Landsmeðalhiti nýliðins vetrar

Nú er vetrinum lokið - hann er hér að hætti Veðurstofunnar skilgreindur sem tíminn frá og með desember til og með mars. Ritstjóri hungurdiska reiknar meðalhita byggða landsins og ber saman við fyrri vetur. Útkoman nú reyndist 0,0 stig, -0,2 stigum neðan meðallags síðustu tíu vetra, en +1,1 stigi ofan meðallags vetra á árunum 1961 til 1990. 

w-blogg010418

Myndin sýnir að nýliðinn vetur er mjög nærri því sem venjulegt hefur mátt telja eftir hlýnunarstökkið sem varð uppúr aldamótunum - en er talsvert hlýrri en algengt var á kuldaskeiðinu svokallaða frá 1965 og þar á eftir. Hitinn nú er +0,6 stigum ofan meðalhita vetra á árunum 1931 til 1960. Fyrir 1925 hefði þessi vetur talist mjög hlýr. 

En hlýindin nú gefa víst ein og sér engin fyrirheit um framtíðina, hún verður alltaf óráðin. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • w-blogg211224b
  • w-blogg211224
  • w-blogg121224
  • w-blogg111224a
  • w-blogg101224b

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 94
  • Sl. sólarhring: 238
  • Sl. viku: 1059
  • Frá upphafi: 2420943

Annað

  • Innlit í dag: 86
  • Innlit sl. viku: 935
  • Gestir í dag: 85
  • IP-tölur í dag: 84

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband