8.10.2016 | 01:12
Tvćr fyrirstöđur
Nú sitja tvćr risastórar fyrirstöđuhćđir í vestanvindabeltinu. Ekki er ţađ óalgengt en ţćr eru samt međ öflugra móti miđađ viđ árstíma og hefur önnur ţeirra mikil áhrif hér á landi.
Kortiđ gildir síđdegis á laugardag 8. október og sýnir stóran hluta norđurhvels - norđurskaut ekki fjarri miđju og Ísland ekki langt ţar neđan viđ. Rauđu örvarnar benda á fyrirstöđurnar, ađra viđ Norđur-Noreg, en hina yfir Alaska. Jafnhćđarlínur eru heildregnar og gefa ţćr til kynna vindátt og vindstyrk. Allmikill sunnanstrengur stendur yfir Ísland langt norđur í höf og sveigist svo í kringum fyrirstöđuna.
Ţykktin er sýnd međ lit - hún mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs, ţví meiri sem hún er ţví hlýrra er loftiđ. Mörkin á milli gulu og grćnu litanna er viđ 5460 metra - gula megin markanna ríkir sumarhiti í veđrahvolfi - og jafnvel líka niđur undir jörđ.
Töluvert lćgđardrag er fyrir vestan land og ţví fylgir greinilega kaldara loft - en spár gera ekki ráđ fyrir ţví ađ neitt kólni ađ ráđi - ţótt kannski verđi ekki beinlínis um sumarhita ađ rćđa.
Ámóta ástand er svo yfir Alaska - en allmikill kuldapollur er aftur á móti yfir Evrópu - ţótt norđurlandabúum ţyki ţetta ekki sérlega kalt í október er annađ ađ segja um ástandiđ í Miđ-Evrópu - hiti ţar töluvert undir međallagi.
Á kortinu má einnig sjá fellibylinn Matthew - sem sumir fjölmiđlar hér af einhverjum ástćđum kalla Matthías. Jú ţađ getur veriđ gaman ađ ţví ađ íslenska nöfnin - ritstjóri hungurdiska stendur oft í slíku - en er guđspjallamađur sá sem enskir kalla Matthew ekki yfirleitt kallađur Matteus hér á landi? - En ţetta er aukaatriđi.
Matteus á ađ verđa ađ hálfgerđri afturgöngu sem hringsólar á nćrri Bahamaeyjum eftir ađ hafa undiđ úr sér undan ströndum Bandaríkjanna nú um helgina - mörg orđ og bólgin eiga eftir ađ falla um hann á samfélagsmiđlum og í fréttaskeytum - fellibyljanördin eru mörg.
Ţarna er líka stafrófsstormurinn Nicole (Nikkólína? - ekki ţó sú ofan úr sveit) og á ađ verđa á sveimi á svipuđum slóđum svo langt sem lengstu (háupplausnar-) spár sjá.
Sé eitthvađ ađ marka spá reiknimiđstöđvarinnar fyrir fimmtudag í nćstu viku má enn sjá til hennar (hvort hún verđur svo fyrir vondri trúlofun eins og nafna hennar í kvćđinu kemur í ljós).
En á ţessu korti - sem ekki má taka of hátíđlega - lifa fyrirstöđurnar báđar enn - sú viđ Noreg hefur teygt sig til Íslands og linast lítillega. Evrópukuldinn hefur ađeins gefiđ sig - sé eitthvađ ađ marka ţessa spá.
Ekki er ţví annađ ađ sjá en ađ hlýindi haldi áfram hér á landi - ţótt auđvitađ kólni fljótt inni í sveitum gangi vindur niđur og hjađni skýjahula.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 110
- Sl. sólarhring: 203
- Sl. viku: 2432
- Frá upphafi: 2413866
Annađ
- Innlit í dag: 106
- Innlit sl. viku: 2247
- Gestir í dag: 100
- IP-tölur í dag: 99
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.