Veđurathuganir á Skálum á Langanesi

Af einhverjum ástćđum hafa Skálar á Langanesi nú veriđ nefndir oftar nćrri eyrum ritstjóra hungurdiska en um langa hríđ. Enginn hefur ţó á ţađ minnst ađ ţar voru gerđar veđurathuganir um tíu ára skeiđ og veđurskeyti reglulega send til Veđurstofunnar - ýmist 2 eđa 3 á degi hverjum. Ţetta var nánar tiltekiđ frá ţví í maílok 1934 til septemberloka 1944. Athugunarmađur var Ţorlákur Árnason. 

Saga veđurathugana á Langanesi er löng, elstu mćlingar ţar voru gerđar á prestsetrinu á Sauđanesi á árunum 1842 til 1846. Utar á nesinu er bćrinn Skoruvík, ţađ nafn muna enn margir úr veđurskeytalestri fyrri tíđar. Ţar var athugađ á árunum 1931 til 1934 og svo aftur frá 1944 og allt fram til 1977. 

w-blogg160219

Hér má sjá athugasemdir veđurathugunarmanns frá ţví í október 1934. Ţá gerđi óvenjulegt norđanillviđri á landinu undir lok mánađarins međ gríđarlegu brimi viđ strendur Norđurlands alls. Mikiđ tjón varđ í veđrinu. Snjóflóđ urđu einnig víđa og ollu manntjóni.

Textinn á myndinni er nokkurn veginn svona:

Tíđarfar hefur veriđ mjög óveđrasamt allan mánuđinn međ miklum úrkomum, fyrst rigning og bleytur og síđast í mánuđinum talsverđ snjókoma. Slys hafa engin orđiđ en skemdir af ofviđrinu mikla ađfaranótt 27.ţ.m. urđu stórfenglegar á öllu norđanverđu Langanesi, en hér ađ sunnanverđu á ţví urđu engar skemdir. Fiskhús bátar og alt er var á óhultum stöđum vegna venjulegs sjávargangs gjöreiđilagđist og er ţađ mál gamalla manna ađ annađ eins brim hafi ekki komiđ í ţeirra minni og mun ţađ vera nálćgt 60 árum er elstu menn muna eftir.

Ţeir sem hafa áhuga á tölum geta litiđ á međalhita einstakra mánađa áranna 1936 til 1944 á Skálum í viđhengi ţessa pistils. Tölurnar eru uppfćrđar til nútímareiknihátta.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

 • w-blogg220120a
 • w-180120ia
 • w-blogg180120a
 • w-blogg-150120a
 • w-blogg140120b

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 279
 • Sl. sólarhring: 535
 • Sl. viku: 3131
 • Frá upphafi: 1881105

Annađ

 • Innlit í dag: 250
 • Innlit sl. viku: 2813
 • Gestir í dag: 246
 • IP-tölur í dag: 241

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband