Hiti - 365 daga kejumealtal (aftur)

tilefni af hlindum rsins 2016 skulum vi lta uppfra ger af lnuriti sem birtist hungurdiskum 1. oktber 2013. a sndi 365-daga mealtal hita sjlfvirkra stva bygg fr 1995 til birtingardags. Hr er lnuriti framlengt til dagsins gr (30. desember 2016) - en fyrsta r ess gamla reyndar klippt burt.

w-blogg311216

Lrtti sinn snir hita - essu tilviki mealtal 365 daga. Lengst til vinstri er 31. desember 1996. au r sem eru merkt lrtta sinn eru alltaf sett vi 1. jl. Stvasafni var frekar gisi fyrsta ri og rtt a hafa a huga.

Raua lnan snir leitni tmabilsins. Hn segir okkur a hiti hafi hkka um 0,7 stig tmabilinu llu. a er og verur litaml hvenr kuldaskeiinu sem hfst um 1965 lauk - en vafalaust telst 1995 - sem ekki er me essari mynd til ess.

N mun hver lta snum augum lnuriti. Fir munu komast hj v a sj hversu afbrigilegur hitinn virist hafa veri 2002 til 2004, hann skellur sngglega sem einskonar holskefla mia vi arar sveiflur - og hjanar lka hratt. San kemur srlega flatneskja. langtmasamhengi var hn mjg venjuleg - venjulega ganga allstrir ldufaldar og ldudalir yfir me 2 til 5 ra millibili - meira a segja fyrri hlskeium 20. aldar.

Fr og me 2013 virumst vi hafa yfirgefi flatneskjuna v sustu 3 r hafa einkennst af tluverum ldugangi - lkari v sem elilegur m teljast langtmasamhengi.

Nstu tveir mnuir vera nokku spennandi - janar og febrar rsins 2016 voru fremur kaldir mia vi a sem algengast hefur veri ldinni - veri eir mjg hlir n 365-daga hitinn mguleika a slaga upp toppinn 2002 til 2003. Vi skulum ekki bast vi slku.

Vibt um vindhraa sama tmabili (btt inn kl. 15 gamlrsdag).

Til (ramta-)gamans er hr lka mealvindhrai sjlfvirkra stva bygg reiknaur sama htt fyrir sama tmabil.

w-blogg311216f

Hr sjum vi reglulegar sveiflur - en var berandi hgvirasamt 2010 og svo aftur n upp skasti. ri 2016 er a hgasta t sjlfvirku mlinganna. En ri 2015 var aftur mti eitt hi hvassasta. Vi skulum ekki taka mark rauu leitnilnunni - en hn skrir myndina fyrir auga.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

g held a a segi n skp lti hva hitinn rsvsu verur.
Mjg hltt var janar og febrar 2013 og 2014. ri 2013 var samt a kaldasta fr rinu 2000 mean ri 2014 var a nst hljasta (nst eftir 2003).

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 31.12.2016 kl. 03:09

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2019
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg220419a
 • ar_1903p
 • ar_1903t
 • w-blogg130419a
 • w-blogg100419c

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 15
 • Sl. slarhring: 823
 • Sl. viku: 2532
 • Fr upphafi: 1774265

Anna

 • Innlit dag: 11
 • Innlit sl. viku: 2201
 • Gestir dag: 11
 • IP-tlur dag: 11

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband