Hl vika - en hitasveiflur eru miklar mars

Sasta vika hefur veri hl landinu mia vi rstma - en samt verur enn a teljast vetur. a er fyrst 1. aprl a mealhiti fer a skra upp vi, fyrst suvestanlands. Vi skulum til gamans bera saman mealhita daganna 11. til 17. mars r hvert langt aftur tmann og sj me eigin augum hversu misjafn hitinn getur veri essum rstma.

Agengi a daglegum upplsingum er takmarka langt aftur tmann - og ar a auki getur veri nokku vafasamt a reikna mealhita einstakra daga t fr eim takmrkuu mlingum sem vi hfum. Gerum a samt fyrir Stykkishlm - ar sem vi eigum nokku reianlegar upplsingar um essa tilteknu marsdaga allt aftur til 1846 - og Reykjavk - ar sem samanburur er llu erfiari (mlingar ekki eins stalaar framan af) auk gata mlirinni fyrir 1870 - og ritstjrinn hefur enn ekki giska daglegan hita ar runum 1904 til 1906.

Stykkishlmsmyndin fyrst.

w-blogg180316a

Af myndinni m ra a sjaldan hefur veri jafnhltt essum tma mars og n (4,7 stig) - en talsvert vantar upp a hstu hum hafi veri n - hljast var 1929, 7,5 stig (hreint trlegt). ri eftir 1930 var mealhitinn smu viku hins vegar -6,1 stig og hefur ekki veri lgri san. Vi sjum a engu er a treysta - a munar htt 14 stigum milli ranna. hltt hafi veri n vitum vi ekkert um nsta r. - En enn kaldari 11. til 17. mars m finna 19. ld Stykkishlmi, lgsta talan er -11,1 stig, 1876.

Reykjavkurmyndina ltum vi n aftur til 1780 - (en eya er fr 1786 til 1829). Eyur eru ferilinn fr 1855 til 1857, 1860 til 1869 og 1904 til 1906.

w-blogg180316b

Mealhiti n var 5,1 stig og arf a leita aftur til 1973 til a finna essa viku jafnhlja. Reykjavk var hn hljust 1964, 6,9 stig, en 6,7 stig bi 1929 og 1880 - og 6,6 stig 1850 (ekki mjg reianlegt).

Reykjavk var sveiflan milli 1929 og 1930 13,2 stig - mealhiti vikunnar sara ri var -6,5 stig. Kaldast var 1876 - eins og Stykkishlmi, -9,3 stig.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Torfi Kristjn Stefnsson

Hst 1964? Var a ekki ri sem pskahreti var og str hluti aspa drpust hr sunnanlands?

Svo virist sem sp s aftur pskahreti r. Til dmi a snja skrdag og stefnir jafnvel hrkufrost pskadagsmorgun.

Sem betur er er grur ekkert byrjaur a taka vi sr, svo ltil htta er grurskemmdum af hreti veri.

Torfi Kristjn Stefnsson, 18.3.2016 kl. 12:57

2 Smmynd: Trausti Jnsson

Pskahreti mikla var ri ur, 1963. var a vsu mjg hltt lka bi febrar og mars. Varla var hgt a tala um pskahret 1964 - en hret kom um mijan aprl og framan af ma - en miklu vgara en 1963.

Trausti Jnsson, 18.3.2016 kl. 16:11

3 Smmynd: Torfi Kristjn Stefnsson

J var binn a s a, 9. aprl 1963.

Pskarnir voru miklu seinna en n annig a komi var lengra fram vori.

lka a klna aftur nna og a strax mivikudaginn fyrir pska. a veri talsvert frost pskadag og annan pskum annig a ltil htta er v a grur fari of snemma af sta etta vori:

http://www.yr.no/place/Iceland/Capital_Region/Reykjavik/long.html

Torfi Kristjn Stefnsson, 18.3.2016 kl. 20:34

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110820a
 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p

Heimsknir

Flettingar

 • dag (14.8.): 161
 • Sl. slarhring: 199
 • Sl. viku: 3043
 • Fr upphafi: 1954112

Anna

 • Innlit dag: 131
 • Innlit sl. viku: 2672
 • Gestir dag: 118
 • IP-tlur dag: 114

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband