Tilbreyting (eđa umskipti)

Reiknimiđstöđvar eru nú furđusammála um ađ ákveđin fyrirstöđuhćđ muni myndast fyrir norđan land og/eđa yfir Grćnlandi nćstu daga. Fari svo verđur breyting á veđri frá ţví sem veriđ hefur ađ undanförnu - ţađ styttir upp og birtir um landiđ sunnanvert. Fyrirstöđur sem ţessar geta veriđ ţaulsetnar - ekki ţó alltaf. 

Ţegar ţetta er ritađ (síđdegis laugardaginn 25. febrúar) er helst útlit fyrir ađ talsvert muni snjóa víđa um landiđ sunnanvert ađfaranótt sunnudags og rćtist sú spá - og spáin um fyrirstöđuhćđina gćti sá snjór legiđ einhvern tíma. Hann eykur líka líkur á ađ veđur kólni samfara breytingunni. 

w-blogg250217

Kortiđ sýnir spá evrópureiknimiđstöđvarinnar um stöđuna á hádegi á miđvikudag 1. mars og á viđ um 500 hPa-hćđina og ţykktina. Ţykktin mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs, ţví meiri sem hún er - ţví hlýrra er loftiđ. 

Rćtist ţessi spá verđur norđaustanátt ríkjandi hátt til lofts - og hćđarsveigja á jafnhćđarlínum - ţurrklegt sunnanlands - en einhver úrkoma norđaustanlands í áhlađandanum. 

Eins og sjá má er ţetta hlý fyrirstađa. Ef ekki vćri snjór og vindur fremur hćgur vćri nćr frostlaust - en ćtli viđ reiknum nú samt ekki međ ţví ađ ţykktin ofmeti hér hitann - kaldara loft úr norđri stingur sér undir í neđstu lögum (ţađ er algengast í ţessari stöđu) - og síđan er varmajöfnuđur mjög neikvćđur yfir alhvítri jörđ í björtu veđri - .

Eitthvađ mun ţví kólna. 

En reiknimiđstöđvar greinir svo nokkuđ á um framhaldiđ - líka frá einni spárunu til annarrar. Stundum virđist eiga ađ kólna meira - en ađrar spár setja vindinn í austlćgari stefnu međ hćgum hlákum. - Ritstjóri hungurdiska hefur auđvitađ enga glóru um hvort verđur - eđa eitthvađ allt annađ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • w-blogg211224b
  • w-blogg211224
  • w-blogg121224
  • w-blogg111224a
  • w-blogg101224b

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 20
  • Sl. sólarhring: 214
  • Sl. viku: 985
  • Frá upphafi: 2420869

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 864
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband