Af rinu 1839

Ekki eru margar lnur um ri 1839 riti orvaldar Thoroddsen, rferi slandi sund r, aeins 6 og teknar nr orrtt r frttaritinu Gesti vestfiringi (1. rgang 1847). Gestur segir um ri:

rferi gu meallagi, noranttir a staaldri, oftast urrviri, en ltil rfelli; grasr var v lakara lagi, en ntingg. Sjfarafli allsmilegur, nema Dritvk, ar var hlutarh a eins 50 til 110, fiskar.

Vi skulum n reyna a grennslast nnar fyrir um tarfar essa rs. a er merkilegt fyrir einmitt a sem pistill Gests segir. urrviri vestanlands ogrltarnoranttir. Jn orsteinsson mldi enga rkomu i september. Er a eini rkomulausi mnuurinn allri mlisgu hfuborgarinnar. Ef til vill hefu ntmaaferir skila einhverju. gst mldist rkoman aeins 4 mm og aeins 376 mm samtals allt ri. Htt er vi a urrkur af essu tagi vri n kenndur hnattrnni hlnun - enda alvarlegur. ri ur var ekki miki betra hva etta varar - en um a fjllum vi vonandi sar.

Enginn mnuur rsins telst hlr, en hiti var ofan langtmamealtala Reykjavk aprl, gst og september. Srlega kalt var janar og febrar og svo einnig desember, en lka kalt mars, ma og oktber. Tlur m finna vihengi.

w-ar1839-txtn

Myndin snir hmarks- og lgmarkshita hvers dags Reykjavk ri 1839. ar m sj a hitafar vetrarins var rlegt og frost fr alloft niur fyrir -10 stig. Mest var frosti -20 stig ann 18. febrar - og gamlrsdag (nsta vetur) fr a niur -16. Allmargir hlir dagar komu um sumari og fr hiti fjra daga 20 stig, 13., 21., 22. og 28.jl, en skortur var mjg hljum nttum urrkunum.

Enda skila engir srlegir hlindadagar ( langtmavsu) sr net ritstjra hungurdiska - en aftur mti 18. kaldir. Oft langt ml er a telja alla upp, en rr komu r 6. til 8. janar, arir rr 29. til 31., enn rr r 17. til 19. febrar og fjrir r 24. til 27. desember. Sasta frost a vori var 27. ma og fyrsta haustfrosti 25. september, en hiti hafi fari niur frostmark 31. gst, 1. og 2. september.

Jn getur engrar rkomu fr og me 26. gst til og me 3. oktber - og ekki heldur fr 14. jl til og me 5. gst - og eftir smrkomu ann 6. var urrt til ess 25.

Jn sendi danska vsindaflaginu skrslur snar tvisvar ri - me haustskipum september og vorskipum mars. Hann segir athugasemd me haustskrslunni 3. september - ( var reyndar mnuur eftir af urrkatinni):

Det vil af denne Sommers Observationer erfares af den har vret overordentlig tr, i det mindste 12te Julii til 31 Augusti, ligesom og at det har vret srdeles behageligt og stadigt Vejr i den Tid, og Barometeret ligeledes har vist mindre Foranderlighed, en ellers i Almindelighed, her er Tilfldet.

Ea lauslegri ingu:

Sj m af veurathugunum essa sumars a a hefur veri srlega urrt, a minnsta kosti fr 12. jl til 31. gst. A auki hefur veri veri srlega stugt og gilegt essu tmabili og loftvogin hefur smuleiis hreyfst minna en venjulegt er hr um slir.

Tnum n til arar heimildir - og byrjum Brandstaaannl:

Eftir nr snjgangur og vestantt. Jlastorkan linaist lgsveitum, svo snp var. Me febrar kom jr a austanveru dlum. mijum febrar skipti um til noranttar me miklum hrkum. Rak hafs fast a landi. Var eim mnui ei kafaldslaus dagur til uppsveita, me jarbanni og lkt dlum mti austri. 4.-6. mars kom jr mt vestri og 12.-14. sveitum og fr fr hafsinn. Einmnuur var hinn besti og blasti, er menn mundu til, 8.-16. aprl stug heiarleysing. Var a mestu unni tnum og litkuust sum.

Me sumri spilltust veur me fjkslyddum og frostum og stugu veri til 9. ma, a grur og gviri kom. Eftir fardaga stillt og nttfrostasamt. Lagist sinn a aftur. Um Jnsmessu komust skip hr hfn. (s131) jl urrkar, en stormar og kuldar ytra me grurleysi. Slttur byrjai me hundadgum. Gekk hann seint tnum og harlendi, v n var mesta urrkasaumar og oft sterkir hitar. Grasvxtur var gur flum og fliengi og heyskapur skilegur, en hinir fengu minna meallagi, en notagan heyafla. Slttartmivar langur, v rttir uru 26. sept.

Hausti var allgott. 1. og 10. okt. snggleg fnn, er tk fljtt af. Undravert tti hr, a ti Skaga samt norurtkjlkum uru, einkum september, noranokur og errileysi, svo skemmdir uru heyi. nvember g vetrart til 26., a fnn lagi og me desember frostleysur og snjkyngja. 6. gjri noranrigning mikla og jarlaust fyrir hross og f lgsveitum. Til hlsa nu hross niri. ar eftir voru stugar noranhrkur me og kafaldsbarningurtil nrs og hr jladaginn. Voru flest hross gjf komin. (s132)

annl 19 aldar (Ptur Gumundsson) segir m.a. um ri 1839:

Vetur var mjg mislgur, kallaur gur ingeyjar-, Vala- og Skagafjararsslum, en harur Hnavatns-, Borgarfjarar-, Gullbringu- og rnessslum. Kom vast gur bati gu og tk eigi eftir a fyrir jr, og eftir pska kom skileg hlka. [Pskadagur var 31. mars]. Vori var vast kalt og stormasamt; var v grur ltill og heyfengur minna lagi. Nting g og hagfellt veur, einkum um tnasltt, nema ingeyjar- og Valasslum. Hausti var ofvira- og hretasamt. Voru kr venju fyrr teknar gjf og lagi vetur snemma a. Spilliblota geri jlafstu og skru margir af fnai eim, er eir hfu tla sr a setja , og tti flestum nyrra viskilnaur rsins voalegur, en betra var um sauajr Suurlandi.

Bjarni Thorarensen amtmaur og skld sat um essar mundir Mruvllum Hrgrdal, amtmannshsi nefndist Frederiksgave (lka nefnt Fririksgfa).

Frederiksgave 14-2 1839 (Bjarni Thorarensen):. Hafs sst janar en hvarf aftur austur og norur fyrir Slttu, vetur umhleypingasamur mesfelldri vestantt, svo eg er hrddur um a s hvti komi aftur og heimski okkur eins og hin rin. (s140)

Jn orsteinsson segir athugasemdme vorskipaskrslunni, dagsett 28. febrar ( lauslegri ingu):

Veturinn hefur annars veri mjg hvassvirasamur og kaldur. Loftvogin oft stai undir 27 tommum [975 hPa] og hitinn oftar en einu sinni fari niur -15R [-18C] og mest -16R [-20C].

Hr koma svo nokkrar tilvitnanir samtmabrf:

Bessastum 3-3 1839 [Ingibjrg Jnsdttir] (s179) Hr er n miki harur vetur og soddan sultur og seyra, a eg man ekki slkan tuttugu r.

Frederiksgave 28-7 1839 (Bjarni Thorarensen):: Grasvxtur hr vesll og aanaf verri Mlasslum skum kulda af landnyringum. (s167)

Frederiksgave 2-9 1839 (Bjarni Thorarensen): Vor kalt, brilegur, kafli fr fardgum til Jnsmessu, en san oftast kalt, v „hafsinn er harla nrri“, v grasvxtur er me versta slag, sumstaar ekki betri en 1835, nokkrir, einkum sumstaar ingeyjarsslu, eiga fyrningar af heyjum fr v fyrra, en vestra parti amts essa verur standi a vleyti lakara sem fyrningar eru minni af v nstliinn vetur var ar r hfi freasamur. (s247)

Frederiksgave 7-9 1839 (Bjarni Thorarensen): Illa horfist va haust vegna grasbrestarinseinkum vestra parti amts essa og jafnvel hr, v fyrningar voru litlar afv vetur var freasamur, en betra ingeyjarsslu hvar vetur var hagkvmari og fyrningar tluverar. (s143)

Bessastum 25-9 1839 [Ingibjrg Jnsdttir] (s184) Bestaog hagfelldasta sumar, logn og urrkar, m kalla gengi hafi ellefu ea tlf vikur, fiskurmikill hr, en grasbrestur ...

Laufsi 9-10 1839 [Gunnar Gunnarsson] (s86) Umhleypingsstormar eir fyrra hldu vi af og til, til ess hallai t vetri, ea – rttar sagt – me gukomu. Veturinn var vast snjaltill, svo margir eftirltu hr tluvert af heyjum. Hafs var flkingi hr ti fyrir fr mijum febrar og til ess a komi var langt fram vor. a fr a gra snemma, ea um sumarmlaleyti vor, en s grur fr brum aftur vegna norlgra kulda rsinga og hrarhreta millum, svo a sumar var mesti grasbrestur hr nyrra, einkum essari sslu, hvar ogsvo voru svo miklirurrkar, einkum san lei sumar, a tluvert er enn ti sumstaar af heyi, sem lklega er ori eur verur a litlum notum framar.

Frederiksgave 10-10 1839 (Bjarni Thorarensen): Brfsefni er a segja r rgustu tindi r llum eystri hluta amts okkar, nefnilega svo staklegra urrka skum sfelldralandnyringa a tur lgu enn hirtar septembermnaarlok Slttu ... (s147)

Bessastum 28-10 1839 [Ingibjrg Jnsdttir] (s185) Eftir a gilegasta sumar hfum vi lka smilega gott haust ...

Frederiksgave 15-2 1840 (Bjarni Thorarensen): Tindin eru hvorki g n mikil. Vetur um allt amti me verstu jarbnnum fr nvemberlokum til n. Hey ltil og skemmd. ... Hafs kominn og farinn vesturme en etta sinn er hann borgars mest og v lengra a, vona g v a etta veri seinasta hafsri einsog a 7da. ... a dmadags snjfl kom t (s148) Siglufiri sj niur a honum sletti upp hinumegin svo skip sem ar stu uppi brotnuu nokkur spn en hin lskuust og sjr fr ar inn kaupmannshsin. (s149)

lokin sagi Bjarni fr snjflinu merkilega sem fll Siglufiri orlksmessu 1839. annl 19. aldar (s126) segir a fli hafi falli „fyrir framan Staarhl Siglufiri ofan sj og yfir fjrinn, sem er hr um bil 400 famar breidd og 20 fama djpur, og ruddi sjnum undan sr upp land fyrir framan kaupstaarhsin, losai um 7 skip hvolfum, str og sm, og skemmdi ea braut au meira og minna“.

A vanda er ekki auvelt a ra veurbkur Jns Mrufelli, en m sj a hann segir janar hafa veri heldur lakara lagi og febrar lka. mars hafi vertta hins vegar veri g nema fyrstu og sustu dagana og aprlmnu segir hann yfirhfu betra lagi. Ma hafi veri mjg kaldur, jn nokku skrri, en segir hann 29. jn a nliin vika hafi veri andkld me nturfrostum oftast. Jl og gst smuleiis andkaldir. September yfir hfu bgur, en samt ekki strfellasamur. Oktber stugur, nvember meallagi, en desember mtt heita harur og hin kaflegustu frost. ri allt hafi veri bgara lagi.

sannl snum (rferi slandi) segir orvaldur Thoroddsen fr fer Jnasar Hallgrmssonar skipi til Norurlands jn 1839:

„a vor var Jnas Hallgrmsson fer fr Kaupmannahfn til Akureyrar og 12. jn su eir hafs 14 mlur fyrir austan Langanes, veur var kyrrt en svarta oka og hrm og s reia skipsins; eir vru tvr mlur fr snum, heyrist aan brak og brestir og niur eins og af brimhlji, var bljalogn og ldeya. Daginn eftir var sinn fyrir eim, svo eir komust eigi fyrir Langanes fyrr en 16. jn, tveim dgum sar nu eir opi Eyjafjarar og uru a brjtast gegnum shroa inn fjrinn“. (s395)

annl 19. aldar er langur listi slysa sem uru essu ri, bi sj og landi. Sum eirra tengdust greinilega veri. Sagt er fr miklum hrakningum sem feinir btar lentu undan Snfellsnesi og Breiafiri laugardaginn fyrsta orra. Segir m.a.:

„Dimmviri var austan um morguninn, en veur buldi fjallinu. Komust allir til veia og lgu sumir er fyrstir komu, tv kst, en hinir eitt. Brast egar hi mesta singsveur, er menn drgu seinna kasti. Sagi Andrjes Bjarnason, hskarl lafs Svertsens prests Flatey, a aldrei myndi hann vlkt veur um 18 vetur, er hann hafi veri undir Jkli og 12 af eim formaur“ (s124).

Tveir menn uru ti fyrir jlin Hnavatnssslu (s126) og tveir nrri Raufarhfn. Maur var ti Hfastrnd 7. desember og annar orlksmessu Slttuhl Skagafiri.

ess m a lokum geta a ri tti illvirasamt Bretlandseyjum og snemma janar gekk ar yfir grarlegt ofviri tenglum vi eina dpstu lg sem ar hefur snt sig (rstingur innan vi 930 hPa).

Ritstjri akkar Siguri r Gujnssyni fyrir innsltt texta Brandstaaannls og Sjfn Kristjnsdttur fyrir a greia r athugasemdum Jns orsteinssonar. Brfatilvitnanireru flestar r tgfum Finns Sigmundssonar brfum fyrri tma - og er vsa blasutl eirra rita.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.5.): 187
 • Sl. slarhring: 417
 • Sl. viku: 1877
 • Fr upphafi: 2355949

Anna

 • Innlit dag: 173
 • Innlit sl. viku: 1747
 • Gestir dag: 171
 • IP-tlur dag: 167

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband