Frviri 7. janar 1952

a er litaml hvort greina eigi algarveri ann 5. janar 1952 (og fjalla var um sasta pistli) fr tsynningsofsanum sem fylgdi kjlfari - en a er gert hr vegna ess hversu merkilegur tsynningur essi var - talsvert flugri en venja er.

Slide1

Endurgreiningarkorti hr a ofan snir h 1000 hPa-flatarins kl.6 a morgni 7. janar og er jafngilt sjvarmlsrstikorti. Lgin Grnlandssundi er kortinu rtt innan vi 960 hPa djp - sennilega hefur hn veri enn dpri raunveruleikanum. Mikill vindstrengur liggur alla lei fr Grnlandi til slands frandi me sr skudimm l og saltrok.

Austur af Nfundnalandi er svo n lg forttuvexti. S fr til nornorausturs rtt fyrir austan land tpum tveimur slarhringum sar og olli frviri og skum va austanlands - en sl rkilega tsynninginn Vesturlandi.

Slide2

Hloftakorti sama tma er mjg venjulegt - a er 4680 metra jafnharlna 500 hPa-flatarins sem liggur kringum lgarmijuna Grnlandssundi, flatarhin mijunni er lklega innan vi 4640 metrar - nnast einstakt essari stu og ljst a hr erum vi a sj einhvern snarpasta tsynning sem vita er um. Nnast tloka er a hloftalgin hafi geta ori etta djp nema vegna ess a miki magn af mjg kldu lofti hafi rekistniur af Grnlandsjkli mjg lngum kafla - mun lengri en venjan er.

egar hr var komi sgu hafi nr samfellt illviri stai um landi suvestanvert - og um mikinn hluta Norurlands meir en tvo slarhringa. Meira og minna rafmagnsleysi rkti essu svi, bi vegna lnuslita og krapa inntaksmannvirkjum Sogs- og Andaklsrvirkjana og var tilefni frttarinnar hr a nean sem birtist Tmanum ann 8.

Slide3

Allt satt og rtt - tt lkindalega hljmi vi fyrstu sn.

Slide4

Athuganabkin fr Reykjavkurflugvelli snir vel hversu venjulegt veri var. Vindhviur fruyfir 40 m/s hverju linu ftur ru undir morgun, mest 46,3 m/s, og 10-mntna mealvindhrai 34 m/s um kl. 8.

Slide5

ljahrinurnar sjst vel vindritinu (tminn fr 2 til 6 aeins sndur hr - athuga a egar kl. er 4 vindritinu (mt) er hn 5 bkinni (z) - [kru Alingismenn, vgi okkur vi klukkuhringli framtinni]).

Ekki er auvelt a greina a fokskaa sem uru verinu .5. og svo sem uru ann 6. og 7. - en essum sari hluta virist tjn hafa ori hva mest ingeyjarsslu ar meal bjum Aaldal, ak fauk af fjrhsi Rauuskriu og steinfjs byggingu fauk Fornhaga, Miklar rafmagnstruflanir uru fram suvestanlands, Sogslnan slitnai aftur og erfitt var a koma tvarpssendingum rttan kjl. Lti rafmagn var a hafa fr Laxrvirkjun ingeyjarsslu.

tta mjlkurbla lest me runingstki fararbroddi var klukkustund a brjtast fr Selfossi a Hverageri blindhr. Vegurinn fyrir Hvalfjr hafi veri illfr meira en viku, en versta verinu hfu tv snjfl falli veginn og engin mjlk barst til Reykjavkur r Borgarfiri eftir a Eldborgin fr upp fjru. Vegna rafmagnsleysis voru tilraunams Keldum a deyja r kulda og halda var sklum lifandi me prmusum.

Mikil klakastfla kom Andakls, sprengja urfti hana upp. Miki s- og kraparek var Soginu og olli a vandrum virkjununum - en frviri ann 5. braut upp sinn ingvallavatni.

Slide6

Sasta myndin snir loftrsting fyrri hluta janarmnaar 1952. Gru slurnar sna lgsta rsting landinu riggja stunda fresti - frvirislgirnar ann 5. og ann 13. eru berandi dpstar (sj pistla um r).

Grni ferillinn snir rstispnn yfir landi, mismun hsta og lgsta rstingi hvers athugunartma. Spnnin fr yfir 30 hPa djpu lgunum (merktar 2 og 6 myndinni) - enda nu au veur til mikils hluta landsins hvoru sinni. Helst var a Vestfirir og Suausturland slyppu.

Talan 1 vi landsynningsveri afarantt .4., talan 3 merkir frviri ann 7. og sagt var fr hr a ofan - en ess gtti mest suvestanlands og austantil Norurlandi. Talan 4 merkir Austfjaratnyringsfrviri ann 8. og 9., en miki tjn var bi fjrunum og Fljtsdal auk ess sem veri var mjg slmt allt norur Slttu.

Helsta tjn eystra m telja:

ak fauk af barhsi Reyarfiri, flk tti ftum fjr a launa, fjldi bragga rifnai og brak r eim flaug um, 50 hnur fuku t veur og vind. Blar fuku hliina og jeppi fauk 5 metra og kom niur hvolfi. Skip slitnai upp Reyarfiri, rak yfir fjrinn, ar land, en nist t aftur. Btur fauk t veur og vind Hlmum. Miki tjn var einnig Eskifiri, margir btar hfninni lskuust, bryggjur skemmdust og jrnpltur fuku af hsum. A sgn eitt versta veur ar um 30 ra skei. ennan dag uru msir skaar Austfjrum.

Snjfl fll binn Geitdal Skridalshreppi og braut barhsi. Talsvert foktjn var dalnum essa dagana, ak fauk af nbyggu barhsi a Haugum og a Vallanesi Vllum tttist ak af hesthsi. Tminn segir a vi bor hafi legi a gamla barhsi Vallanesi hafi foki.

Talan 5 er svo vi (minnihttar noranhlaup ann 10. til 11. - segja m a hafi veri gangi hreinsun stunni - til undirbnings veursins ann 12. og 13.

Vi sjum a a jafnai voru um a bil 2 slarhringar milli essara misslmu - og misjfnu vera.

Fleiri illviri geri svo essum hrilega erfia janarmnui - hann endai me einhverjum mesta hrarbyl sem ekktur er Reykjavk - en um a mtti fjalla sar - ef ritstjra endist reki.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.4.): 250
 • Sl. slarhring: 275
 • Sl. viku: 2029
 • Fr upphafi: 2347763

Anna

 • Innlit dag: 219
 • Innlit sl. viku: 1751
 • Gestir dag: 209
 • IP-tlur dag: 203

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband