Međal köldustu júlímánađa um landiđ norđan- og austanvert

Mánuđurinn hefur veriđ mjög kaldur - sérstaklega um landiđ norđan- og austanvert - en undir međallagi síđustu tíu ára um land allt. Á bletti um landiđ suđvestanvert er hann enn ofan viđ međallag áranna 1961 til 1990. 

Kortiđ hér ađ neđan sýnir stöđu hitavika - sé miđađ viđ síđustu tíu ár.

w-blogg280715a

Vikin eru meiri en -3 stig á allstóru svćđi norđaustanlands og viđ -4 stig í efstu byggđum og á hálendinu norđan Vatnajökuls. Skárra hefur veriđ á annesjum - sjórinn mildar ađeins ţrátt fyrir allt. Kuldi hefur einnig legiđ vestur međ landinu suđaustanverđu - og líka út Breiđafjörđ - en ţau svćđi sem hafa sloppiđ best eru Faxaflói og sunnanverđir Vestfirđir. 

Keppnin á júlíbotninum er nokkuđ hörđ ţannig ađ viđ vitum ekki enn í hvađa sćtum hiti einstakra stađa lendir - en mánađarmet falla sennilega ekki á neinum stöđum ţar sem mćlingar hafa stađiđ í meir en 20 ár. Júlí 1993 er mjög viđskotaillur - og hleypir núlíđandi júlímánuđi varla niđur fyrir sig.

En ţó - viđ fáum samt met. Lítum á töflu sem sýnir međalhita á nokkrum sjálfvirkum stöđvum ţađ sem af er mánuđi. 

Hlýjustu og köldustu stöđvar júlímánađar - til ţessa (til og međ 28.)
röđármánmhiti nafn
12015711,41 Reykjavíkurflugvöllur
22015711,34 Reykjavík
32015711,33 Reykjavík búveđurstöđ
42015711,27 Korpa
      
149201573,35 Innri Sauđá
150201573,25 Ţverfjall
151201571,82 Brúarjökull B10
152201571,59 Gagnheiđi

Reykjavíkurstöđvarnar rađa sér í toppsćtin. Ţađ er auđvitađ mjög óvenjulegt - hefur ţó gerst áđur. - En á botninum er Gagnheiđi. Ţađ kemur ekki á óvart og heldur ekki ađ Brúarjökull og Ţverfjall séu í nćstu sćtum ţar fyrir ofan. Tölurnar á Gagnheiđi og Brúarjökli eru hins vegar óvenjulegar. Ţetta er lćgsti međalhiti sem sést hefur í júlí á íslenskum veđurstöđvum. - Nú voru ţessar stöđvar ekki farnar ađ mćla í júlí 1993 - og er ekki ótrúlegt ađ ţá hafi veriđ enn kaldara - en ţetta eru samt lćgstu tölur sem viđ eigum - og met sem slík. - Nokkuđ langt er í nćstu tölur ofan viđ. 

Viđ skulum líta á ţćr.

Lćgsta júlítalan til ţessa er frá Gagnheiđi 1995, +3,00 stig, 1,4 stigum ofan viđ međaltaliđ hér ađ ofan. Í júlí 1998 mćldist međalhitinn á Fonti ekki nema +3,33 stig - ţađ er lćgsta tala sem viđ eigum á láglendi. Nú er hins vegar mun hlýrra á Fonti - međaltal núlíđandi júlímánađar er +5,75 stig. Eitthvađ munar um sjóinn í ár. 

Júlímánuđur 1882 var afburđakaldur. Ţá var međalhiti í Grímsey 3,7 stig, en er +6,51 stig nú - nćrri ţremur stigum hlýrri. Lítillega kaldara var á Skagaströnd en í Grímsey í júlí 1882, 3,6 stig. 

Nú er hitinn í Möđrudal +5,8 stig - en var ekki nema +4,6 stig 1993. Ekki var mćlt í Möđrudal 1882 - en ţá var međalhiti á Grímsstöđum á Fjöllum +7,4 stig - hćrri en nú. 

Ţetta ćtti ađ sýna ađ eđli kuldans er nokkuđ misjafnt. Stundum er kaldast ađ tiltölu inn til landsins - en skárra viđ sjóinn - stundum öfugt - og stundum er varla hćgt ađ greina á milli. 

Vegagerđarlistinn er svona:

hlýjustu og köldustu vegagerđarstöđvar ţađ sem af er mánuđi
röđármánmhiti nafn
12015711,39 Blikdalsá
22015711,25 Akrafjall
32015711,18 Kjalarnes
32015711,18 Hraunsmúli
      
84201574,51 Ennisháls
84201574,51 Möđrudalsörćfi II
86201573,98 Vatnsskarđ eystra
87201573,63 Fjarđarheiđi
88201573,57 Steingrímsfjarđarheiđi

Tölurnar í neđstu sćtunum öllum eru lćgri heldur en lćgstu júlímeđaltöl hingađ til á vegagerđarstöđvunum. Ţetta er kaldasti júlí sem ţessar stöđvar hafa séđ. Lćgsta talan til ţessa var frá Sandvíkurheiđi, +5,41 stig - ţar er međalhiti nú ađeins +4,79 stig.

En viđ bíđum spennt eftir mánađamótum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta kuldatal er nú ađ verđa mjög ţreytandi. Dagurinn var mjög góđur hér á höfuđborgarsvćđinu og um landiđ vestan- og sunnarvert. Hitinn fór t.d. yfir 17 í Stafholtsey. Borgin iđađi af mannlífi, fólk ţyrptist léttklćtt út á götur og torg og naut sólarinnar og hćgviđrisins - en Trausti skrifar enn og aftur um kuldann - og ekki ađeins norđanlands og austan! 

Ađ rýna ađeins í einhverjar hitatölur (sem ţó eru alls ekki lágar nema miđađ sé viđ hitastigiđ í sunnan roki og rigninu) gefur einfaldlega ranga mynd af veđrinu. 

Torfi Stefánsson (IP-tala skráđ) 29.7.2015 kl. 04:42

2 identicon

Bestu ţakkir fyrir ađ skýra frá stađreyndum Trausti Jónsson. Júlímánuđur hefur sannarlega veriđ mjög kaldur á Íslandi. Reyndar hefur "sumariđ" 2015 veriđ mjög kalt.

Ţetta kuldatal er m.ö.o. mjög upplýsandi fyrir landsmenn og ţarft.

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 29.7.2015 kl. 12:02

3 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Mikiđ er ţađ nú ţakkarvert ađ Trausti skuli ekki einblína á einstök landsvćđi heldur sjá hlutina í víđu samhengi - hvort sem ţađ er nú í hita eđa kulda. 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 29.7.2015 kl. 15:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • w-blogg181124a
  • w-blogg151124c
  • w-blogg151124b
  • w-blogg151124a
  • w-blogg141124ii

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 39
  • Sl. sólarhring: 144
  • Sl. viku: 1960
  • Frá upphafi: 2412624

Annađ

  • Innlit í dag: 39
  • Innlit sl. viku: 1713
  • Gestir í dag: 38
  • IP-tölur í dag: 37

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband