Af hsta hita rsins (til essa) einstkum veurstvum

Fyrir nokkru var essum vettvangi fari yfir hsta hita rsins einstkum veurstvum og hvenr hann hafi mlst. vihenginu er listi sem nr til allra veurstva landsins.

Taflan hr a nean snir stuna mnnuu stvunum.

rmndagurklsthst Cst
20156281821,8Stafholtsey
20156261820,5Akureyri
20156271820,3sgarur
2015741819,8Hjararland
20156261819,7Blfeldur
20156261819,4Reykjavk
20156261819,2Bergstair
20156271819,2Bergstair
20156271819,0Hlar Drafiri
20156261819,0Mnrbakki
2015741818,7Grmsstair
2015741818,6Eyrarbakki
20154181818,2Skjaldingsstair
2015627917,5Stykkishlmur
20154181817,3Mifjararnes
20156301817,1Keflavkurflugvllur
201529916,8Dalatangi
201575916,5Bolungarvk
20156181816,4Hfn Hornafiri
20156161815,6Sauanesviti
2015731815,5Vatnsskarshlar
20156191813,0Litla-vk

Stvarnar eru 21, ar af eiga aeins 5 hstan hita jl - en flestar jn. Dalatanga er 9. febrar enn „hljasti“ dagur rsins, og Skjaldingsstum og Mifjararnesi hafa enn ekki komi hlrri dagar en 18. aprl. Dalatangi er ekktur lkindastaur hva hmrk varar - en heldur er etta fugsni hinum stvunum tveimur. - En eir hljta a eiga eftir a bta sig.

mnnuu stvunum Stafholtsey enn hstu tluna, 21,8 stig - en Litla-vk situr botninum. ar hefur hiti enn ekki komist meir en 13,0 stig. Reykjavk stendur talan 19,4 stigum - a er reyndar ekki fjarri migildi sustu 50 ra, a er 18,9 stig. Migildi segir til um miju dreifingarinnar - hsti hiti rsins hefur sustu 50 rin helmingi tilvika veri 18,9 stig ea meiri - en helmingi lgri. Sast var a 2006 a hsti hiti rsins var lgri en a sem best hefur veri til essa r.

Lgsta rshmark Reykjavk fr upphafi samfelldra hmarksmlinga 1920 er 14,7 stig, a var 1921 sem skilai svo llegum rangri, nst koma svo 15,6 stig 1973 og 1989.

Listinn vihenginu nr, eins og ur sagi til allra stva, nrdin geta ar stara r sr augun a vild. Hsti hiti landsins rinu til essa mldist Hsafelli 26. jn - hiti hefur komist 20 stig rmlega 20 stvum, en 24 hafa ekki enn n 15. Ein hefur ekki n 10 stigum - a er stin Brarjkli, 9,5 stig eru enn a mesta ar - mldist mars og aftur ma.

vegagerarstvunum er Kols Borgarfiri me hstu tluna, 21,5 stig - 26. jn (sama dag og hmarki Hsafelli). Ein vegagerarst, Steingrmsfjararheii, hefur enn ekki n 10 stigum, 9,8 stig er hsta talan ar - mldist 4. jl.

sjlfvirku stvunum aprl enn hstu tluna einum 14 stvum (11 Austurlandi auk Raufarhafnar, Grmseyjar og Hornbjargsvita). Hli febrardagurinn enn hsta hmarki Dalatanga, Vattarnesi og Seley. - En etta getur varla ori lokaniurstaa rsins - ea hva? Hvaa stvar skyldu a annars vera sem n egar hafa fengi hljasta dag rsins? Vebankar Englandi geta e.t.v. sinnt v mli?


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

tta mig ekki egar veurfrngar tala um trnu hr b er tela um trnu egar kemur sunnan ea suvestan tt um kl. 4 um dagin eftir a hann gefur stai a noran allan dagin. sem tknar urk dagin eftir. mr virist veurfrngar skilgreina a ruvsi. hverskonar veur er trna veurfri. er a vindur af hafi ?.

kristinn geir steindrsson briem (IP-tala skr) 24.7.2015 kl. 08:06

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 18
 • Sl. slarhring: 473
 • Sl. viku: 2260
 • Fr upphafi: 2348487

Anna

 • Innlit dag: 16
 • Innlit sl. viku: 1979
 • Gestir dag: 16
 • IP-tlur dag: 16

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband