Ársmeðalhitaraðir - með 2016

Í viðhenginu má finna árshitaraðir fyrir nokkrar veðurstöðvar - til skemmtunar fyrir nördin. Raðað er eftir hlýindum - hlýjasta árið fyrst en síðan koll af kolli niður í það kaldasta.

Landsmeðalhiti (í byggð) er neðstur - skoðist sem tilraun. Raðir þessar hafa verið samræmdar - sömu reikniaðferð beitt allan tímann og reynt að taka tillit til flutninga stöðva - séu þeir taldir hafa áhrif á niðurstöður. 

 

hitarod-2016b

Hér má sjá í hvaða sæti hlýindalista árið lendir á ýmsum veðurstöðvum landsins - mismörg ár liggja að baki. (Kortagrunnur eftir Þórð Arason). 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Má ekki alveg taka landsmeðalhitann í byggð nokkuð alvarlega,  eða a.m.k. röðina á honum, frá hinum mesta til hins minnsta, þó þú segir að hann beri ekki að taka mjög alvarlega.

Sigurður Þór Guðjónsson, 19.1.2017 kl. 12:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • w-blogg080525a
  • w-blogg070525b
  • w-blogg070525a
  • Slide8
  • Slide7

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 71
  • Sl. sólarhring: 131
  • Sl. viku: 1707
  • Frá upphafi: 2465645

Annað

  • Innlit í dag: 60
  • Innlit sl. viku: 1529
  • Gestir í dag: 57
  • IP-tölur í dag: 57

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband