10.11.2015 | 02:24
Á köldu hliđinni - en samt kólnar lítiđ (ađ sögn)
Förulćgđir ţćr sem fylgja heimskautaröstinni ćđa nú til austurs og norđausturs um Bretlandseyjar norđanverđar og Skandinavíu - dýpka ekki nóg til ađ fćra okkur norđanátt ađ ráđi. Til okkar berast veiklađir úrkomubakkar og smćrri lćgđir úr suđvestri. Nokkurra daga spár gera ţó ráđ fyrir ađ meginvindáttin verđi norđlćg um síđir.
Fyrra kort dagsins sýnir heimskautaröstina eins og hún á ađ liggja síđdegis á miđvikudag (11. nóvember).
Vindörvar sýna vindstefnu og vindhrađa, en litirnir leggjast yfir ţar sem vindhrađi er meiri en 40 m/s í 300 hPa hćđ (í kringum 9 kílómetra). Jafnhćđarlínur eru heildregnar. Illviđri fylgja röstinni. Yfir Íslandi er vindur aftur á móti hćgur og ađallega af suđri.
Niđri í mannheimum er myndin ekki svo ólík ţessu - ađ mati evrópureiknimiđstöđvarinnar.
Lćgđirnar ganga hratt međ háloftavindi í norđurjađri rastarinnar - og mjög kalt loft ryđst til suđausturs um Davíđssund vestan Grćnlands út á Atlantshaf. Ţarna er mjög kalt - viđ sjáum ţarna -15 og -20 stiga jafnhitalínur 850 hPa-flatarins. Ekki er nćrri ţví eins kalt austan Grćnlands, uppsprettusvćđi norđanáttarinnar sem spáđ er síđar í vikunni. Ţetta verđur ađ teljast haustloft fremur en alvöruvetur. Ţađ er rétt ađ -10 stiga jafnhitalínan sjáist.
Ţegar ţetta er skrifađ (seint á mánudagskvöldi) er laugardeginum spáđ köldustum í ţessari syrpu - en í raun ekki svo köldum - nema ţađ lćgi og létti til.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 399
- Sl. sólarhring: 544
- Sl. viku: 1891
- Frá upphafi: 2438415
Annađ
- Innlit í dag: 363
- Innlit sl. viku: 1733
- Gestir í dag: 335
- IP-tölur í dag: 332
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Ţađ er nú spáđ allt ađ 10 stiga frosti hér á höfuđborgarsvćđinu um helgina og fram á mánudag, sem ég myndi kalla óvenjulega kalt á ţessu svćđi.
Danir fá hins vegar blessađar lćgđirnar sem viđ höfum notiđ undanfariđ međ hlýindum en strekkingsvindi og rigningu!
Torfi Stefánsson (IP-tala skráđ) 10.11.2015 kl. 06:06
Er ţetta ekki "klassísk" óveđursstađa til handa Bretum og Skandinövum a.m.k. ef ţessi uppstilling háloftarastarinnar og lćgđagangsins vćri í janúar febrúar?
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 10.11.2015 kl. 09:10
Ţetta er sígild illviđrastađa á norđanverđum Bretlandseyjum og sunnanverđri Skandianavíu - ţar verđur mjög órólegt veđur nćstu vikuna. Ţađ hlýtur ađ kólna hér á landi um síđir - en einhvern veginn hefur ţađ alltaf viljađ frestast. Loftiđ sem á ađ vera yfir okkur nćstu vikuna er nćrri međallagi (eđa rétt undir ţví) ađ hita til - og ţess vegna ţarf ađ létta vel til og vindur ađ verđa mjög hćgur eigi frost ađ verđa hart - ekki veit ég hvort ţađ gerist - en blási lítillega er strax orđiđ frostlítiđ eđa jafnvel frostlaust.
Trausti Jónsson, 10.11.2015 kl. 11:34
Ţú hefur greinilega ţín áhrif Trausti ţví nú spáir Veđurstofan ekki eins miklu frosti og hún gerđi í síđustu spá, -5 stiga frost í stađ -9 stig. Samt spáir hún litlum vindi, svo varla er meiri vindaspá skýringin.
Norska veđurstofan (yr.no) hefur einnig látiđ segjast og spáir nú ađeins -4 stigum í stađ -10.
Veturinn hefur samt náđ yfirhöndinni hjá ţeim ţví spáđ er nćr samfelldum frostakafla í heila viku eđa frá og međ föstudeginum kemur.
Torfi Kristján Stefánsson, 10.11.2015 kl. 19:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.