Hlýindi framundan?

Evrópureiknimiđstöđin spáir nú hita yfir međallagi nćstu 10 daga. Ekki er ţó á vísan ađ róa međ ţađ - frekar en venjulega. Međaltöl eru alltaf međaltöl einhvers - sem getur veriđ nánast hvađ sem er - nú og svo getur spáin líka veriđ röng. - En viđ freistumst samt til ađ horfa á hana.

w-blogg190117a

Jafnhćđarlínur eru heildregnar - jafnţykktarlínur strikađar. Spáđ er ríkjandi suđvestanátt í háloftum - međ hćđarsveigju - enda er líka spáđ úrkomu langt umfram međallag um landiđ sunnan- og vestanvert. 

Ţykktarvik eru lituđ. Hlýindin í Norđur-Kanada sprengja kvarđann - og einnig er miklum hlýindum spáđ í sunnanverđri Skandinavíu - varla nýtist ţađ ţó í dölum austan Kjalar - nema kröftugir vindar blási á sama tíma. Mjög köldu er spáđ á Spáni - ţar snjóar víđa - en sól er hátt á lofti (miđađ viđ ţađ sem hér er) og fljót ađ brćđa komist hún milli skýja. 

Annars hefur mánuđurinn til ţessa veriđ nćrri međallagi aldarinnar okkar á flestum sviđum - en hlýrri en tíđkađist lengst af á ţeirri síđustu - svo ekki sé talađ um hina ţarsíđustu - ţá „sem leiđ“. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gjörbreytt spá núna. Frost frá og međ miđvikudeginum og hörkufrost ađra helgi!

Torfi Stefánsson (IP-tala skráđ) 21.1.2017 kl. 09:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • w-blogg191019b
 • w-blogg191019a
 • w-blogg141019a
 • w-blogg131019c
 • w-blogg131019b

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.10.): 7
 • Sl. sólarhring: 163
 • Sl. viku: 1521
 • Frá upphafi: 1842545

Annađ

 • Innlit í dag: 7
 • Innlit sl. viku: 1349
 • Gestir í dag: 6
 • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband