Hćđarhryggur

Hćđarhryggurinn heldur lćgđunum enn í skefjum - en um og eftir miđja viku á hann ađ gefa heldur eftir og hleypa ósómanum nćr. En ţađ má sannarlega ţakka fyrir hvern daginn sem vćg veđur höggva af vetrinum - ekki veitir af.

Kortiđ sýnir hćđ 500 hPa-flatarins og ţykktina í spá evrópureiknimiđstöđvarinnar síđdegis á morgun (mánudag). Jafnhćđarlínur eru heildregnar, ţykktin sýnd í lit en hún mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs.

w-blogg180116a

Dökkgrćni liturinn yfir Íslandi segir ţykktina vera á bilinu 5280 til 5340 metra, međalţykkt í janúar er um 5240 metrar. Hiti yfir landinu er ţví vel yfir međallagi. Hans nýtur ekki sérlega viđ jörđ vegna neikvćđs geislunarjafnvćgis (sem „framleiđir“ kalt loft) og hćgviđris sem sér til ađ kalda loftiđ hvorki fer né blandast hlýju lofti ofar. 

Frekar hlýtt er ţó sums stađar viđ sjávarsíđuna - ţar sem varmi sćvar sér um lóđrétta blöndun (hrćrir) og fjöll grípa stöku vindstrengi sem ţá gera ţađ sama og hćkka ţar međ hita á stöđum sem fyrir verđa.

Á kortinu sést nokkuđ köld stroka liggja frá Norđaustur-Grćnlandi suđaustur til Noregs. Ađalkuldapollar norđurhvels eru ekki sjáanlegir á ţessu korti. Ţeir virđast ţó heldur vera ađ sćkja í sig veđriđ aftur eftir áföllin upp á síđkastiđ og láta sjálfsagt frá sér heyra um síđir. Ţađ er ţó eins og hver önnur spilavítisrúlletta hvar ţá ber niđur í lengdina. 

Hćđarhryggurinn á smám saman ađ ţokast til austurs og vindur ađ snúast til suđurs - sé yfirleitt ađ marka reiknimiđstöđvar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • w-blogg211124a
  • w-blogg181124a
  • w-blogg151124c
  • w-blogg151124b
  • w-blogg151124a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 8
  • Sl. sólarhring: 890
  • Sl. viku: 2330
  • Frá upphafi: 2413764

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 2149
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband