9.2.2019 | 02:25
Kaldasti dagur vetrarins (sumstaðar)
Dagurinn í dag (föstudagur 8.febrúar) var ekki kaldasti dagur vetrarins á landsvísu, en var það samt á fáeinum veðurstöðvum. Við athugum hverjar þær eru.
ár | mán | dagur | klst | lágmark | stöð | |
2019 | 2 | 8 | 22 | -14,8 | Skálafell | |
2019 | 2 | 8 | 17 | -14,3 | Þverfjall | |
2019 | 2 | 8 | 16 | -12,7 | Seljalandsdalur | |
2019 | 2 | 8 | 20 | -12,8 | Tindfjöll | |
2019 | 2 | 8 | 18 | -10,3 | Gemlufallsheiði | |
2019 | 2 | 8 | 17 | -8,1 | Siglufjarðarvegur | |
2019 | 2 | 8 | 16 | -7,5 | Siglufjarðarvegur Herkonugil |
Hér má sjá þrjár stöðvar í mikilli hæð yfir sjó, Skálafell, Þverfjall og Tindfjöll. Seljalandsdalur er ekki langt frá Þverfjalli - og Gemlufallsheiði út af fyrir sig ekki heldur. Stöðvarnar við Siglufjarðarveg eru hins vegar úti á nesi (eða nærri því) og við sjó.
Kuldinn í dag var greinilega öðru vísi en sá á dögunum, aðkominn með vindi, en ekki heimatilbúinn í hægviðri. Við megum líka taka eftir því hvað klukkan var þegar lágmarki var náð - nótt?, nei, síðdegi eða kvöld. Þetta er auðvitað í boði kuldapollanna litlu sem á var minnst í pistli gærdagsins.
Dægurlágmarksmet voru líka sett á nokkrum stöðvum. Dægurmet eru reyndar ekki svo merkileg - nema þegar um landið allt er að ræða - eða þá stöðvar sem athugað hafa mjög, mjög lengi. Á stöð sem athugað hefur í 10 ár má búast við um 30 til 40 nýjum dægurlágmarksmetum á hverju ári. - En ritstjóri hungurdiska gefur þeim samt auga (flesta daga) því þau segja (þegar margar stöðvar eru komnar í hóp) - eitthvað um eðli kuldans (eða hitans) þann daginn. Er sérstaklega verið að setja met á ákveðnu landsvæði - eða kemur landslag við sögu.
Í dag eru það tindar og hlíðar og slíkt - líka einkenni sperringskuldans aðflutta - og svo tvær stöðvar í Vestmannaeyjum (hvorug reyndar með langa sögu að baki).
árafj | ár | mán | dagur | nýtt met | stöð | |
22 | 2019 | 2 | 8 | -14,8 | Skálafell | |
14 | 2019 | 2 | 8 | -5,5 | Stórhöfði (sjálfvirk) | |
12 | 2019 | 2 | 8 | -12,2 | Skarðsmýrarfjall | |
12 | 2019 | 2 | 8 | -12,8 | Tindfjöll | |
12 | 2019 | 2 | 8 | -12,3 | Bolungarvík - Traðargil | |
12 | 2019 | 2 | 8 | -11,7 | Siglufjörður - Hafnarfjall | |
9 | 2019 | 2 | 8 | -11,9 | Skarðsheiði Miðfitjahóll | |
9 | 2019 | 2 | 8 | -4,6 | Surtsey | |
8 | 2019 | 2 | 8 | -14,2 | Básar á Goðalandi | |
9 | 2019 | 2 | 8 | -10,8 | Miklidalur | |
9 | 2019 | 2 | 8 | -8,2 | Gillastaðamelar | |
9 | 2019 | 2 | 8 | -10,4 | Þröskuldar | |
9 | 2019 | 2 | 8 | -10,3 | Gemlufallsheiði | |
8 | 2019 | 2 | 8 | -5,7 | Búlandshöfði | |
7 | 2019 | 2 | 8 | -7,7 | Blikdalsá |
Fyrsti dálkurinn sýnir árafjöldann - þó þau séu ekki mörg sjáum við samt - þegar á heildina er litið að háfjöll og hlíðar eru áberandi - nú - og Austurland hefur sloppið betur. Loft streymir af ákafa (vindi) upp hlíðar og kólnar um 1 stig á hverja 100 metra hækkun - engin miskunn.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 02:27 | Facebook
Um bloggið
Hungurdiskar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 920
- Sl. sólarhring: 1113
- Sl. viku: 3310
- Frá upphafi: 2426342
Annað
- Innlit í dag: 820
- Innlit sl. viku: 2976
- Gestir í dag: 801
- IP-tölur í dag: 737
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.