Enn af sama kuldapolli

Eins og minnst var á hér á hungurdiskum á dögunum fór ţá dálítill kuldapollur yfir landiđ. Á ţađ var ekki minnst ađ hann var ţađ sem ritstjórinn hefur kallađ ţverskorinn (athugiđ ađ enginn annar notar ţetta hugtak). Slíkir eru oftast illskeyttari en ađrir - en ţessi var svo lítilvćgur ađ ritstjóranum fannst ekki taka ţví ađ láta ţess getiđ í fyrri umfjöllun. Svo fara ađ berast lýsingar af illviđri, ófćrđarhrakningum og snjóflóđum - ţađ hefđi kannski veriđ ástćđa til ađ minnast á ţetta.

w-blogg100219a 

Hér er kort sem er sérhannađ til ađ sjá svona fyrirbrigđi. Litirnir sýna hćđ 500 hPa flatarins í dekametrum (1 dam = 10 metrar) - flöturinn stendur ţví neđar sem litirnir eru blárri. Heildregnu línurnar sýna sjávarmálsţrýsting (jafnţrýstilínur). Ţetta er stađan síđastliđiđ föstudagskvöld. Hćđ er yfir Grćnlandi en djúp lćgđ viđ Skotland. Á ţrýstikortinu sér litlar misfellur milli hćđar og lćgđar - norđaustanbeljandi á mestöllu svćđinu. Í háloftunum er hins vegar dálítil lćgđ viđ Ísland suđvestanvert. Austan viđ hana er sunnanátt í miđju veđrahvolfi - hringrás ólík stöđunni neđar.

Viđ sjáum jafnţrýstilínurnar liggja ţvert í gegnum háloftalćgđina - rétt eins og hún sé ekki til. Reynsla sýnir ađ ţetta er varasöm stađa á öllum tímum árs, en fyrst og fremst ţó ađ vetrarlagi. Samt hélt ritstjórinn (og hann hefur horft á svona nokkuđ árum saman) ađ ţetta vćri of lítilvćgt kerfi til ađ hafa bćri sérstaka athygli á ţví - en hafđi (eins og oft áđur) rangt fyrir sér. Ţađ var full ástćđa til ađ gefa ţví áhyggjuaugađ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Júlí 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • blogg210719a
 • ar_1876p
 • ar_1876t
 • w-blogg190719a
 • v-kort 1944-06-17 17b

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.7.): 34
 • Sl. sólarhring: 301
 • Sl. viku: 1824
 • Frá upphafi: 1809434

Annađ

 • Innlit í dag: 26
 • Innlit sl. viku: 1599
 • Gestir í dag: 25
 • IP-tölur í dag: 24

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband