Hl jl (og kld)

egar etta er skrifa (seint fimmtudagskvldi 20.desember) eru reiknimistvar helst v a jlin veri me hlrra mti hr landi etta ri. lklegt veri a telja a um methlindi s a ra virist sem fremur hltt veri alla dagana, afangadag og jladagana ba. Vi spyrjum hvenr essir rr dagar (saman) hafa ori hljastir landinu. Um a hfum vi nokku gar upplsingar um 70 r aftur tmann - og reyndar mun lengra fyrir Reykjavk og Stykkishlm. A reikna t mealhita fyrir einstaka daga langt aftur tmann er ekki mjg reianleg ija. vi rum vel vi mnaarmealhita er vafasamara a reikna t dgurmealtl grundvelli 1 til 3 athugana. Vi gerum a samt - en ltum fremur a sem leik heldur en alvru.

Leitum n a hljustu og kldustu jlunum (mium vi alla dagana, 24., 25. og 26.desember). Notum fyrst sjlfvirku stvarnar (og aeins bygg). Vi num rm 20 r, fr 1996 til 2017 (2 aukastafur er marklaus - en notum hann samt vi run).

Sjlfvirkar stvar
rrmhiti
120064,62
220024,38
320054,17
419973,76
520083,22
620101,98
172004-2,44
182017-2,50
192001-2,88
202012-3,00
212000-3,55
222015-4,71

Hljast var um jlin 2006 - mealhiti 4,6 stig, einnig var mjg hltt um jlin 2002 og 2005. Kaldast var um jlin2015, mealhiti -4,2 stig. Vi sjum a nokku kalt var fyrra, 2017.

Mannaa athugunarkerfi er fari a gisna miki - en vi ltum tlur ess lka - nema n getum vi fari allt aftur til 1949.

Mannaar stvar
rr
120064,49
220054,43
319584,26
420023,79
519563,74
619973,60
641980-5,96
651988-6,41
661968-6,90
671985-7,03
681965-7,80
691995-9,86

Hr eru jlin 2006 lka efst blai og 2005 og 2002 einnig mjg ofarlega. Kannski var ekki svo skaplega kalt um jlin 2015 egar allt kemur til alls - v a minnsta kosti sjum vi au ekki meal sex kldustu. Langkaldast var 1995, mealhiti -9,9 stig og bsna kalt 1965 lka, -7,8 stig.

En vi leitum enn lengra aftur me hjlp mlinga Stykkishlmi og Reykjavk. Listaniurstur eru vihenginu - en upplsum hr a hljustu jlin Stykkishlmi (af 171) voru 1926, en nsthljast var 1851 - og svo 2006. Reykjavk (142 r) voru jlin hljust 1933 ( 4.sti Stykkishlmi), en nsthljust 1897. ess m geta a jlin 1851 voru lka mjg hl Reykjavk ( vi hldum eim utan listans).

Langkaldast var um jlin Stykkishlmi og Reykjavk 1880 - vonandi sjum vi ekkert slkt framtinni (en aldrei a vita samt). Nstkaldast var bum stum um jlin 1877. Vi eigum eftir a kynnast essum rum bum rayfirliti hungurdiska - vonandi kemur a eim um sir.

A lokum ltum vi mynd (nokku ljta og erfia - alla vega ekki til fyrirmyndar). Hn snir jlahita Reykjavk (grir krossar) og Stykkishlmi (brn repalna) - auk 10-ra kejumealtala jlahita essum stum.

w-blogg211218

rvar benda flest rin sem nefnd hafa veri. Vi tkum eftir v a 10-ra kejurnar fylgjast allvel a - a er a mealtali oftast vi hlrra um jlin Reykjavk heldur en Stykkishlmi - en ekki alltaf. a er sla hausts ( nvember) sem munur hita stvanna tveggja er minnstur - mestur er hann vorin.

Reynt er a reikna leitni fyrir Stykkishlm - hn er (fastir liir eins og venjulega) +0,7 stig ld - en taka m eftir va hlnunar eirrar sem hefur veri svo berandi essari ld gtir nr ekkert - j a var hltt nokkur r upp r aldamtunum - en san 2010 hafa jlin ekkert veri neitt srlega hl langtmasamhengi - (en kannski ekki srlega kld heldur) a var t.d. oftast hlrra um jl runum milli 1890 og 1900. - Allt er etta tilviljunum h.

En muni listann vihenginu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110820a
 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.8.): 9
 • Sl. slarhring: 709
 • Sl. viku: 2774
 • Fr upphafi: 1953717

Anna

 • Innlit dag: 9
 • Innlit sl. viku: 2440
 • Gestir dag: 9
 • IP-tlur dag: 9

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband