Eitthva klnar

N er tlit fyrir klnandi veur - eftir hlindi sem stai hafa linnulti fr v snemma oktber. Vi vitum ekki hvort um einhver varanleg umskipti er a ra - ea aeins tilbreytingu sem stendur feina daga.

w-blogg141116a

Hr er norurhvelssp evrpureiknimistvarinnar sem gildir sdegis rijudag, 15. nvember. Jafnharlnur eru heildregnar - v ttari sem r eru v meiri er vindurinn. Brni strikahringurinn snir grfum drttum legu heimskautarastarinnar - en hn bylgjast norur- og suurfyrir nokkrum stum.

Kanadakuldapollurinn - sem vi hfum yfirleitt kalla Stra-Bola hefur hr breitt r sr til austurs tt til slands - en er annars ekkert srlega flugur.

Brir hans - Sberu-Blesi er mun litlegri og farinn a sna fjlubla litinn - ar er ykktin minni en 4920 metrar.

Vi horfum mta kort fyrir nokkru hr hungurdiskum (sj pistil 1. nvember). lkuldinn liggur eftir Sberu endilangri - en mun hlrra var yfir Norurshafi - ar var mun hlrri harhryggur sem askildi alveg Bola og Blesa. - annig er etta enn (raua strikalnan snir hrygginn). millitinni gerist a reyndar a Sberukuldinn teygi sig um stund vestur bginn - alveg til Bretlands egar mest var. egar kalda lofti kom vestur yfir venjuhltt Eystrasalt gat a numi ar raka og venjumiki snjai va Svj - og mjg kalt var um stund Austur-Noregi.

kortinu hr a ofan eru vestrnar sveitir Stra-Bola hins vegar a blsa hlju Atlantshafslofti inn yfir sunnanver Norurlnd - og Sberu-Blesi hrfar aeins.

Mrkin milli blu og grnu litanna kortinu eru vi 5280 metra ykkt, en a er einmitt mealykkt yfir slandi nvember. Mrkin milli rigningar og snjkomu vi sjvarml liggja venjulega bilinu 5200 til 5280 metrar. Blsi vindur af hafi gilda neri mrkin (loft lklega stugt) - en au efri standi vindur af landi (loft stugt).

essu rijudagskorti er ykktin yfir slandi innan vi 5220 metrar (nstljsasti bli liturinn). Lkur a rkoma falli sem snjr eru v tluverar, jafnvel tt vindur standi af hafi.

En ltum til gamans lengra fram tmann - ekki beinlnis til a taka mark heldur aeins til a lsa hinni almennu stu um essar mundir betur.

w-blogg141116b

Hr eru bi Norurshafshryggurinn og Sberu-Blesi nokkurn veginn smu stu og fyrra korti - en kuldinn a vestan hefur breitt r sr allt austur til Noregs. a er hins vegar mjg eftirtektarvert a essi kuldi er raun og veru afskaplega linur. Langstrsti hluti svisins milli Grnlands og Noregs er ljsblr - hvergi alvarlegan kulda a sj svinu llu. - Vi urfum a fara langt vestur fyrir Grnland til a finna 5160 metra jafnykktarlnuna - ea alveg norur undir norurskaut.

Noranskoti sem n er ppunum virist v varla geta ori mjg kalt. - J, ar sem nr a snja og san ltta til getur gert talsvert frost - s vindur jafnframt mjg hgur - en a er heimatilbinn kuldi en ekki afluttur.

A lokum ltum vi mealsp nstu tu daga, 13. til 23. nvember.

w-blogg141116c

Jafnharlnur eru heildregnar, jafnykktarlnur stikaar, en ykktarvik eru snd lit. Nokku kalt er suvestan vi land - ar er mesta viki -66 metrar. Hiti neri hluta verahvolfs rmum 3 stigum nean meallags - en sjrinn sr vntanlega um a draga r vikunum nestu lgum. Hr landi er viki bilinu -20 til -50 metrar, hiti yfir okkur -1 til -2,5 stig undir meallagi.

etta slr eitthva hlindi nvembermnaar - en hann hefur a sem af er veri hpi eirra 10 til 15 hljustu. - En vi sjum a hltt er alls staar kring um okkur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Torfi Kristjn Stefnsson

a er veri a sp amk tta dag frosti fr og me mivikudeginum. etta er n ekki einhver klnun heldur gjrbreyting veurfari, snggklnun.
Frosti fer mest -8 stig Reykjavk sem ykir n gtt! a gti hins vegar veri heimatilbinn kuldi en ekki afluttur - sem er mun skrra!

Hltt verur kringum okkur, j, j, enda umsnningur einnig ar. Bi a vera mjg kalt Norurlndunum undanfari. eir kalla a Sberukulda.
annig er etta oftast. Verttan hr essu skeri er yfirleitt andhverfan verinu Skandinavu.

Torfi Kristjn Stefnsson, 14.11.2016 kl. 00:22

2 Smmynd: Trausti Jnsson

Torfi. Kktu sp evrpureiknimistvarinnar yr.no sama tma og smu daga fyrir Grmsey - frostlaust alla dagana. [Gti ess vegnaori rtt - fyrir bi Reykjavk og Grmsey - veit ekkert um a.]

Trausti Jnsson, 14.11.2016 kl. 01:27

3 identicon

Ja, etta er skrti. Gti tt mikla bleytuhr annesjum fyrir noran, sem leggst rafmagnslnur og sligar r.

a virist tla a snja mjg miki fyrir noran me essu en kannski ekki eins hvasst og Veurstofan er a sp (noran strhr fimmtudag). Ef spin stenst hins vegar ttu Norlendingar a hafa varann : "Ef g tti ti kindur, myndi g setja r allar inn, elsku besti vinurinn".

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 14.11.2016 kl. 08:00

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.5.): 360
 • Sl. slarhring: 365
 • Sl. viku: 1906
 • Fr upphafi: 2355753

Anna

 • Innlit dag: 336
 • Innlit sl. viku: 1760
 • Gestir dag: 316
 • IP-tlur dag: 315

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband