Lengra gengin

Eins og fram hefur komi frttum er nsta illviri vntanlegt hinga til lands fstudag (23. febrar). Lgin sem veldur v verur lengra gengin heldur en s sem plagai okkur dag (mivikudag 21.).

w-blogg210218a

Korti snir sp evrpureiknimistvarinnar sem gildir sdegis morgun (fimmtudag 22.). Eins og sj m (me stkkun) er nja lgin egar bin a taka t umtalsveran roska langt suvestur hafi, mijurstingur fallinn niur 964 hPa. Hr rum ur - fyrir tma nkvmra tlvureikninga - hefi alveg eins mtt bast vi v a hn missti nean r sr - til austurs og suausturs - en afgangurinn fri san hratt norur og styrkti um lei hina miklu sem fyrir austan okkur er. fengjum vi sulgt hvassviri me harbeygju og til ess a gera urrum vindi (nema rtt vi fjll) - sem getur veri mjg vont ml.

En n dgum trum vi reiknimistinni eins og nju neti.Hn segir a lginni muni takast a taka essa erfiu sveigju til norurs (sannkalla strsvig - meira a segja lymputmum) og a hn dpki jafnframt enn frekar - alveg niur fyrir 940 hPa um mintti fstudagskvld. a er auvita ekki heldur gott - en kannski verum vi samt heppin - nverandi spr gera r fyrir v a vi sleppum vi a versta - en litlu er a treysta eim efnum og rtt a fylgjast me.

Eftir etta hasaratrii (furioso) er enn gert r fyrir leiktjaldaskiptum ar sem hin a austan kemur vi sgu (capriccio) - en samt er a allt saman enn talsverri oku (Nacht und Nebel) - og rtt a segja sem minnst essu stigi - s frsgn yri ruglingsleg meira lagi.

Annars m geta afspyrnumerkilegrar hloftahar vi suausturstrnd Bandarkjanna.

w-blogg210218ii

miju hennar er 500 hPa-flturinn 5950 m h yfir sjvarmli. Lausafregnir herma a etta s ntt norurhvelsmet fyrir veturinn - en ekki orir ritstjrinn a stafesta a hr og n. Korti snir greiningu bandarsku veurstofunnar kl.18 dag. Kuldapollurinn Stri-Boli spilar mti hinni og saman frar pari fstudagslgina okkar - sem fjalla var um hr a ofan - hn er n nrri suurstrnd Hudsonfla - og beygjan erfia kringum lgardragi sunnan Grnlands framundan - lgin reynir a „fylla upp “ a til a komast gegnum hana - ekki ltt ml.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 229
 • Sl. slarhring: 390
 • Sl. viku: 1545
 • Fr upphafi: 2350014

Anna

 • Innlit dag: 202
 • Innlit sl. viku: 1405
 • Gestir dag: 199
 • IP-tlur dag: 194

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband