Ský í kvöldsól yfir Grćnlandi

Myndin sýnir ský í kringum lítinn og skemmtilegan kuldapoll sem í dag (föstudag 17. júlí) hefur veriđ á leiđ til suđvesturs yfir Grćnlandi (og plagar okkur ekki). Hann sér ekki jökulinn. 

w-avhrr_nat_comp_20150717_2314-crop_edited-1

Ţetta er ţriggja rása (avhrr) gervilitamynd, tekin í kvöld kl. 23:14. Ein rásin er í sýnilega rófinu (og á henni sést kvöldsólin lita skýjatoppana og skýin búa til skugga undan sól. Önnur rásin er í nćrinnrauđu - og sú ţriđja á „hefđbundnu“ innrauđu - sýnir varmageislun - ljósblátt er kaldast - skýin hćst. 

Myndin er fengin af vef Veđurstofunnar. 

w-ecm0125_nat_gh400_pv400_2015071712_018

Pollurinn sést illa á hefđbundnum veđurkortum - nema uppi viđ veđrahvörfin. Kortiđ hér ađ ofan sýnir hćđ 400 hPa-flatarins (heildregnar línur) [úr safni evrópureiknimiđstöđvarinnar og gildir á miđnćtti föstudagskvölds] . Lituđu svćđin sýna hvar veđrahvörfin ná niđur í flötinn - ýmist yfir kuldapollum - hringlaga form - eđa í brotum - langir borđar á myndinni. Sveipurinn á gervihnattamyndinni sést hér sem blettur lágra veđrahvarfa yfir Grćnlandi. - Kuldapollurinn sem á ađ spilla helgarveđrinu hér á landi er mun meira ógnandi - dökk klessa lágra veđrahvarfa fyrir norđaustan land - á leiđ til suđvesturs. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ó ţiđ áttavilltu,ógnandi,klessur,takiđ ykkur pásu "please"...Mb.Kv.

Helga Kristjánsdóttir, 19.7.2015 kl. 00:54

2 Smámynd: Sindri Karl Sigurđsson

Ég er farinn ađ hallast í ţá átt ađ viđ Austfirđingarnir munum ekki sjá "rétta" breytingu í veđri fyrr en sumri fer ađ halla. Einn sem ég hitti í dag talađi um höfuđdag, ţađ er ágćtis kenning. Viđ vonumst samt sem áđur eftir breytingu í veđrahvolfinu fyrr á almanakinu. Í hógvćrđinni er nćsta helgi ágćtis tímapunktur.

Sindri Karl Sigurđsson, 19.7.2015 kl. 01:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • halavedrid_pp
 • Slide8
 • Slide7
 • Slide6
 • Slide5

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (7.12.): 82
 • Sl. sólarhring: 123
 • Sl. viku: 2347
 • Frá upphafi: 1856937

Annađ

 • Innlit í dag: 75
 • Innlit sl. viku: 1933
 • Gestir í dag: 68
 • IP-tölur í dag: 64

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband