Af rinu 1894

ri 1894 taldist hagsttt - mia vi a sem almennt gerist sari hluta 19. aldar. Jl og aprl voru hlir, s sarnefndi einn hljasti aprl 19. aldar og 7. sti hlrra aprlmnaa allra tma. Hiti var einnig yfir meallagi jn, gst, september og nvember. Desember var kaldastur a tiltlu. a var almennt hlrra a tiltlu um landi noran- og austanvert heldur en suvestanlands. A vanda m finna tlur vihenginu.

Hsti hiti rsins mldist Mrudal ann 2.jl, 28,8 stig. sta er til a efast um tlu, sj um a hr a nean umfjllun um hitana jlbyrjun. Mesta frost rsins mldist einnig Mrudal, -26,7 stig ann 23.janar.

Ekki fundust nema rr mjg kaldir dagar rinu Reykjavk, 22.janar og 11. og 13.febrar. Tveir dagar voru venjuhlir, 1. og 2. jl. Smu dagar voru einnig venjuhlir Stykkishlmi, ar voru kldu dagarnir lka rr, tveir janar og einn desember (21.).

ann 18.ma mldist hsti loftrstingur sem vita er um mamnui hr landi, 1045,0 hPa. Mlingin var ger Akureyri. Loftrstingur var venjuhr a mealtali september, s nsthsti eim mnui fr upphafimlinga, en var srdeilis urrt austanlands. Loftrstingur gekk nokku fganna milli v hann var venjulgur a mealtali remur mnaanna, febrar (fimmtilgsti febrarrstingur fr upphafi), jn (6.lgsti) og nvember (7.lgsti).

Loftrstiri var srlega mikill desember, meiri en nokkrum rum desember fr upphafi mlinga. Ekki a undra a kvarta vri um umhleypinga. Mesta breytingin milli daga var egar rstingurinn fll um -60,2 hPa milli 27. og 28. desember.

Ma var almennt mjg urr, og einnig var urrt september, en var nokku kvarta um rigningar eim mnui sums staar Suvestur- og Vesturlandi.

safold (5.janar 1895) gefur okkur yfirlit:

Fremur var a bltt en strtt um land allt, tt verulegri rgsku hefu menn ekki af a segja nema noranlands og austan, einkum um heyannir. Vetur vgur og vorai snemma. Kalt var vori sunnanlands og venju urrvirasamt. Me fardgum br til votvira syra, er stu allt sumari me litlum hvldum og ollu slmri nting og rr heyjum. Um Norurland og Austfiri aftur gtisheyskapur, grasspretta g og nting afbrag. Haustvertta smuleiis g nyrra og framan af vetri, en syra umhleypingar miklir og skakviri; frosthg mikil. Skepnuhldum hefir strspillt haust gamall vgestur bnda, brafri sauf, n me skasta mti. Sjvarafli mjg rr ilskip, betri opnum btum. Austfjrum dgur afli egar beita fkkst, og sldveii nokkur. Haustafli gur Austfjrum og Eyjafiri. Vetrarafli rr sunnanlands; vorvert g vi Faxafla og var. Hausti allt og fyrri part vetrar aflalaust vi Faxafla.

Janar: Ekki hagstur mnuur. Sulgar ttir framan af, en san norlgar me vaxandi fannkomu austanlands og noran. Fremur kalt.

ri byrjai me hagstri t. jlfur segir ann 19. janar:

Hafshroi s, er kominn var vi Norurland snemma f.m., hvarf aftur um ramtin, me v a br til blota og gvira, svo a jr var orin au vast hvar og sjr slaus.

jviljinn ungi rekur tina vestur safiri stuttum pistlum. [11.1.] „Sfelldir suvestanrosar, mist rigningar ea kafalds-blotar gengu hr fram yfir nri; en rettndanum var hreint og stillt veur, og hefir sanveri llu stugri t. [17.1.] „San rettndanum hefir daglega haldist sama einmuna tin til lands og sjvar, logn og frostlint veur, rennihjarn i byggum og byggum, og v enda greiara yfirferar, en sumardegi“. [23.1.] „Tarfar breyttist 19. .m., er hann geri allsnarpa noran-hriu, er hlst til 22. .m.“ [31.1.] „Ekki var nema stutt verahl 22. .m., v a daginn eftir var hann aftur skollinn me noranbyl og frosti; hefir san veri allstir t“.

Grettir segir ann 29.janar fr skiptapa lei fr Slttu Jkulfjrum til safjarar ann 12. Sex voru .

Garar segja ann 14.febrar um tarfar fyrri hluta janar Reykjavk:

Fyrri hluti mnaarins var venjulega blur mestallur, svo sem vordagar vri ea mild haustvertta. Oft 6—7 daga hiti daginn.

Og Austra ann 3. febrar m lesa eftirfarandi:

Seyisfiri2.febrar 1894. Tarfari hefir n meira en hlfan mnu veri mjg illt og rkomusamt, og mtt heita meiri ea minni hrar degi hverjum, svo snjr er via kominn kafloga mikill, svo varla verur um jrina komist nema skum.

sama blai eru snjflafrttir r Seyisfiri:

Snjfl fll hr nokku um Fjararldu ann 31. f.m. um a bil er snjfli mikla fll, yfir gamla Htelgrunninn og t sj fyrir utan „Glasgow", en ekki gjri a neitt mein mnnum ea skepnum, enda var a miklu minna en hi fyrra, fr 1885. og tk sig vst upp nokkru near fjallinu. etta snjfl tk skr sem st ar sem Hteli hafi stai, braut hann og flutti viina t sj.

Og ann 10. og 19.febrar birti Austri enn snjflafrttir:

[10.] Snjfl hafa auk ess er kom hr lduna, falli va hr firinum, en ekki gjrt mikinn skaa nema Markhellum fyrir utan Selstaavk, ar sem a tk fiskihs og fiskiskr, og beitarhsunumfr Dvergasteini tk snjfl ak af hlu en ekki miki af heyinu. lfsstum Lomundarfiri tk snjfl nr 50 hesta af heyi og drap 33 saui, er voru hsinu. Maur var ti a Fjararheii, og er enn fundinn.

[19.]Snjfl hafa einnig komi i Mjafiri. Hvammi fr snjfli yfir binn, en ekki sakai. Hesteyri tk snjfl bt hvolfi, er var fennt yfir og bundinn vi niurfrosin strtr, og fiskiskr me nokkru af fiski og ruddi llu t . sj. Firi tk snjfl hlu ofan a veggjum og drap 3 kindur i hsinu.

Febrar: Nokku stormasamt og snjungt um vestanvert landi, en betra eystra. Fremur kalt.

safold birtir 31. mars brf r vestanverri Barastrandarsslu, dagsett 8. febrar:

Fr v fyrir rettnda og fram fyrstu viku orra var bltt og stillt veur, me litlu frosti og stundum (11. og 12.) allt a 5 hiti. kom allhart noranveur rma viku, me tluveru frosti. Nna um umlina helgi, fstuinnganginn, setti niur allmikinn snj af tsuri og bleytti, svo n er haglaust fyrst vetrinum. Hefir n nokkra daga veri rosaveur og sfelldur snjgangur.

jviljinn segir fr t vestra nokkrum smpistlum: [7.2.] „Sasta vikutma hefirhaldist stug t, oftast kafaldshrir, en frostlint veur“. [14.2.] „Ekki vill tin enn breytast til batnaar, noran kafaldshrir sasta vikutma. Haglaust m n heita hr vestra, og fjrubeit engin, me va fjaran er ll undir m“. [21.2.] „15. .m. sneri til suvestanttar me hlku, ea snj-blota“. [28.2.] „Noran hret me all-mikilli fannfergju, og nokkru frosti hefir veri lengstum essa sustu viku“.

Enn fllu fl. Austri segir 21. mars fr krapafli Breidal 16. febrar:

Hinn 16. febrar kom snjfl binn Hskuldsstum Breidal, sem lenti mest b bndans Einars Gunnlgssonar, er var nr lk eim er fli kom r. Fjs er efst hsa me dyrum upp a fjalli og vatnshs til hliar, einnig me tdyrum, og r v liggja beinar dyr fram hla. Snjfli braut niur vatnshsi og fr fram um allan binn, svo a hlffylltustgngin eldhs, br og bastofudyr, svo ekki var komist r bastofunni nema t um glugga. Timburhs er nest orpinu, rlofta, og braut fli tvo glugga miloftinu, sem vissu a fjalli, og hlffyllti lti herbergi, er var vi annan gluggann. Kjallarinn nrri fylltist af vatni. Fjsdyrnar brotnuu upp og fylltist fjsi i mija s af snj og vatni. fjsinu voru tvr kr, tarfur og klfur nalinn, sem allt nistlifandi, nema klfurinn. Einnig braut snjfli inn tuhlu me a giska tuttugu lestumaf tu , hrumbil helmingurinn nist urr af henni, en meiri og minni skemmdiryfir allt tni fyrir ofan binn a sem sst fyrir flinu, sem er via svo ykkt, hefir bori grjt og sand, en mun a vera verkandi.

Flk var allt hentugum sta svo a sakai ekki. b Hseasar kom a eins nokkur snjkrapi fjs, svo nautin stu rmlega kvi i v. Snjflihafi teki sig upp svokallari Hlamri fjallinu sem er str en me litlum halla, en hallar ll a rngu gili sem endar fa fama fr bnum. Hafi komi svo mikill krapi mrinni uns allt fr sta.

sama tlublai Austra er sagt fr v a tveir menn hafi ori ti Eskifjararheii samfera pstinum. Dagsetningar atburar ekki geti.

safold segir ann 18.aprl fr snjfli Norfiri 5. ea 7. febrar - og san einnig af Hskuldsstaaflinu:

binn iljuvelli Norfiri hljp snjskria ann 5. ea 7. Misstu ar tveir bndur miki af eigum snum ea 80 gemlinga, 19 r og 1 hest. Bir lentu bndurnir flinu, og komst annar r v hjlparlaust, en hinum var bjarga mevitundarlausum en skemmdum. Samt hefir hann legi lengi eftir.

Hskuldsstum Breidal hljp snjfl, og vatnsfl eftir. Hefi ekki snjskrian hlaupi fyrst, hefi allur brinn fari, a sgn manna. a sem hlfi var a, a snjskrian hafi mynda hrnn vi binn, sem vatnsfli skall , og kastaist v til hliar, svo ekkert sakai. Engan skaa gjri fli, nema a braut inn ak hlu og mlvai glugga r timburhsi og fyllti a af vatni. b ennan hefir aldrei hlaupi, svo menn viti til, fyrr en n.

safold segir 24. mars fr veri Vestmannaeyjum:

Vestmannaeyjum 12. mars 1894: Veturinn hefir eigi veri snja- n frostamikill. ... Vertta hefir yfir hfu veri kaflega stormasm, einkum febrarmnui; gengu nstum sfelldirsuvestan- og vestanstormar. Mesta aflaleysi hefir hr veri allan vetur.

Mars: Nokku stormasamt Vestur- og Norurlandi. rkomusamt syra. Hiti meallagi.

jlfur segir fr marsinni ann 6.aprl:

Tarfar hefur mtt heita mjg gott hr Suurlandi nstliinn mnu. A vsu hefur veri nokku umhleypingasamt en frost ekki teljandi og er a sjaldgft marsmnui.

jviljinn ungi birti frtt af Snfellsnesi ann 20. aprl:

r Snfellsnesssluer oss rita 19. mars: „S atburur var b einum, Geirakoti Neshrepp innri, a bndi tndi fjrhsi snu snjinn, me 40 kindum ; var moka af 4 mnnum 2 daga, og fannst hsi, f allt lifandi, en hs og tft sliga mjg af snjyngslunum. Sex lnir voru niur a hsinu. Hafi bndi byggt etta hs haust skjli undir hu bari“.

Og sama blai ( safiri):

Sama ndvegistin sem veri hefur hr vestra san pskum [25.mars], hefir haldist essasastlinuviku.

Aprl: G t, rkomusm syra. Hltt.

safold birtir 5. ma brf r Barastrandasslu vestanverri, dagsett 9. aprl:

Alla sjviknafstuna var vertta mjg storma- og rfellasm, og allan ann tma var haglaust, frostvgt yfir hfu, en mjg mikil fnn komin sast. Um pskana hlnai, og
hafa hagar gir veri san, en rfella- og stormasamt, anga til gr og dag er stillt veur. Jr m heita alau orin bygg; a eins snjr giljum og lautum.

Og 12. ma birtir safold nokkur brf fr v aprl:

[Hnavatnsssla 20.aprl]:Tarfarvar i allan vetur mjg stugt, svo a hagar vru, notaist a ekki vegna illvira, og hafa v hey gengi upp me meira mti; r pskum br algjrlega til gvira og hefir a haldist san. egar hlkurnar byrjuu kom mjg mikill vatnsgangur sem sumum stum gjri tluverar skemmdir; til dmis er fliengi a, sem liggur me Blndu beggja vegna, strkostlega skemmt af aur og ml, sem in hefir bori a.

[Hrtafiri 27.aprl] Tarfar hefir veri hi besta san pskum. Fari er a votta tluvert fyrir grri tnum og tiverk vru sjlfsagt almennt byrju, ef veikindin hmluu ekki. [Mjg slm inflensa var fer um landi].

[Vestmannaeyjum 28.aprl] marsmnui var vertta mjg stormasm. Fyrri hluta mnaarins var oftast norantt, sari hlutann nrri stugar sunnanttir; essi mnuur hefir einnig veri mjg vindasamur, og hefir vindstaan mist veri austlg ea sulg.

jlfur birtir 11. ma brf r shreppi Rangrvallasslu dagsett 19.aprl:

Veturinn, sem endai gr, m teljast meal hinna mildari, mjg frostaltill san slstur, en a vsu mjg rkomu- og vindasamur; san pska mesta ndvegist til landsins, n orin hlfgrn jr. Heybirgir hj almenningi mjg miklar.

ann 7. var skiptapi Eyrarbakka, rr menn frust. (jviljinn ungi 30.aprl). ann 5. frst hkarlaskip norur Strndum - ttringur fr Hellu Selstrnd, 10 frust. (safold 9. ma).

Jnas Jnassen segir eftirmlum aprlmnaar (birtust 5.ma): „ sustu 20 rin hefir vertt aprlmnui aldrei veri eins hl og n etta ri, er a einstakt, a aeins skuli hafa veri 2 frostntur ( bi skiptin-1) allan mnuinn“.

Ma: urrvirasamt svo hi grri, en hiti meallagi.

safold lsir t ann 16.ma:

essi mnuur kaldari miklu a snu leyti en aprl var. Frost nttu ru hvoru, og veldur talsverum grurhnekki. Hafsfrttir engar sannspurar, en lklegt, a hafs s eigi allfjarri landi og valdi kulda essum.

Austri skrifar 18. ma:

Vertta var fremur kld um hvtasunnuleyti [13.ma] og nokkur snjkoma i sumum sveitum, svo tluvert hefir dregi r hinum gta grri er kominn var undan hvtasunnuhretinu. En n er aftur hlrra, svo jr tekur vonlega brum vi sr aftur.

jviljinn ungi segir einnig fr kaldri t ann 16.ma - og segir lka fr fjrskum um mnaamtin nstlinu:

Tin hefir .m. veri fremur kld, oftast veri frost um ntur, og ru hvoru snja, enda er hafsinn sagur skammt fr landi. Strkostlegum fjrskaa var Gsli bndi Steindrsson Snfjllum fyrir 1. .m.; hann missti 100 fjr sjinn, 48 roski og 52 veturgamalt; hafi a brimrotast vestan-rokinu, sem var svonefndri Drangsvk, skammt fr bnum Snfjllum.

lok mnaarins, ann 31. segir sama bla:

Mjg ltill grur er enn kominn hr vestra, enda hafa n lengst gengi sfelldir urrkar, og oftast frost um ntur.

Jn: Votviri Suur- og Vesturlandi. Fremur hltt, einkum fyrir noran.

safold, 9.jn segir af umskiptum veri:

Eftir fdma langvinna urrka vor br til votvira hr um slir fyrir viku. Hefir miki hleypt fram grri eim tma, a heldur svalt hafi veri samt, eins og ur. Lkt er a frtta af verttu a noran n me „Thyra“, en hvergi geti um hafs; hn var hans hvergi vr.

Austri segir fr v ann 22. jn a ann 17. hafi franskt fiskiskip reki land ofviri Vopnafiri - nist t aftur en svo lekt a varla fltur.

Heldur kalt var um tma. jlfur segir ann 22.: „Veurtta hefur veri mjg kld undanfarna daga, hryssingskalsi og allmikil rkoma. fyrrintt [afarantt 21.] snjai niur mija Esju og Akrafjall og er a sjaldgft hr syra um etta leyti“.

Austri segir af gri t ann 30.jn:

Vertta er n mjg g, hitar miklir, 20R, skugganum og gtir grurskrar i milli hr fjrunum en allt urrara upp Hrai og tn via, brunnin.

Jl: urrkasamt vestanlands, urr vika lok mnaar. Mjg g t nyrra. Hltt. Um mnaamti jn-jl geri mikla hitabylgju um mestallt land. Hn st ekki lengi.

hitab_1894-rvk

Myndin snir hita klukkustundarfresti Reykjavk dagana 30.jn til 4. jl. Dagsetning er sett vi hdegi hvers dags. essum rum var sriti mlasklinu Reykjavk. msu gekk reyndar me reksturinn en hann var alla vega gu lagi essa hlju daga. Eins og sj m fr hitinn yfir 20 stig tvo daga r, 1. og 2. jl og s riji byrjai vel, hiti kominn 17,5 stig klukkan 7 um morguninn (slartmi, 8:30 a okkar htti). San sl , vindur hefur fari a blsa a utan.

Hitabylgjan ni til mikils hluta landsins, veurstvar voru a vsu ekki margar en flestar eirra sna yfir 20 stiga hita a minnsta kosti einn dag. Hsta talan sem sst veurskrslum er r Mrudal, 28,8 stig, en a er vafalti of htt. Svo virist sem bein geislun hafi haft hrif mlinn stanum miklu slskini essum rum. En hiti fr annars hst 24,9 stig Akureyri og 24,8 Mruvllum.

Blin segja fr hitunum. jlfur segir ann 4.: „venjulega miklir hitar hafa veri hr nstlina 3-4 daga, hst 25C“. Jnas Jnassen segir a ann 2. hafi veri „minnilegur hiti“. jviljinn ungi segir einnig fr venjulegum hitum safiri (6. jl): „... var hr 20-30 stiga hiti Reaumur skugganum 1.-2. .m.“ jlfur segir ann 3.gst brfi r Seyisfiri a „sustu dagana af jn og framan af jl voru hr vanalega miklir hitar, um 20R skugganum“. 20R eru 25C.

Gar hitabylgjur komu endrum og sinnum landinu 19. ld. Hugsanlega gefst tkifri til a sinna eim betur essum vettvangi sar.

Jnas Jnassen segir fr miklum skruggum Reykjavik afarantt 9. jl.

safold lsir tinni ann 25.jl:

Hr er enn mikil urrkat um Suurland, og mun lti sem ekkert hirt af tnum, enda byrjai slttur seint, va fyrr en 13. viku hr i suursslunum, v grasspretta var fremur slm, vegna hinnar miklu kalsaverttu fyrra mnui, tt vtan vri ng , en langvinnir urrkar ar undan.

sama tlublai er pistill fr Vestmannaeyjum:

Me 4. degi jnmnaar var gagngjr breyting veurttu, var loki errinum, sem stai hafi allan mamnu, og hefir sangengi stugur rosi allt til essa dags, hafa san komi a eins 6-7 urrir dagar. Hinn litli saltfiskur, sem veginn var um fyrri mnaamt, er v enn eigi kominn inn bina, og er a mjg bagalegt fyrir alla hlutaeigendur; hey hrekst teyjum, en tnaslttur er eigi byrjaur.

Undir lok mnaar komu urrir dagar syra - safold segir ann 28.: „ gr skipti loks um veur. Slskinserrir gr og dag. Voru tur ti hr sunnanlands, hvert str hr um bil, og eins vestursslunum nyrra ...“

gst: urrkasamt vestanlands, en ekki strrigningar. Hagst t nyrra. Fremur hltt.

Austri segir fr v ann 2.gst a sustu vikuna hafi heyurrkar veri gtir. Ekki var jafngott syra og ann 15. segir safold: „errir var hr sunnudaginn 12. og aftur gr og dag gur eftir langvinna urrka ea errileysi hr syra.

safold birtir ann 29. brf r Barastrandasslu dagsett 3. gst. ar segir m.a.:

... hefir yfir hfu veri hin besta grassprettuvertta, oftast hgviri og hlviri, en fremur vtusamt, tt eigi hafi veri strfelldar rigningar; okur tarme a. errir var dgur nna um mnaamtin, einkum 2 sustu daga. Hstur hiti var 1. jl 18 R og 2. jl 20R, sem er hstur hiti, er g man eftir hr. Skum hinnar hagstu grrarverttu san lei vori og sanhefir grasvxtur yfir hfu ori gu lagi. Tn munu um a leyti alslegin og hirt vast, og hefir nting tnum mtt g heita, ar sem taan nist nr v ll sustudaga; en voru fyrir erridagana sumstaar ea viast ll tnin i heyi.

Og enn er kvartar safold undir lok mnaar (29.):

Enn haldast hr rosar og rigningar, ar me dag, sjlfan hfudaginn. En a noran er a frtta gta t, nga urrka. Vestanlands smuleiis hagstari verttu.

Grettir segir fr sumrinu vestra pistli ann 6. september:

Grasvxtur veri me besta mti safjararsslu sumar, og a yfirleitt hafi veri fremur votvirasamt, hafa komi milli svo gir erridagar, a allt tlit er fyrir, a nting veri allg og heyskapur besta lagi.

September: Mjg urrt um landi noraustan og austanvert, oft rkomusamt syra. Fremur hltt.

jlfur birti ann 12.oktber brf r remur landshlutum dagsett nokkru fyrr:

Hnavatnssslu 24.september: Tarfar sumar me besta mti, grasspretta gt, heyfengur v me besta mti hj bndum.

Barastrandarsslu (vestanverri) 2.oktber: Tarfar hefur veri mjg rigningasamt og ar af leiandi heyskapur ekki meira en gu meallagi og misjafn urrkur og m bast vi a hey veri mikilgf.

Seyisfiri 3.oktber: Sama ndvegistin hefur haldist hr fram ennan dag og muna menn naumast eftir jafnhagstri veurttu og veri hefur hr sumar.

Oktber: stug t framan af syra, en annars hagst. Hiti meallagi.

safold ann 8.oktber: „Enn haldast strrigningar og rosar hr syra, en bestu t a frtta r rum landsfjrungum.

Grettir safiri ann 10.oktber:

Hausti hefir a sem af er veri venjulegahltt, og a svo. a aldrei hefir enn fest snj fjllum a heita megi, hva heldur niri bygg. Vikuna sem lei, var sumarhiti, 10-12 R Jafnan hefir veri mjg rigningasamt ennan tma. hefir teki t yfir rj sustu dagana, enda er n fari a vera kaldara veri, og virist hann n vera a ganga til norurs.

ann 31.oktber lsir Grettir sari hluta mnaarins:

Veurttan hefir ennan mnu veri hin besta og blasta, stillingar og hgviri og oftast viri ea lti sem ekkert frost. En hinn 30. . m. hljp hann norur memiklum stormi, en vgu frosti og svo a segja engri snjkomu.

Sumari var urrt norur Slttu. aan er skrifa 21.desember og birt Austra 30.janar 1895:

... tin var gt hr sumar, svo menn muna ekki eftir eins gu sumri, vanalega urrksamt hr Slttu, svo menn voru ralausir me a sl tn sn fyrir urrkum. Va skemmdust tn her vegna urrka, brunnu strkostlega sum og voru v lku meallagi. Aftur au sem votlend voru, spruttu.

Jnas Jnassen segir (3.nvember) a kklasnjr hafi veri Reykjavk ann 31.oktber, jafnframt fyrsti snjr vetrarins.

Nvember: Hagst t nyrra, en stug og rkomusm syra. Fremur hltt.

jviljinn ungi segir fr veri og mannskum vestra frtt ann 12.nvember (nokku stytt hr):

Sami sveljandinn hefir haldist stugt, sanveri skall 30. f. m., uns loks fr nokku a slota grdag; 4. .m. sneri hann sr meira austri, og hafa san haldist hlkur og frostleysur hr vestra. rijudaginn 6. .m. drukknai sslunefndarmaur Bjarni Jnsson Tr lftafiri; hann var heimlei innan fr Hl lftafiri vi annan mann bt, og var kominn nokku t fyrir Langeyri, svo a rstutt var heim; en me, va veur var hvasst um daginn, hvolfdi btnum siglingu skammt fr landi. ... Samfylgdarmanni Bjarna, vinnumanni hans norskum, vildi a til lfs, a hann gat hjlpa sr me sundi, og var honum bjarga.

Annar mannskainn var Drafiri rijudaginn 30. f.m., og drukknai ar alsbndi Gumundur Hagaln Gumundsson Mrum, og hshjnin Sigurur Bjarnason og kona hans Sigrur Gubjartardttir, sem vor hfu flustfr Hlsi Ingjaldssandi, og reist sr nbli milli jaranna Lkjarss og Mra; var flk etta heimlei r Haukadal, og mun hafa veri langt komi leiis yfir fjrinn, er noranroki skall ann dag, og hafa farist siglingu skammt undan landi fr Mrum.

safold birtir 19.desember brf r Strandasslu dagsett 14.nvember. ar segir fyrst af sumri ar umslir (nokku stytt hr) og san af hausttinni:

Sumari var me allra bestu sumrum, sem hr koma, og hltt og mtulega votvirasamt, v errir var vallt vi og vi, svo hey nttust gtlega; grasvxtur var gur og heyskapur v almennt betra lagi; en flk var va me frra mti; a gjrir sjrinn og lausamennskan. ... Tinhefur veri mjg g haust, og a sem af er vetrinum; er jr alau enn nera, en snjr aeins fjllum og ltill; a hefir veri stormasamt um tma, en vallt frostlti og kafald a eins einn ea tvo daga. F gengur allt gjafarlaust enn, en almennt er fari a hsa.

ann 29.desember er brf r Barastrandasslu vestanverri safold, dagsett 19.nvember:

Haustverttan hefir veri mjg vindasm og rleg, mjg vtusamt framan af, og nu sumir eigi inn sustu heyjum fyrr en um mijan oktber; en vallt hefir veri fremur hltt veri. Noranveur miki kom um mnaamtin sustu, er hlst um 3 vikur, stundum me aftakaroki, t.a.m. 3. og 4. .m., en aldrei var frost yfir 4R um daga. ofviri essu fuku btar og skip sj t og glugga tk r hsum.

Enn meiri mannskaar uru vestra og segir jviljinn ungi fr eim ann 23.nvember, auk ess a greina fr tinni:

San sasta nr. kom t, hefir tin veri fjarskalega stug, en oftast frostlaust veur; og a stku sinnum hafi veri logn og besta veur a kvldi hefir hann fyrir nsta morgun veri skollinn me ofsaroki, og gengi r einni ttinni ara; til sjvarins hefir v veri mesta httut, nema einna stilltast veur essa sustu vikuna.

Mannskainn einn, - s riji hr i sslu rmum hlfsmnaartma var Bolungarvkinni laugardaginn 17. . m., frst 5 mannafar, og drukknuu allir 5 mennirnir, er voru; formaur var Sigurur Jnsson Breiabli. Hfu eir Sigurur ri til fiskjar snemma afaranttina 17. .m., og var eigi a veri; en um kl.2 um nttina, skall versta veur, og hleyptu 1-2 skip, er ri hfu r Vkinni, svr; en Sigurur hefir farist Vkinni, v a egar birta tk um morguninn, fannst btur hans rokinn Mlunum, og lk tveggja skipverjanna sust einnig sogast fram og aftur brimgarinum. noranhretinu ndverum .m. frust 3 hestar Langadalsstrnd; hafi tvo eirra fennt, en einum skellti veri um. - msir sjmenn, er lir ttu i sj, hafa og misst miki af veiarfrum garinum.

Austri lsir t mnaarins ann 29.:

Tarfar hefir a undanfrnu veri eins bltt og sumri vri, og ann 25. nvembervar hr 9 hiti R hitamli.

jviljinn ungi segir fr v ann 30. a ann 23. hafi dengt niur miklum snj en alloftast s frostlaust. T s mjg stug og enginn dagur til enda tryggur tt stillt veur s a morgni.

Desember: stug og fremur kld t.

jviljinnungi segir fr v 22.febrar 1895 a tveir menn hafi ori ti desember, annar Snfellsnesi ann 19., en hinn rnessslu (dagsetningar ekki geti). Einnig hvarf kona Borgarfiri, sg tnd Hvt.

Austri segir ann 18.:

Tarfar hefir allt fram a vfyrir fm dgum veri hi blasta og stormar venjufremur litlir, snjr varla veri teljandi nema fjllum uppi. En n sustudagana hefir veurklna og dlti snja, en hafa engar hrar veri og snjkoma enn ltileftir v sem hr er venjulegt um etta leyti.

Mikil illviri geri um jlin og milli jla og nrs. Austri segirfr ann 31.:

jlanttina var hr strviri, einkum t firinum, og fauk ak af fjrhsi Dvergasteini. Nttina milli ess 28. og 29. geisai hr eitthvert a mesta ofveur og fauk i v Vestdalseyrarkirkja a mestu af grunninum, og strskemmdist, en skrhsi slitnai fr kirkjunni heilu lagi, en brotnai eigi. msar arar skemmdir uru hsum, btum og bryggjum.

ann 15. janar birti Austri frekari frttir af verinu:

Auk essara sorglegu kirkjuskemmda feykti etta ofviur strum skr fr hsi Sigurar Eirkssonar Bareyri, tk upp haloftog mlbraut njan fiskiskr t Eyrum,er lafur Jnsson Bareyri tti, og skemmdi nokkra bta og bryggjur meira ea minna hr firinum. essu ofviri, er sjlfsagt hefir gengi yfir allt Austurland, sleit gufuskipi „Imbs" upp Eskifiri fr 4 akkerum. Hleypti a sanupp kaupstaarfjruna, en hafist aan t aftur og kom hinga nrsdag me sslumann Tulinius. sama verinu sleit og upp af hinni makalausu hfn „Austurlandsvinarins" inn botni Reyarfjarar gufuskipi „Colibri", er missti ll akkeri og rak tundir Smastai Reyarfiri og ar i land, ltt ea ekki skemmt, og er vonandi, a a hafi nst t aftur. ofvirinu rifnuu ntur og tapaist sld r eim.

jlfur segir fr verinu frtt 4.janar 1895:

Afaranttina 28.des. var hr syra ofsarok af tsuri me geysimiklum sjvargangi af strstraumsfli, svo a elstu menn ykjast varla muna jafnmiki hafrt og sterkviri. Uru allmiklar skemmdir af v hr bnum: Tveimur bryggjum spai alveg burtu en flestar skemmdust til muna, ar meal hin marglaskaa bjarbryggja. Kolageymsluskr vi W. Christensens verslun fll gersamlega a grunni, og hliin „bryggjuhsinu" brotnai annarsvegar og tk ar t nokkrar vrur. B Helga kaupmanns Helgasonar bei einna mestar skemmdir, brotnuu hliveggirnir beggja megin a neanveru, og skemmdist ar allmiki af vrum, 50-60 sekkir af mjli,nokku af kaffi og sykri m.fl. Fiskisktuna „Sleipni", eign Guna bnda Vatnsnesi, tk t af stakksti og rak upp annarsstaar, allmiki brotna.

Hj Jni bnda Skildinganesi brotnai sexmannafar spn og tveir btar til muna. Var uru og skemmdir skipum og sjvargarar lskuust meira og minna. Geymsluhs Hvassahrauni skekktist hafrtinu og tk ar t allmiki af matbjrg jararbendanna. - Um fjrskaa veri essu hefur ekki frst, nema hj Jni bnda lafssyni Bstum, ftkum manni. Hann missti um 20-30 fjr, er rotaist fjrunni undir klettunum Fossvogi. - Austanfjalls ( Eyrarbakka og ar grennd) kvu ekki hafa ori neinar verulegar skemmdir af verinu, enda kvei ar miklu minna a v.

Austri birtir brfkafla Hornafiri 30.janar 1895, brfi dagsett gamlrsdag:

Tarfarhefir veri mjg stugt nrri v sanme vetrarbyrjun, mist tsunnan hryjur og hr noranhlaup milli, en sjaldan samt miki frost, mest 10. . 28. .m.gjri ttalegt norvestanrok svo allt tlai r greinum a ganga, samt hefir ekki frst a skaar hafi ori hr nrlendis vveri.

safold birtir 19.janar brf r Rangrvallasslu, dagsett gamlarsdag:

a sem af er vetri essum hefir tarfar veri mjg stugt, oft rigningar mjg strgerar ea frost og snjr; hefir fnaur v talsvert hrakast, einkanlega ar, sem ltt hefir veri hirt um a hsa hann ea heyja, en sumum sveitum sslu essarar mun eigi enn vera fari a gefa fullornu f ea hrossum.

Lkur hr bili yfirfer um 1895.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 35
 • Sl. slarhring: 426
 • Sl. viku: 1799
 • Fr upphafi: 2349312

Anna

 • Innlit dag: 24
 • Innlit sl. viku: 1616
 • Gestir dag: 24
 • IP-tlur dag: 24

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband