14.12.2015 | 23:24
Oftast ofan meðallags - en ekki langt í kalt loft
Nú gerir evrópureiknimiðstöðin ráð fyrir því að til jóla verði hiti ofan meðallags hér við land. Þrátt fyrir meðalyfirlýsingar af þessu tagi má samt gera ráð fyrir einhverjum köldum dögum - mjög stutt er í mjög kalt loft fyrir norðan land.
Kortið gildir næstu tíu daga - fram til aðfangadags jóla. Sjávarmálsþrýstingur er heildreginn - lægð fyrir sunnan land, strikalínur sýna hita í 850 hPa-fletinum. Litirnir sýna hins vegar vik 850-hPa hitans frá meðallaginu 1981 til 2010 - um landið sunnanvert um 1 til 2 stig ofan meðallags.
Miklum hlýindum er spáð í Vestur-Evrópu, meir en 6 stigum ofan meðallags þar sem mest er (kannski falla einhver hitamet) - en sérlega kalt er aftur á móti við Grænland. Kaldasta loftið er vestan þess - þar er hita spáð meir en -10 stigum undir meðallagi. Það er mikið í 10 daga meðaltali. Fyrir norðan okkur er neikvæða vikið meir en -6 stig þar sem mest er.
Þar sem óvissa er mikil í spánum - sérstaklega þegar á líður - er nærvera kalda loftsins óþægileg. Klasaspár evrópureiknimiðstöðvarinnar sýna kalda loftið ná undirtökum hér á landi í um 40 prósent tilvika - og gefa ekki til kynna að mjög hlýtt loft berist til landsins þessa tíu daga.
En fyrir flesta skiptir sjálfsagt aðalmáli á þessum tíma árs að veður sé friðsamt - hvort það verður það til jóla er fullsnemmt að segja til um.
[Einhver spurði fyrir nokkrum dögum hvað hPa stæði fyrir. Það er þrýstieiningin hektópascal. - Um hana má lesa í viðhenginu - en því stal ritstjóri hungurdiska úr hinu merka (en þvælna) riti Veðurbók Trausta - með semingssamþykki höfundar - farið ekki með það lengra].
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Hungurdiskar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 29
- Sl. sólarhring: 132
- Sl. viku: 2476
- Frá upphafi: 2434586
Annað
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 2200
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 25
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Kallt er á Summit Camp, Grænlandi (í 10.500 feta hæð)
http://www.summitcamp.org/status/webcam/
Ello (IP-tala skráð) 15.12.2015 kl. 15:18
Mér sýnist nú spáin vera frekar kuldaleg og mánuðurinn hingað til hefur verið vel fyrir neðan meðallag en ekki ofan. Frostið það sem af er mánuðinum er -1,6 stig í Reykjavík sem er 2,3 stigum fyrir neðan meðallag kuldaáranna 1961-1990! Hlýindin í gær og í dag breyta þessu ekki sem neinu nemur því það frystir aftur strax á föstudag og verður kuldatíð fram yfir jól. Hvít jól sem sé því það mun snjóa núna um helgina eða á mánudaginn og líklega aftur á aðfangadagskvöld.
Hvað allt árið varðar þá stefnir meðalhitinn í 4,5 stig hér í Reykjavík, jafnvel 4,4 stig, sem er langt undir ársmeðaltalinu á þessari öld eða sem munar heilu stigi. Þetta verður annað árið á öldinni í borginni sem meðalhitinn er undir 5 stigum, og annað árið af síðustu þremur. 2013 var reyndar mun hlýrra eða 4,9 stig en þótti þó kalt.
Þessi skrif um "oftast ofan meðaltals" sýnir því frekar óskhyggju höfundar en raunverulega stöðu. Kannski hefur trú hans á hnattrýna hlýnun, þrátt fyrir allt, áhrif á hann hér?
Torfi Stefánsson (IP-tala skráð) 15.12.2015 kl. 18:28
Mér sýnist nú spáin vera frekar kuldaleg og mánuðurinn hingað til hefur verið vel fyrir neðan meðallag en ekki ofan. Frostið það sem af er mánuðinum er -1,6 stig í Reykjavík sem er 2,3 stigum fyrir neðan meðallag kuldaáranna 1961-1990! Hlýindin í gær og í dag breyta þessu ekki sem neinu nemur því það frystir aftur strax á föstudag og verður kuldatíð fram yfir jól. Hvít jól sem sé því það mun snjóa núna um helgina eða á mánudaginn og líklega aftur á aðfangadagskvöld.
Hvað allt árið varðar þá stefnir meðalhitinn í 4,5 stig hér í Reykjavík, jafnvel 4,4 stig, sem er langt undir ársmeðaltalinu á þessari öld eða sem munar heilu stigi. Þetta verður annað árið á öldinni í borginni sem meðalhitinn er undir 5 stigum, og annað árið af síðustu þremur. 2013 var reyndar mun hlýrra eða 4,9 stig en þótti þó kalt.
Þessi skrif um "oftast ofan meðaltals" sýnir því frekar óskhyggju höfundar en raunverulega stöðu. Kannski hefur trú hans á hnattrýna hlýnun, þrátt fyrir allt, áhrif á hann hér?
Torfi Stefánsson (IP-tala skráð) 15.12.2015 kl. 19:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.