29.7.2015 | 02:24
Međal köldustu júlímánađa um landiđ norđan- og austanvert
Mánuđurinn hefur veriđ mjög kaldur - sérstaklega um landiđ norđan- og austanvert - en undir međallagi síđustu tíu ára um land allt. Á bletti um landiđ suđvestanvert er hann enn ofan viđ međallag áranna 1961 til 1990.
Kortiđ hér ađ neđan sýnir stöđu hitavika - sé miđađ viđ síđustu tíu ár.
Vikin eru meiri en -3 stig á allstóru svćđi norđaustanlands og viđ -4 stig í efstu byggđum og á hálendinu norđan Vatnajökuls. Skárra hefur veriđ á annesjum - sjórinn mildar ađeins ţrátt fyrir allt. Kuldi hefur einnig legiđ vestur međ landinu suđaustanverđu - og líka út Breiđafjörđ - en ţau svćđi sem hafa sloppiđ best eru Faxaflói og sunnanverđir Vestfirđir.
Keppnin á júlíbotninum er nokkuđ hörđ ţannig ađ viđ vitum ekki enn í hvađa sćtum hiti einstakra stađa lendir - en mánađarmet falla sennilega ekki á neinum stöđum ţar sem mćlingar hafa stađiđ í meir en 20 ár. Júlí 1993 er mjög viđskotaillur - og hleypir núlíđandi júlímánuđi varla niđur fyrir sig.
En ţó - viđ fáum samt met. Lítum á töflu sem sýnir međalhita á nokkrum sjálfvirkum stöđvum ţađ sem af er mánuđi.
Hlýjustu og köldustu stöđvar júlímánađar - til ţessa (til og međ 28.) | |||||
röđ | ár | mán | mhiti | nafn | |
1 | 2015 | 7 | 11,41 | Reykjavíkurflugvöllur | |
2 | 2015 | 7 | 11,34 | Reykjavík | |
3 | 2015 | 7 | 11,33 | Reykjavík búveđurstöđ | |
4 | 2015 | 7 | 11,27 | Korpa | |
149 | 2015 | 7 | 3,35 | Innri Sauđá | |
150 | 2015 | 7 | 3,25 | Ţverfjall | |
151 | 2015 | 7 | 1,82 | Brúarjökull B10 | |
152 | 2015 | 7 | 1,59 | Gagnheiđi |
Reykjavíkurstöđvarnar rađa sér í toppsćtin. Ţađ er auđvitađ mjög óvenjulegt - hefur ţó gerst áđur. - En á botninum er Gagnheiđi. Ţađ kemur ekki á óvart og heldur ekki ađ Brúarjökull og Ţverfjall séu í nćstu sćtum ţar fyrir ofan. Tölurnar á Gagnheiđi og Brúarjökli eru hins vegar óvenjulegar. Ţetta er lćgsti međalhiti sem sést hefur í júlí á íslenskum veđurstöđvum. - Nú voru ţessar stöđvar ekki farnar ađ mćla í júlí 1993 - og er ekki ótrúlegt ađ ţá hafi veriđ enn kaldara - en ţetta eru samt lćgstu tölur sem viđ eigum - og met sem slík. - Nokkuđ langt er í nćstu tölur ofan viđ.
Viđ skulum líta á ţćr.
Lćgsta júlítalan til ţessa er frá Gagnheiđi 1995, +3,00 stig, 1,4 stigum ofan viđ međaltaliđ hér ađ ofan. Í júlí 1998 mćldist međalhitinn á Fonti ekki nema +3,33 stig - ţađ er lćgsta tala sem viđ eigum á láglendi. Nú er hins vegar mun hlýrra á Fonti - međaltal núlíđandi júlímánađar er +5,75 stig. Eitthvađ munar um sjóinn í ár.
Júlímánuđur 1882 var afburđakaldur. Ţá var međalhiti í Grímsey 3,7 stig, en er +6,51 stig nú - nćrri ţremur stigum hlýrri. Lítillega kaldara var á Skagaströnd en í Grímsey í júlí 1882, 3,6 stig.
Nú er hitinn í Möđrudal +5,8 stig - en var ekki nema +4,6 stig 1993. Ekki var mćlt í Möđrudal 1882 - en ţá var međalhiti á Grímsstöđum á Fjöllum +7,4 stig - hćrri en nú.
Ţetta ćtti ađ sýna ađ eđli kuldans er nokkuđ misjafnt. Stundum er kaldast ađ tiltölu inn til landsins - en skárra viđ sjóinn - stundum öfugt - og stundum er varla hćgt ađ greina á milli.
Vegagerđarlistinn er svona:
hlýjustu og köldustu vegagerđarstöđvar ţađ sem af er mánuđi | |||||
röđ | ár | mán | mhiti | nafn | |
1 | 2015 | 7 | 11,39 | Blikdalsá | |
2 | 2015 | 7 | 11,25 | Akrafjall | |
3 | 2015 | 7 | 11,18 | Kjalarnes | |
3 | 2015 | 7 | 11,18 | Hraunsmúli | |
84 | 2015 | 7 | 4,51 | Ennisháls | |
84 | 2015 | 7 | 4,51 | Möđrudalsörćfi II | |
86 | 2015 | 7 | 3,98 | Vatnsskarđ eystra | |
87 | 2015 | 7 | 3,63 | Fjarđarheiđi | |
88 | 2015 | 7 | 3,57 | Steingrímsfjarđarheiđi |
Tölurnar í neđstu sćtunum öllum eru lćgri heldur en lćgstu júlímeđaltöl hingađ til á vegagerđarstöđvunum. Ţetta er kaldasti júlí sem ţessar stöđvar hafa séđ. Lćgsta talan til ţessa var frá Sandvíkurheiđi, +5,41 stig - ţar er međalhiti nú ađeins +4,79 stig.
En viđ bíđum spennt eftir mánađamótum.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 29
- Sl. sólarhring: 132
- Sl. viku: 2476
- Frá upphafi: 2434586
Annađ
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 2200
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 25
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Ţetta kuldatal er nú ađ verđa mjög ţreytandi. Dagurinn var mjög góđur hér á höfuđborgarsvćđinu og um landiđ vestan- og sunnarvert. Hitinn fór t.d. yfir 17 í Stafholtsey. Borgin iđađi af mannlífi, fólk ţyrptist léttklćtt út á götur og torg og naut sólarinnar og hćgviđrisins - en Trausti skrifar enn og aftur um kuldann - og ekki ađeins norđanlands og austan!
Ađ rýna ađeins í einhverjar hitatölur (sem ţó eru alls ekki lágar nema miđađ sé viđ hitastigiđ í sunnan roki og rigninu) gefur einfaldlega ranga mynd af veđrinu.
Torfi Stefánsson (IP-tala skráđ) 29.7.2015 kl. 04:42
Bestu ţakkir fyrir ađ skýra frá stađreyndum Trausti Jónsson. Júlímánuđur hefur sannarlega veriđ mjög kaldur á Íslandi. Reyndar hefur "sumariđ" 2015 veriđ mjög kalt.
Ţetta kuldatal er m.ö.o. mjög upplýsandi fyrir landsmenn og ţarft.
Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 29.7.2015 kl. 12:02
Mikiđ er ţađ nú ţakkarvert ađ Trausti skuli ekki einblína á einstök landsvćđi heldur sjá hlutina í víđu samhengi - hvort sem ţađ er nú í hita eđa kulda.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 29.7.2015 kl. 15:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.