Greiðar leiðir

Lægðir virðast nú eiga greiða leið austur um Atlantshaf þvert - aðallega fyrir sunnan land. Spákort everópureiknimiðstöðvarinnar fyrir fimmtudag 16.ágúst sýnir eina lægðina - nokkuð öfluga miðað við árstíma á hraðri leið til austurs frá Suður-Grænlandi um Færeyjar og þaðan til Norður-Noregs.

w-blogg140818a

Fleiri eiga síðan að fylgja í kjölfarið, bæði grunnar og djúpar. Veður ætti að haldast sæmilegt hér á landi - engin hlýindi að vísu og heldur hneigist til lækkandi hita. Úrkoma verður suma dagana.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • w-blogg130825a
  • w-blogg090825e
  • w-blogg090825d
  • w-blogg090825c
  • w-blogg090825b

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 152
  • Sl. sólarhring: 231
  • Sl. viku: 1841
  • Frá upphafi: 2491638

Annað

  • Innlit í dag: 142
  • Innlit sl. viku: 1671
  • Gestir í dag: 128
  • IP-tölur í dag: 128

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband