16.10.2018 | 01:50
Október hálfnaður
Hálfur október nær liðinn. Meðalhiti í Reykjavík fyrstu 15 dagana er 4,3 stig, -0,7 stigum neðan meðallags sömu daga 1961-1990, en -1,9 stigum undir meðallagi síðustu tíu ára. Meðalhitinn er í 16. sæti (af 18) á öldinni. Hlýjastir voru þeir 2010, meðalhiti 9,5 stig, en kaldastir 2005, meðalhiti 3,8 stig. Á langa listanum er hitinn í 101.sæti (af 143). Hlýjast varð 1959, meðalhiti fyrstu 15 októberdaganna var þá 10,2 stig, en kaldastir voru þeir 1981, meðalhiti aðeins -0,7 stig.
Á Akureyri er meðalhiti fyrstu 15 daga mánaðarins 3,5 stig og er það í meðallagi sömu daga árin 1961-1990, en -1,8 stigum neðan meðallags síðustu tíu ára.
Hiti er neðan meðallags síðustu tíu ára á öllum veðurstöðvum landsins. Minnst er neikvæða vikið í Seley, -0,8 stig, en mest á Laufbala -2,8 stig.
Úrkoma í Reykjavík hefur mælst 49,1 mm og er það í ríflegu meðallagi. Sama úrkomumagn hefur mælst á Akureyri, en það er langt ofan meðallags þar á bæ.
Sólskinsstundir hafa mælst 52,5 í Reykjavík og er það í rétt rúmu meðallagi.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 01:52 | Facebook
Um bloggið
Hungurdiskar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 250
- Sl. sólarhring: 440
- Sl. viku: 1332
- Frá upphafi: 2456489
Annað
- Innlit í dag: 237
- Innlit sl. viku: 1213
- Gestir í dag: 237
- IP-tölur í dag: 234
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Nú spyr ég vegna ó-visku Trausti.
Eru aðgengileg dags veðurkort aftur í tímann á vedur.is , eða aftur i tímann annarsstaðar á vefnum.
T.d. Íslandskort kl 12 31. maí 2018 , svo dæmi sé tekið (eitt fyrir sólarhringinn!
kveðja
P.Valdimar Guðjónsson, 18.10.2018 kl. 14:27
Valdimar - það eru einfölduð íslandskort til á vedur.is aftur til 1949 - en þar er ekki aðgengi að flóknari kortum. Slóðin er:
http://brunnur.vedur.is/athuganir/vedurkort/eldra/dagatal/
Rétt er að líta á skýringarnar áður en farið er að fletta:
http://brunnur.vedur.is/athuganir/vedurkort/skyring.html
Trausti Jónsson, 21.10.2018 kl. 02:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.