22.4.2018 | 00:24
Skýjabrún
Ţeir sem horfđu til himins á Vesturlandi í dag (laugardag 21. apríl) gćtu hafa veitt ţví athygli ađ langt yfir lćgri skýjum lá blikubakki um allt austurloftiđ - en bjart var til vesturs. Í ađalatriđum var bakkinn á svipuđum slóđum allan daginn. Viđ skulum líta á gervihnattahitamynd sem tekin var nú í kvöld (fengin á vef Veđurstofunnar).
Bakkinn hringar sig í kringum lćgđ sem er suđsuđaustur af landinu. Lćgđin hreyfist til norđausturs - en bakkinn helst á svipuđum slóđum ţar til lćgđin er komin hjá. Ţó viđ orđum ţetta svona - hringar sig - er ţađ e.t.v. ekki mjög nákvćmt orđalag. Viđ látum okkur ţó hafa ţađ. Eins og venjulega er norđanátt vestan viđ lćgđarmiđjuna - viđ sjávarmál. Í ţeirri hćđ sem blikan er á ferđ er hins vegar sunnanátt.
Hér má sjá sjávarmálsveđurkort. Vindörvar eru á kortinu ásamt sjávarmálsţrýstingi (heildregnar línur), úrkomu og fáeinum jafnhitalínum 850 hPa-flatarins (strikađar). En sunnanáttin efra - hversu langt er upp í hana? Háloftaathugun sem gerđ var rétt fyrir hádegi yfir Keflavíkurflugvelli sýndi vindáttaskipti í rúmlega 4 km hćđ. Ţar fyrir ofan var rakt lag - ţar voru skýin ţá í snarpri suđvestanátt, um 25 m/s. Nú undir miđnćttiđ hafđi sunnanáttin hörfađ upp í 6 km og raka loftiđ var horfiđ (til austurs). Stöđin var komin vestur fyrir skýjabakkann - rétt eins og sjá má á gervinhattamyndinni.
Ţetta sést nokkuđ vel á spá evrópureiknimiđstöđvarinnar fyrir 300 hPa-flötinn og gildir kl.21 í kvöld.
Flöturinn er hér í um 8840 metra hćđ yfir Keflavík - norđvestanátt vestan viđ (sjá jafnhćđarlínurnar sem eru heildregnar - og vindörvar) - en sunnanátt austan viđ. Litirnir sýna hitann. Brúnu litirnir marka hćrri hita en ţeir grćnu (kvarđinn skýrist nokkuđ sé myndin stćkkuđ). Hlýindin vestan viđ land - einmitt á svćđinu hreina vestan blikunnar - sýna ađ ţar ríkir niđurstreymi - mjög fjandsamlegt skýjum - mun kaldara er hins vegar yfir landinu - ţar er uppstreymi - sem býr til blikuna. Mörkin milli upp og niđurstreymissvćđa eru skörp - skýjabrúnin er ţađ líka.
Allrahlýjast er ţó á bletti sunnan lćgđarmiđjunnar - ţar hafa veđrahvörfin dregist niđur - og vegna ţess ađ ţessi hlýi blettur og lćgđarmiđjan sjálf eru ekki sammiđja gćti lćgđin (niđri viđ sjávarmál) dýpkađ nokkuđ til morguns á leiđ sinni til Noregs (en ţađ er önnur saga).
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 39
- Sl. sólarhring: 104
- Sl. viku: 2486
- Frá upphafi: 2434596
Annađ
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 2208
- Gestir í dag: 34
- IP-tölur í dag: 30
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.