21.12.2018 | 02:23
Hlý jól (og köld)
Ţegar ţetta er skrifađ (seint á fimmtudagskvöldi 20.desember) eru reiknimiđstöđvar helst á ţví ađ jólin verđi međ hlýrra móti hér á landi ţetta áriđ. Ţó ólíklegt verđi ađ telja ađ um methlýindi sé ađ rćđa virđist ţó sem fremur hlýtt verđi alla dagana, ađfangadag og jóladagana báđa. Viđ spyrjum ţá hvenćr ţessir ţrír dagar (saman) hafa orđiđ hlýjastir á landinu. Um ţađ höfum viđ nokkuđ góđar upplýsingar um 70 ár aftur í tímann - og reyndar mun lengra fyrir Reykjavík og Stykkishólm. Ađ reikna út međalhita fyrir einstaka daga langt aftur í tímann er ţó ekki mjög áreiđanleg iđja. Ţó viđ ráđum vel viđ mánađarmeđalhita er vafasamara ađ reikna út dćgurmeđaltöl á grundvelli 1 til 3 athugana. Viđ gerum ţađ samt - en lítum fremur á ţađ sem leik heldur en alvöru.
Leitum nú ađ hlýjustu og köldustu jólunum (miđum viđ alla dagana, 24., 25. og 26.desember). Notum fyrst sjálfvirku stöđvarnar (og ađeins í byggđ). Viđ náum í rúm 20 ár, frá 1996 til 2017 (2 aukastafur er marklaus - en notum hann samt viđ röđun).
Sjálfvirkar stöđvar | ||||
röđ | ár | mhiti | ||
1 | 2006 | 4,62 | ||
2 | 2002 | 4,38 | ||
3 | 2005 | 4,17 | ||
4 | 1997 | 3,76 | ||
5 | 2008 | 3,22 | ||
6 | 2010 | 1,98 | ||
17 | 2004 | -2,44 | ||
18 | 2017 | -2,50 | ||
19 | 2001 | -2,88 | ||
20 | 2012 | -3,00 | ||
21 | 2000 | -3,55 | ||
22 | 2015 | -4,71 |
Hlýjast var um jólin 2006 - međalhiti 4,6 stig, einnig var mjög hlýtt um jólin 2002 og 2005. Kaldast var um jólin 2015, međalhiti -4,2 stig. Viđ sjáum ađ nokkuđ kalt var í fyrra, 2017.
Mannađa athugunarkerfiđ er fariđ ađ gisna mikiđ - en viđ lítum á tölur ţess líka - nema nú getum viđ fariđ allt aftur til 1949.
Mannađar stöđvar | ||||
röđ | ár | |||
1 | 2006 | 4,49 | ||
2 | 2005 | 4,43 | ||
3 | 1958 | 4,26 | ||
4 | 2002 | 3,79 | ||
5 | 1956 | 3,74 | ||
6 | 1997 | 3,60 | ||
64 | 1980 | -5,96 | ||
65 | 1988 | -6,41 | ||
66 | 1968 | -6,90 | ||
67 | 1985 | -7,03 | ||
68 | 1965 | -7,80 | ||
69 | 1995 | -9,86 |
Hér eru jólin 2006 líka efst á blađi og 2005 og 2002 einnig mjög ofarlega. Kannski var ekki svo óskaplega kalt um jólin 2015 ţegar allt kemur til alls - ţví ađ minnsta kosti sjáum viđ ţau ekki međal sex köldustu. Langkaldast var 1995, međalhiti -9,9 stig og býsna kalt 1965 líka, -7,8 stig.
En viđ leitum enn lengra aftur međ hjálp mćlinga í Stykkishólmi og Reykjavík. Listaniđurstöđur eru í viđhenginu - en upplýsum hér ađ hlýjustu jólin í Stykkishólmi (af 171) voru 1926, en nćsthlýjast var 1851 - og svo 2006. Í Reykjavík (142 ár) voru jólin hlýjust 1933 (í 4.sćti í Stykkishólmi), en nćsthlýjust 1897. Ţess má geta ađ jólin 1851 voru líka mjög hlý í Reykjavík (ţó viđ höldum ţeim utan listans).
Langkaldast var um jólin í Stykkishólmi og í Reykjavík 1880 - vonandi sjáum viđ ekkert slíkt í framtíđinni (en aldrei ađ vita samt). Nćstkaldast var á báđum stöđum um jólin 1877. Viđ eigum eftir ađ kynnast ţessum árum báđum í árayfirliti hungurdiska - vonandi kemur ađ ţeim um síđir.
Ađ lokum lítum viđ á mynd (nokkuđ ljóta og erfiđa - alla vega ekki til fyrirmyndar). Hún sýnir jólahita í Reykjavík (gráir krossar) og í Stykkishólmi (brún ţrepalína) - auk 10-ára keđjumeđaltala jólahita á ţessum stöđum.
Örvar benda á flest árin sem nefnd hafa veriđ. Viđ tökum eftir ţví ađ 10-ára keđjurnar fylgjast allvel ađ - ţađ er ađ međaltali oftast íviđ hlýrra um jólin í Reykjavík heldur en í Stykkishólmi - en ekki ţó alltaf. Ţađ er síđla hausts (í nóvember) sem munur á hita stöđvanna tveggja er minnstur - mestur er hann á vorin.
Reynt er ađ reikna leitni fyrir Stykkishólm - hún er (fastir liđir eins og venjulega) +0,7 stig á öld - en taka má eftir ţví ađ hlýnunar ţeirrar sem hefur veriđ svo áberandi á ţessari öld gćtir nćr ekkert - jú ţađ var hlýtt í nokkur ár upp úr aldamótunum - en síđan 2010 hafa jólin ekkert veriđ neitt sérlega hlý í langtímasamhengi - (en kannski ekki sérlega köld heldur) ţađ var t.d. oftast hlýrra um jól á árunum milli 1890 og 1900. - Allt er ţetta ţó tilviljunum háđ.
En muniđ listann í viđhenginu.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 20
- Sl. sólarhring: 214
- Sl. viku: 985
- Frá upphafi: 2420869
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 864
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.