Seltjarnarnes, 4 Skerjafiri, 7 vi Hfastrnd. essir skipskaar sj uru mestir. Enn fremur frst btur me 6 mnnum ykkvabœjarvtnum Holtasveit Rangrvallasslu. 2 hrpuu til bana Yxnadal, arir 2 Vestmannaeyjum og 1 Fljtshl (Pll Plsson, alingismanns fr rkvrn). Nokkrir uru og ti illvirum, einkum noranlands og austan. Enn nokkrir arir tndust annan htt.

safold tk tarfar rsins saman pistli sem birtist 31.janar 1877:

Fyrstu vikurnar af rinu var vertta rosasm og rkomumikil um Suurland og fyrir vestan, en hin besta fyrir noran og austan. En r miorra br tilharvira og hra, einkum fyrir noran og austan, og st a a ruhvoru a sem eftir var vetrar og fram yfir sumarml. Seint gu bar hafs allmikinn austan a landinu og frist smm saman vestur me v a noran, allt a Hornstrndum. Hann var landfastur vi tnes fram a fardgum. Vori var hgvirasamt, en fremur kalt. Fyrra hlut sumars gengu rosar og rigningar, en nlgt mijum gstmnui skipti um til batnaar, og muna menn eigi jafnhagsta verttu og a sem eftir var sumars: lengst af logn og urrviri. Svipu veurbla hlst framan af vetrinum, og kom varla eitt ru hrra til rsloka.

Janar: Illvirat, einkum Suur- og Vesturlandi. Mjg hltt noraustanlands.

jlfur segir fr ann 6.janar:

Afaranttina hins 3..m., gjri hr hi mesta voaveur austan; a hefur olli tluveru og almennu tjni hr um nesin, einkum a v sem enn er spurt, lftanesi; fjldi bta og skipa hefur brotna ea foki sj t, svo og hjallar og hlur. Hr i bnum brotnuu drjgum gluggar og jafnvel k hsum. uru hr far strskemmdir. Eitt skip (fr Siemsen) l hfninni bi til burtfarar, og tti fura er a l kyrrt a morgni. a l utarlega, ar sem botn er ruggastur. a er sorglegt, hve mikill fjldi skipa tekur skaa, nlega af hverju einasta ofviri, sem kemur hr yfir nesin; enda er jafn-eftirtektarvert, a nlega enginn naust til a geyma skip sn. — Vertta. San fyrir jl hafa gengi sfelldir blotar og hrakviri. Rrar og aflabrg engin.

Noranfari birti ann 10.mars brf r Dalasslu, rita ann 13.janar:

Hausti og fram til jla var gt veurtta, en me slstum br til umhleypinga og rosa. Afaranttina hins 3. .m. var hr hi mesta sunnanveur, av uru meiri og minni heyskaar um suurhluta Dalasslu, og sama er a frtta r Mra- og Hnappadalssslum. — Btar hfu og brotna vi Hrtafjr. — Ein kona var ti vetur Fellsstrnd.

jlfur segir fr ann 14.janar:

Vertta helst hin sama. Nokkrir dugnaarformenn hafa essa daga brotist suur Garsj og komi aftur me talsveran fisk (sttung og su); bur v almenningur byrjar gri von um batnandi t.

jlfur segir var a ann 31.janar:

Austanpsturkom aftur 21..m. Sama t virist ahafa gengi san haust um allan ennan landsfjrung, mildur vetur, en rosasamur san me jlafstu.Almenn tindi a noran hin bestu, gat til lands, svo lmb hafa sumstaar gengi ti til nrs; gur fiskiafli allvast. Fr Vopnafiri var nfrtt, a skip eirra rum & Wolffs, „Hjlmar“ hlai kjti, rak ar upp og skemmdist. A vestan. Um safjarardjp hefursanfyrir jlin nokkrum btum borist ; var einu fr Arnardal, og tndust tveir menn — formaurinn ht Einar Magnsson. gamlrskvld frst btur fr Hvtanesi guringum; legi hann seint af sta fr safiri um daginn, og hlt heinleiis, ht formaurinn Gubjartur Fririksson, var hann og rr hsetar hans allir vinnumenn Einars bnda og snikkara Hlfdnarsonar, brur sra Helga Reykjavk, og missti hannannig alla vinnumennsna auk varningsins. Einnig barst bti lendingu einni Aalvk; frust ar tveir menn af fjrum. Bti hvolfdi og vi ey, og tndist einn maur. Er svo sagt, a ar vi Djpi hafi gengi hin voalegasta vertta fyrir sjfarendur. [Slysin Aalvk og ey uru fyrir ramt].

Febrar: Illvirat fram mijan mnu, en san hreinviri.

jlfur segir af t ann 16.febrar:

N um mijan .m. hefur hin hryjusama sunnanvertta breyst norantt me bjrtu blviri. Alls enginn aflabrg spyrjast enn r neinum veiistum hr syra. Jagtir Reykvkinga og ilbtar eru n sumpart komnir t ea tilbningi til hkarlaveia. Menn, brf og bl, sem n eru a koma a noran segja sem fyrrhina bestu t hvervetna nyrra og eystra. Fjrhld g vestur a Skagafjararsslu, en tk vi brapestin, er ar og sumstaar Hnavatnssslu hefur enn gjrt mrgum bnda strkostlegasta fjrtjn i vetur. Eldgos Dyngjufjllum hefur sst til skamms tma, sst sast aeins mkkurinn. Reykjaheii hafi og sst gosreykur mikill nlega.

safold segir ann 22.febrar:

Tvo sustu dagana af vikunni sem lei, 18. og 19. .m., var hr allsnarpur norangarur, me 10—11 frosti C, og er a mesta frost, sem komi hefir hr sunnanlands essum vetri. Dagana ar undan var hreinviri noran, me litlufrosti. N er aftur stilltara veur og frostminna, en sama tt.

Mikil eldvirkni var nyrra ri ur (1875). safold segir framhaldsfrttir ann 18.febrar:

Svo segja sustu frttir a noran, a enn muni eldur uppi bi Dyngjufjllum og Mvatnsrfum. Er svo sagt, a vmeira sem rjki Dyngjufjllum, v minna sjist til eldsins Mvatnsrfum, en aftur vaxi gosmkkurinn ar hvenr sem r honum dregur Dyngjufjllum. Sendimaur sem er nkominn me bl a noran, og lagi af sta fr Akureyri 2. .m. [febrar], segir hafa veri kominn anga mann austan r Mvatnssveit, er sagi nlega kominn upp allmikinn eld njumstvum, Reykjahlarheii upp fr Kelduhverfi, 2—3 mlur norur fr eldinum Mvatnsrfum, beinni lnu aan. Ltur tfyrir a ein eld gangi sunnan r Dyngjufjllum, eitthva norur r llu valdi.

safold birti ann 25.aprl veurskrslu af Skgarstrnd:

Skgarstrnd 28/2 1876: Allan janarmnu var hin mesta umhleypinga- og rigningat, s er menn muna. Ofviri af suri gjri afarantur hins 3. og 10., en af eim verum uru hr engir strskaar; en af rigningum hafa spillst hs og hey, holdafar fnai og rif. Skrugguveur voru hr af suri tsuri fr 22. til 28. [janar], og er a mjg fgtt hr. Afarantt hins 3. og ann 31. fll loftyngdarmlirinn ofan 26"10' [967,2 hPa]. Mestur kuldi ann 20. -10R. Mealhiti -l,3R og loftyngd 27"6 [997,1 hPa]. febrarmnui hlst umhleypingatin fram me vindstu fr landsuri til vesturs og mist rigningum ea fnnum til hins 10.; san gjri landsunnan gviri til hins 16.; br til noranttar me talsverum frostum og kfkfldum til Dala, og helst s veurtta enn. Mest hefir frosti ori a kvldi hins 19. [febrar] 14R. Mealtali um mnuinn -3R. og mealtal loftungans 27"9 [1001,5 hPa].

Mars: Hreinviri suvestanlands, en verri t Norausturlandi, srstaklega eftir mijan mnu. Kalt.

Jnas Jnassen sagi um marsmnu 1876 ( vibt vi marsyfirlit 1885): „Mars 1876 noranveur me miklum kulda allan mnuinn“.

ann 25.aprl birti safold brf r Vestmannaeyjum, dagsett ann 10.mars:

Veturinn hefir veri hr einhver hinn hrakvira- og stormasamasti er menn muna, en frosta- og snjltill; sakir hrakviranna bast menn hr eigi vi gum saufjrhldum, v auk ess, hversu f hrekst essum sfelldu rigningum og stormum, skir og mjg a ls og nnur rif, er valda bi felli og ullarmissi. Gftalaust hefir hr mtt heita allan veturinn, og hafa menn svo sem tvisvar mnui geta skotist sj feinar stundir senn, hefir veri fiskilaust a mestu.

jlfur segir af hgri t ann 11.mars:

Sanum mijan febrarmnu hafa oftast gengi snj- og froststilltir noranvindar. Svipa tarfar, nefnilega hinn besti vetur, spyrst a r llum hruum landsins.

safold segir ann 17.mars:

Sansnemma fyrra mnui hefir gengi hr hreinvirasm norurtt, me litlu frosti, anga til hinn 14. .m., a frosti herti og gjri hr allmikla sem st 3 daga. Mest frost 15 C. (15..m.). Feramaur a noran, sem lagi af sta fr Akureyri 5. .m., ea 3 dgumsar en psturinn, hefir eftir Grmseyingum, sem voru nkomnir land, a menn hafi ar ( Grmsey) st sj mismerki ess, a hafsmundi allnrri landi.

Noranfari segir ann 18.:

essa viku hafa hr veri noran harviurshrar me talsverri snjkomu og miklu frosti, mest 16—17 gr. R.; enda er n sagt a hafshroi s komin hr fjararmynni, og nokkrir jakar lengra inneftir firinum. — seinast var ri til fiskjar, hr yst firinum, var nokkur afli.

jlfur segir enn af t ann 27.mars:

Um mijan ennan mnu gjri hr hart noranveur-kast, svo a frosti hr Reykjavk nam rj daga senn 10—15C. Af hinum fu frostdgum vetrarins hefur a veri langmest hr Suurlandi. Allt ar til mun mealtal hita og kulda san veturinn hfst, va hr landi hafa n lti hrra en 0C. N um hr hefur gengi gviri. Yfir hfu hefur vetrartin veri hinga til mildasta lagi um land allt, miklu meiri hrakviri og stormar sunnanlands en noran. Snjkomur nr engar.

Noranfaribirti 20.aprl brf af Suurlandi, dagsett 30.mars - ar segir m.a.:

ar til 3 vikur af orra var lk veurtta og ur var rita; skipti um hana til rviris og austrninga me heirkjum og frosti nokkru, er mest var seinustu orradagana og 11 orrarlinn[19.febrar]. Hinn 11. mars kom noran klga me gaddi og snjkomu nokkurri til fjalla, er hlst vi til ess 16., var frosthin hinn 14.—16. mest 16R [-20C]. Me hinum 17. kom blviri me hreinviri og lognum a mestu, en frost nttum, er haldist hefir til ess dag. - Aflaleysi m telja kringum Faxafla, allt suur a Minesi, ar hefir aflast vel af orski, eins Grindavk og austan fjalls. Vestmannaeyjumaflast vel, bi af orski og einkum heilagfiski, hallri var aldrei eins miki og or var gjrt vetur. Undir Jkli fiskaist vel haust, en bi ar og Vestfjrum, var aflalti skum storma.

Aprl: Vont tarfar og freasamt, einkum noranlands. urrkar til ama syra. Mjg kalt.

Jnas Jnassen sagi um aprlmnu 1876 ( vibt vi vikuyfirlit 27.aprl 1887):

Aprl 1876: Noranbl me hrkugaddi svo a segja allan aprlmnu; 20. aprl var 1 hiti nttu; annars var meiri og minni gaddur nttu allan mnuinn fr 1. (2-10 frost).

Noranfari segir ann 20.aprl:

Um essar mundir hafa veri hr harviri og snjkoma, og morgun var frosti 15 grur R [-18,8C].

safold segir ann 25.aprl af t og san hafs:

Kring um Plmasunnudaginn [9.aprl] st hr 6 daga norangarur, me miklu frosti, 10—12C. Sanhefir ttin veri hin sama, stundum bltt, en oftar talsverur kuldi, og telja menn vafalaust, a hann standi af hafs. Sumardaginn fyrsta (20..m.) var 6 frost.

Hafs segir Noranfari 28. f.m. a frst hafi til „me llu landi austan fr Langanesi vestur fyrir Grmsey, a auga eygi til hafs“. Aftur segir brfi fr Akureyri 6. .m., a Grmseyingar hafi veri nkomnir anga kaupstaarfer, og ekki vita neitt til hafss; og slaust var fyrir Eyjafiri.

Ma: Hagst t fram eftir mnuinum me miklum leysingum. San kaldara.

jlfur segir fr ann 8.ma:

Vertt gengur enn kld og hryssingsleg, en frostlaus n sastliinn vikutma. Aflaleysi vi allan Faxafla helst enn, svo a nlega er n ts um, a almenningur hafi nokkur veruleg not af essari minnisstu vert. Fjldi skipa hefur ltinn sem engan afla s, en strstu tvegsmenn munu hafa reitt kringum eitt hundra til hlutar, en eir eru svo fir a ess gtir mjg lti. Suurnesjum, sumstaar austanfjalls svo og austur me landinu, hefur aftur mti va mealafli fengist; bestu hlutir Eyrarbakka. Aflabrg rum hruum, t.d. undir Jkli og vi safjarardjp hafa og ori mjg endaslepp san lei veturinn, en hvergi kringum land virast venjulegar fiskigngur a hafa brugist venju fremur til nokkurra lka vi vandrin hr vi Faxafla. Pstar komu seinna lagi skum illrar frar, vestanpstur kom 3..m., en noranpstur hinn 5. Hafs girir san snemma fyrra mnui vert fyrir allt Norurland milliHorns og Langaness, og var hann sustu daga [aprl] va kominn inn fjararbotna. er svo a sj, sem hann s enn ekki orinn alveg fastur, heldur vast hvar jakas og lausgerur. Harindi megn mega v heita komin ea fyrir dyrum nlega jafnt yfir allt. Af Vesturlandi kvarta brfin einkum um heyskort, og nr s skortur allt hinga nes; ykja hey hafa reynst afarltt, og va gefist upp miklu fyrr en vari. Bl hafa borist fr 20. f.m. (Norlingur). Segja au bi hrir og heyskort r sumum sveitum san sinn kom. Va hlupu hfrungar inn fjru undan snum, nust 92 Fjallahfn Kelduherfi. Hval rak 20 lna langan Tjrnesiog 2 Hfastrnd. Menn voru og sumstaar bnir a n nokkra veii af sel og hkarli sumum veiistum. Eitt vruskip hafi komistinn Skagastrnd undan snum, en nnur mega ba, og er sagt a fleiri skip en eitt muni hafast vi fyrir austan Langanes.

safold segir af hafs og harindum ann 10.ma:

Hafs var fyrir llu Norurlandi, egar pstar voru ferinni, og san hefir frst,a hann ni austur og suur fyrir land, allt a Inglfshfa rfum. Eru v allmikil harindi a frtta a noran, og eins a vestan; ar hefir vetur veri me harara ea harasta mti sumstaar allan sari hlutann.

Noranfari birti ann 6.jn kafla r brfi r Hnavatnssslu dagsett 17.ma:

egar batinn kom 5. .m., var a fl i vatnsfllum, a slkt muna ekki elstu menn, og olli a strskemmdum sumum stum, einkum Vatnsdal og Langadal. Mesti og besti hlutinn af engjum rormstungu Vatnsdal, var undir aurrennsli r Tungu, en um arar skemmdir ar dal, er mr enn ekki kunnugt. Langadal bar Blanda svo miki af sandi og grjti sustaaengi, a a er tali eyilagt me llu og partur af tninu strskemmdur. Einnig fr miki af engjum Aulfsstum og Gunnsteinsstum og va annarstaar uru nokkrar skemmdir. nokkrum stum uru skriur a tjni, einkum Rugludal Blndudal og Leifsstum Svartrdal, hvar r eyilgu stra parta af tnum. — ur enn batinn kom, var miki fari a bera heyskorti, og margir kvarta n yfir rttleysi fnai, eins og allttt er i savorum.

ann 3.jn segir safold af sjslysi ann 31.ma:

Hinn 31. [ma] tndist fjgramannafar, fr Hrlfsskla Seltjarnarnesi uppsiglingu af Svii, me 5 mnnum , versta hrakvirisstormi austan.

Jn: Lengst af fremur kld t, hlindi um slstur, san aftur kalt.

orleifur Jnsson veurathugunarmaur Hvammi Dlum segir a 30.ma hafi veri snjkrapi me stormi af norvestri og 2.jn a krapafjksstrhr hafi veri a kvldi.

safold segir af t og hafs ann 17.jn - ar var einnig sagt fr v a skip hafi snemma ma rekist sjaka vi Austfiri:

Verttu segja pstar brilega vast um land san byrjun [ma], en kuldasamt; ltti frostunum og harindunum, sem stai hfu san orralok. hefir n um hr aftur gengi noran strvirum me hreggi og miklu fjki til fjalla. Af hafsnum vitum vr etta sannast a segja, eftir brfi a noran fr reianlegum manni: Hafk ti fyrir llu Norurlandi, milli Horns og Langaness — anga var sinn kominn norur af Austfjrum15. f.m., nema Reyarfiri; en hvergi var hann alveg landfastur, en v nr vi Slttu og Langanes. Firir og flar vast auir a jafnai; talsverur s Eyjafiria ru hvoru. — „Grna“ komst vi illan leik inn anga 26. [ma], lagi tvr httur milli lands og ss. Ekki voru fleiri skip komin anga, n arar hafnir nyrra, nema 1 Grafars og hi rija Skagastrnd.

safold segir fr ann 29.jn:

Me slstunum br til hlinda og hgvira hr syra, og sama er a frtta lengra a, bi a noran og vestan. — Hafsinn er lka sagur horfinn undan landi fyrir noran allt austur a Eyjafiri; lengra hefir eigi til frst. — Afarantt hins 22. .m. ttust menn va hr syra vera varir vi nokkur merki ess, a eldur mundi uppi einhverstaar fyrir austan ea noran, og miki mistur var hr dagana eftir. Hefir merkur og skilvs maur r Hreppunumsagt oss fr, a aan hafi ennan morgun sst mkkur mikill ea blstur austri, v lkastur sem gos vri, og ekki trtt um, a skufall sist grasi. Bi ar og annarstaar ar um sveitir hfu heyrst dynkir eigi all-litlir um nttina.

jlfur birti ann 6.jl brfr brfi r Skagafiri, dagsett 27.jn:

N 12 daga hafa gengi miklir hitar oft +30R slunni og +10—14 nttinni.

Noranfari segir ann 1.jl:

Veurtta hefir veri g san16.[jn], og eru brilegar horfur grasvexti.

Jl: Rigningasamt nyrra, snjr til fjalla, lengst af kuldar.

ann 9.september birti safold brf r Berufiri, dagsett5.jl:

Verttan hefir mtt heita sumri essu allg; voru af og til kuldar og snjveur fram yfir hvtasunnu [4.jn], sanrigningar um hlfsmnaartma, var kfust rigning 15. [jn]; krknai via f, var fyrir skriufllum og frst m og verlkjum. Sanhafa veri urrviri og talsverir hitar.

jlfur segir af t og fleiru ann 6.jl:

Sanum slsturnar hefur verttan mtt heita all-hl, en votvirasm hr syra. Fyrir vestan og noran voru slstuvikurnar venjulega heitar. Hefur grri san daglega mjg fari fram. Eldur uppi. rnessslu fundust jarskjlftar . 22.[jn] og ttust menn r Hreppunum sj sem reykjarmkk nokkurn norri yfir fjllunum, en frekari vissu vantar enn.

jlfur segir fram af jlt tveimur pistlum:

[14.] Vertta hefur n um tma gengi hagst, svo grur litur ekki illa t. Fiskiafli vi og vi dltill af eim, sem stunda hafa; Laxveii me betra ea besta mti hr nrliggjandi fiskim.

[25.] Vertta hefur n rjr vikur veri hin lakasta, sfelldir stormar og hrakviri. Fiskiafli ltill sem engi btum ilskipin koma n nr tm r hverjum „tr“, og er hollur s sem hlfir, mean ekkert eirra tnir tali t essari, au munu og flest hafa gan tbna, sem hr er lfsskilyri. Tur manna, mr og afli liggur brum allt undir skemmdum. Me landpstum koma f tindi etta sinn, grasr virist muni vera meallagi, og sumstaar, t.a.m Mlasslum, rtt gott. Vertta gengur lkust hr syra, slysfarir far ea engar.

gst: Blviri, hitar og urrkar - nema rtt byrjun.

safold birti ann 9.september brf r Vestmannaeyjum og af Skgarstrnd, dagsett gst:

Vestmannaeyjum 7.gst: Vori og sumari hefir veri mjg kalt og votvirasamt, sjgftir hafa og veri mjg stirar og vorafli af sj v sraltill.

Skgarstrnd l6/8. Nstliinn jlmnuhefir tarfari veri mjg kalsalegt og hreggvirasamt, og voru aeins rfir hlir dagar. Hj eim sem tku snemma til slttar, hrktust tur a mun, v ekki komu erriflsur fyrr en enda mnaarins, og a skarpar nema einn dag. Tilgnguveur voru oftara a nafninu til, noranhret 4 sustu daga mnaarins og strfennti fjll. Mealtal hitans var 8,2. a sem af er essum mnui hefir verttan veri hlrri, og undanfarna 3 daga og dag mjg hl 16 skugganum. Grasvxtur er nlgt meallagi og n hafa allir geta hirt a ljnum, og mun heyafli vera talsverur, komi n hagstur kafli sem lkindi eru til.

jlfur segir ann 14.gst:

Vertta san eftir mijan [jl] hefur fari batnandi. Grasvxtur mun teljast allt a meallagi tnum, en betri engjum hr syra, en annars staar landinu mun grasr kallast gott; nting viunanleg til essa.

jlfur birtir ann 31.gst „fein or fr Skaftfellingi“ - t vetrar og vors ar eystra er ger upp:

Veturinn var hr umhleypingasamur og rigningasamur framan af, og allt fram i sustu viku orra, en br til noranttar, er san hlst fram yfir sumarml. Var um ennan tmastundum gott veur og stillt, en stundum ofsaveur af norri me mikilli frostgrimmd og gurlegu sandfoki, er kom r hinum urru leirum og aurum, er jkulvtnin lta eftir sig, er au liggja niri um vetur. Gjri sandfok ettastrskaa tnum og engjum, og var allva vari miklum tma og erfii til a hreinsa tn vor. tt veturinn vri harla snjaltill, var hann engu a sur mjg hagstur essum sveitum, v sauf hraktist mjg rigningunum og umhleypingunum. Fyrir og um mijan vetur drapst mikill fjldi fjr brafri, og um sumarmlin tk a a strfalla af allskyns „ran“. Misstu margir bndur hr Nesjum og enda var mikinn hlut af rf snu og gemlingum. Nokkru eftir sumarml breyttist tin til batnaar, og hefur san veri hagst vertta yfir hfu, enda er n vast vel sprotti, nema ar sem sandurinn kom of mikill jrina, en hefur hann rna trlega. Afli var hr harla ltill vetur og vor, enda var hafsinn, er kom um sumarml og l hr rmar rjr vikur, til fyrirstu llum sjrrum, eftir a hann kom.

safold segir ann 1.september:

Tarfar er sagt hi besta um allt land san lei sumar, og hafa menn von um gan heyskap, sumstaar gtan.

September: Hagst t.

Noranfari birti ann 20.september brf a sunnan - ar er veurlag sari hluta sumars gert upp.

Jlmnuur mtti Suurlandi kallast fr eim tma kalsa- og hretafullur sem ur, til enda mnaarins, og hinn 30. var norankuldi me krapa til fjalla, svo au uru alhvt niur til mis; fram a eim 10. [gst] hlst lk vertta, br til batnaar, og hefir veri gtt san og hver dagurinn rum betri. En nttina hins 11. kom noran stormur me frosti til fjalla, og snjai talsvert au; fr eim degi batnai algjrlega, og var hver dagurinn rum betri eftir v sem lei mnuinn me stavirum, heirkjum og hitum, var hitinn mestur 18. gst 17 gr. R. inn hsum, og aftur hinn 20.; ann dag var hitinn mti slu 27 um morguninn. Kjs var hitinn talinn fyrstnefndan dag 30 forslu, og 20 lfusi. a sem af er [september], helst vi hin sama vertta. Slttur gengur me besta mti, grasvxtur allgur, og nting heyi gt. Sagt er a Austurvllur Reykjavik, hafi veri rsleginn, og fengist af honum nlgt 30 hestum, mun vllurinn eigi full dagsltta; ...

Norlingur birti ann 22.september frttir a sunnan og austan - askan sem minnst er er s sem fll gosinu mikla skju ri ur (1875):

Eftir brfi a sunnan 25.[gst]: Tarfar gott; urrkar framan af tnasltti, svo tur bliknuu talsvert hj mrgum; sast jl kom besti urrkur me noranstrviri; sunnudaginn 30. jl snjai norurfjll, kom sumstaar Kaldadal hnsnjr og sunnan Langahrygg kvifannir. a sem af er essum mnui hefir verihagst t, erridagar, en ykkt loft me nokkru regni me kflum, svo heynting er einhver hin besta, grasvxtur nlgt meallagi tnum, sumstaar betra lagi.

A austan. Han er lti a frtta, heyskapur hefir veri hinn skilegasti sumar, nting hin besta, og gras venju fremur; skunnar hefir ekki miki gtt, svo standi hr m yfir hfu kallast gtt Fiskir er n kaflega miki v af sld hefir hr veri miki, en a kemur ekki allstaar a fullum notum v sumstaar er orialveg saltlaust (t.d. Eskifiri), svo menn geta ekki gjrt anna vifiskinn en reyna a hera hann, en a er hpi n, v n snist vera kominn rfellistt, enda hafa lengi gengi urrkar. Hraiykjastmenn vissir um a mikill eldur s uppi, lklega Vatnajkli, v mikils hita og brennisteinsflu hafa menn st vera varir vi egar vindur st af eirri tt.

jlfur segir af t og fleiru ann 26.september - dagsetur frttina ann 23:

San skipti um verttufar sastlinum jlmnui, hefur t veri hin besta og blasta um allt etta land, og heyafli manna og nting theyja ori vast me besta mti, en langbest vi votlendi og flilnd, skum hinna stugu urrvira. Um lfus, Fla og Landeyjar, og hinni fgru og vel rktuuFljtshli, eru venjulegar heybirgir komnar gar. Skmstum Landeyjum er sagt a hafi heyjastnlgt 2000 hestum. Lkt m segja r eim hruum fyrir noran, sem vr hfum haft spurnir af me kaupaflki, er n er a hverfa heim. Aftur hefur harvelli sumstaar brugist, svo og hfu tur ekki va skemmst af urrkunum hinn fyrri hluta essa sumars. ... Eldgos. Reykir og eldglampar yfir austurjklum hafa st sjst vi og vi san lei sumari, bi r Borgarfiri og r suursslunum. tla menn a muni vera framhald Vatnajkulseldgosa.

Oktber: Hagst t en nokku vindasm. Fremur hltt.

safold segir ann 3.oktber:

Vertta hefir veri hin besta og hagstasta allan sara hlut sumars um allt land, a er til hefir spurst, og eins a sem af er haustinu; nna sustu dagana af september reglulegur hsumarhiti. Varla komi skr r lofti allan gst og september. Sakir afbragsntingar mun heyafli vast hvar hafa ori me besta mti, og sumstaar svo, a elstu menn muna eigi annan eins.

jlfur hrsar lka t pistli ann 16.oktber:

rferi og veurtt hefur mtt heita framrskarandi gott nlega jafnt kringum allt sland san 14. viku sumars [20.jl].

Noranfari birti ann 6.nvember r brfi af Vestdalseyri ( Seyisfiri), dagsettu 15.oktber:

Haustverttan hefir mtt heita hin besta, og jafnvel hver dagurinn rum betri.

sama blai er tarlegra brf af Suurlandi:

Sumar etta er n egar enda, m telja a eitthvert hi besta og hagkvmasta yfirhfu, nema framan af Suurlandi, er lengi hefir komi landi voru, er sj m af essa rs taskrm landsins, heilbrigi almenn, veurbla, grasvxtur, nting og sjvarafli hefir fylgst hvervetna um landi, a undanteknu v sastnefnda vi Faxafla, er ori hefir tundan me hann, a frteknum hlfsmnaartma sem og kringum mijan septembermnu, aflaist dlti, Seltjarnarnesi af feitri su og yrskling. Hfsafli hefir veri mikill og Vatnsleysustrnd fengist gur lsisfengur r honum. Sem ur er sagt, byrjai eigi sumari, a verttunnitil Suurlandi, fyrr enn eftir 12. gst, en san hefir veurblan veri afbrags g, aldrei a kalla m komi deigur dropi r lofti, sfelld logn, heirkjur og hitar, og hefir oft veri 8—10 gr. hiti nttunni, fram mijan enna mnu [oktber].

ann 15.desember birti safold brf af Skgarstrnd, dagsett 1.nvember. ar er lst veri september og oktber:

Allan septembermnu mttu heita sfeld blviri, mist austanlandnyringar ea vestantnyringar. Skr kom varla r lofti. Mealtal hita 7R. ... Fr 1. til 20. oktber voru mestmegnis austan og austnoranttir me stormum til sjvar, en gilegum virum til lands, og var hitinn a llum jafnai 5. Vi hinn 20. br til sunnantta, og hlst hn svo a segja fram lok mnaarins. Mealtal hita + 3R.

ann 29.nvember segir Norlingur af skipskum ann 27.oktber:

ann 27. oktber frust ofviri 2 btar af Hfastrnd vi Skagafjr, voru 3 menn rum en 4 hinum og drukknuueir allir.

ann 27.oktber segir orleifur Hvammi af strrigningu. kjr a nttu og fyrri hluta dags me fli vtnum.

Nvember: Hagst t, unni a jarabtum syra, frei sums staar nyrra. Hltt.

jlfur segir ann 7.nvember fr strandi vi Akranes:

sasta blai jlfs hafi oss gleymst a geta kornvruskips, sem var nkomi til flagsverslunar Akranesinga, og sem mjg kom sr vel. eir brur Snbjrn og Bvar orvaldssynir(sem reka verslun essa) hlu aftur skip etta sltri, en er a var albi fyrra laugardag [28.oktber], sleit a upp sunnanroki og brotnai. Farmur skipsins nist meira og minna skemmdur og var seldur fyrirfarandi daga viuppbome smilegu veri.

Noranfari birti ann 30.desember brf r Dalasslu, dagsett 14.nvember:

Han er a frtta almenna heilbrigi og hagsld, tarfari, san urrkunum me gstmnaar byrjun tk a linna, hefir veri gtt allt til essa dags, og jafnvel munanlega gott haust og a af er vetri. Heyafli var almennt gur, v jr spratt yfir a heila heldur vel; i tum mun hafa hitna allva, en they hirst gta vel, sumargagn af fnai var gu meallagi.

jlfur segir ann 25.nvember:

Me austan- og noranpstum brust engin strtindi, nema veurbla hvervetna og nlega alls staar hin besta t til lands og sjar — a frleknu aflaleysinu hr vi flann. — Einkum er sg rgska af Austurlandi.

Desember: G t um mestallt land.

Noranfari birti ann 30.desember brf r Hnavatnssslu og Mlasslu, bi dagsett snemma desember:

r brfi r Hnavatnsslu, 8. desember 1876. Tarfari hefir veri hi skilegasta san gst. Heyaflivar vast me betra mti, en slturf reyndist fremur illa einkum mr, og yfir hfu var allt f sjaldgflega ullarlti. a er vst fgtt hr noranlands, a jr hafi veri eins lengi og n, v heita mtti a unni yri a torfverkum fram um 20. [nvember], v tt stku sinnum hafi fryst og snja lti eitt, hefir a ekki vara nema svo sem tvo daga senn og ina svo aftur.

r brfi austan r Mlasslu, 7. desember. a sem af vetri er, m heita frekar sumar en vetur, og autt enn uppi vi fjll. Aldrei komi nein strviri, og oftar stillingar en vindar. F v gengi sjlfala; samt eru flestir bnir a taka lmb, einkum ar sem frhtt er. Brafrs hefir enn eigi ori vart, a heita megi og akka sumir a skunni, ea gjru fyrra. Beitilnd eru me lonasta mti, v grasspretta var vast besta lagi sumar. En hrddir eru menn um, a hey s ltt, og segja a kr mjlki verr en fyrra, af smu gjf.

jlfur segir af t ann 21.desember:

Tarfar er n nokku vindasamt, en blttog frostlaust og alveg fannkomulaust um allt Suurland. Nokkra undanfarna daga hafa menn afla tluvert hr um nesin, en n um tma hefir sjaldan gefi sj.

safold segir af t pistli ann 30.desember:

Vertta helst enn hin sama, venju bl; aeins dlti frost san fyrir jlin og stundum fjk til fjalla, en sjaldnast meir.

Jnas segir um jlaveri 1876 ( pistli desember 1885):

Jladaginn: 1876 Logn, fagurt veur; hr svo a kalla snjlaust.

Lkur hr a sinni yfirfer hungurdiska um veurfar rsins 1876. msar tlulegar upplsingar eru vihengi.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 14
 • Sl. slarhring: 479
 • Sl. viku: 2256
 • Fr upphafi: 2348483

Anna

 • Innlit dag: 12
 • Innlit sl. viku: 1975
 • Gestir dag: 12
 • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband