28.2.2017 | 15:05
Mánaðarsnjódýptarmet á Akureyri - og á landinu
Í gær birtist hér tafla um hámarkssnjódýpt einstakra mánaða í Reykjavík. Látum hér fylgja samskonar töflu fyrir Akureyri og landið allt.
Hafa verður í huga að á Akureyri var ekki byrjað að mæla snjódýpt reglulega fyrr en 1964 - snjóhula var að vísu metin fyrir þennan tíma - að mestu samfellt frá 1924 - en lítið er til af magnmælingum þessi fyrstu 40 ár snjóathugana þar. Nokkuð slumpbragð er á sumum tölum - en trúlega eru þær samt nærri lagi.
Mesta snjódýpt hvers almanaksmánaðar á Akureyri 1964 til 2016:
mán | metár | dagur | snjódýpt | |
1 | janúar | 1975 | 15 | 160 |
2 | febrúar | 2016 | 27 | 111 |
3 | mars | 1990 | 21.22.24.25. | 120 |
4 | apríl | 1990 | 1. til 7. | 100 |
5 | maí | 1989 | 1 | 30 |
6 | júní | 1997 | 8 | 3 |
9 | september | 2005 | 25 | 10 |
10 | október | 1981 | 12. til 19. | 50 |
11 | nóvember | 1972 | 22. | 70 |
12 | desember | 1965 | 7. til 9. | 100 |
Og síðan landið - svo á að heita að taflan nái aftur til upphafs mælinga 1921 - en þær voru mjög gisnar lengi vel.
mán | metár | dagur | snjódýpt | |||
1 | janúar | 1974 | 2 | 218 | Hornbjargsviti | |
2 | febrúar | 1968 | 5 | 217 | Hornbjargsviti | |
3 | mars | 1995 | 19 | 279 | Skeiðsfossvirkjun | |
4 | apríl | 1990 | 17 | 260 | Gjögur | |
5 | maí | 1990 | 1 | 204 | Gjögur | |
6 | júní | 1995 | 1 | 96 | Kálfsárkot | |
7 | júlí | 1995 | 17 | 15 | Snæfellsskáli | |
7 | júlí - í byggð | 1966 | 1 | 10 | Grímsstaðir | |
8 | ágúst | 1965 | 26 | 40 | Hólar í Hjaltadal (og 28.) - talið vafasamt (sjá næstu gildi undir töflu) | |
9 | september | 1975 | 22 | 55 | Sandhaugar | |
10 | október | 1998 | 26 | 85 | Lerkihlíð; Kálfsárkot sama ár. þ. 29. | |
11 | nóvember | 1972 | 22 | 155 | Sandhaugar | |
12 | desember | 1966 | 31 | 200 | Hornbjargsviti |
ágúst: næstmest Sandbúðir þann 26. 1974, 21 cm, næstmest í byggð Grímsstaðir 10 cm 1971 og 1974.
Tölur bæði apríl, maí og júní eru fyrningartölur eftir mikla snjóa fyrri mánaða(r).
En pistillinn um mestu snjódýpt á Íslandi á vef Veðurstofunnar ætti að vera holl lesning.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Hungurdiskar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 30
- Sl. sólarhring: 129
- Sl. viku: 2477
- Frá upphafi: 2434587
Annað
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 2201
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 25
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Þessi snjór hér í Rvík var mjög léttur ( Púðursnjór sem varla var fyrirstaða fyrir sæmilega dekkjaða bíla ), en oftast er hann mun þéttari og þyngri í sér fyrir norðan
jonas (IP-tala skráð) 28.2.2017 kl. 21:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.