30.5.2015 | 01:57
Vangaveltur um hćsta hámark maímánađar 2015
Oftast er fćrslum bloggs hungurdiska lekiđ yfir á fjasbókardeild ţeirra - en sjaldnar í hina áttina. En stundum liggur straumurinn í öfuga átt - og einmitt í dag.
Hćsti hiti sem mćlst hefur á landinu í maí til ţessa eru 15,7 stig - rétt hugsanlegt er ađ morgundagurinn (laugardagur 30.) hćkki ţessa tölu - en ef hún fćr ađ standa til mánađamóta. Viđ ţurfum ađ fara aftur til 1982 til ađ finna lćgra maílandshámark. Í langa hungurdiskalistanum sem nćr aftur til 1874 eru ađeins 16 maímánuđir međ lćgra landshámark en nú.- ţetta er reyndar ekki alveg sambćrilegt - núverandi stöđvakerfi hefđi örugglega hćkkađ hámörk ţeirra töluvert. Raunverulegur fjöldi lćgri mánađa á ţessu tímabili er ţví örugglega minni.
Hámarkshiti mćldist 11,2 stig í Reykjavík í dag (29. maí) - ţađ er hćsti hiti sem enn hefur mćlst ţar á árinu. Möguleiki til ađ bćta um betur á morgun (laugardag 30.) er meiri í Reykjavík heldur en á landinu í heild - en EF mánuđinum lýkur međ 11,2 stigum sem hćsta hámarki í maí ţurfum viđ ađ fara aftur til 1989 til ađ finna lćgra maíhámark (10,5 stig).
Áreiđanlegar, samfelldar hámarksmćlingar í Reykjavík ná aftur til 1920 og hefur ţađ ađeins gerst í einu sinni, auk 1989 ađ maí lyki međ lćgri tölu en 11,2 stigum, ţađ var 1922 ţegar hámarkiđ var 10,8 stig - en 1973 var ţađ jafnlágt og nú. Ekki beinlínis algengt.
Fyrir 1920 eru hámarksmćlingar í Reykjavík nokkuđ stopular - viđ eigum ţó lista yfir hćsta hita hvers mánađar - ýmist lesnar af sírita (sćmilega góđ hámarksmćling) - eđa sem hiti kl. 14,15, eđa 16 (- ekki eins góđar hámarksmćlingar) - í einstökum mánuđum getur skeikađ miklu sé engar sírita eđa hámarksmćlaupplýsingar ađ hafa.
En viđ getum samt búiđ til maíhámarkalista fyrir árin frá 1871 - ţá kemur í ljós ađ hćsta tala hvers maímánađar áranna 1871 til 1919 er ađeins sex sinnum lćgri en 11,2 stig - allra lćgst í maí 1914, 9,7 stig. Ţađ er reyndar alrćmdur skítamánuđur - frćgastur fyrir vestankulda sína (ólíkt 1979 sem var norđankuldamánuđur) - en samt er líklegt ađ hefđu hámarksmćlingar ţá veriđ gerđar hefđi hćsta hámarkiđ orđiđ hćrra en ţetta. Hámarksmćlingar á Vífilsstöđum féllu niđur í ţessum mánuđi - ţví miđur.
Hámarks- og lágmarksmćlingar voru einnig gerđar í Reykjavík á árunum 1829 til 1851. Mćlum var reyndar ţannig komiđ fyrir ađ ţeir ýktu hámark í ţurru veđri og sólskini - en lćgsta hámark í maí á ţessum árum mćldist 1837, 10,0 stig.
En kannski ađ hámarkshiti laugardagsins 30. verđi hćrri í Reykjavík heldur en 11,2 stig - og ţá er allur metingur í textanum hér ađ ofan úreltur - lesiđ hann ţví hratt.
Og ennfremur:
Föstudagurinn (29. maí) var um 1,5 stigi hlýrri en fimmtudagurinn en samt kaldur, lhb reiknađist +5,37 stig og er ţađ -2,3 stigum neđan međallags síđustu tíu ára. Lágmarksdćgurmetin urđu 36 á sjálfvirku stöđvunum.
Frost mćldist á 11 stöđvum í byggđ en hámarkiđ náđi tíu stigum eđa meira á 39 stöđvum. Hámarkshitinn var sá hćsti á árinu á 19 stöđvum, ţar á međal öllum Reykjavíkurstöđvunum.
Reykjavíkurhitinn féll um sćti á 67 ára hitalistanum - og eru nú ađeins tveir kaldari maímánuđir á honum, 1949 og 1979. Stykkishólmsmaíhitinn er nú í 133. sćti af 170. Ef međalhiti mánađarins í Reykjavík endađi í ţví sem hann er í dag (4,31 stig) lendir hann 11. til 12. lćgsta sćti frá 1870, maí 1949 er í 5. neđsta sćti og 1979 í ţví lćgsta - síđustu tveir dagarnir núna munu trúlega hífa mánuđinn upp um 2 til 3 sćti á ţessum langa lista.
Međalvindhrađi í byggđ reiknađist 4,0 m/s - og dagurinn ţar međ í hópi ţeirra hćgustu í mánuđinum. Sólskinsstundirnar mćldust 14,2 í Reykjavík í dag og er maí ţar međ í 11. sćti á sólskinslistanum
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 02:02 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 899
- Sl. sólarhring: 1114
- Sl. viku: 3289
- Frá upphafi: 2426321
Annađ
- Innlit í dag: 799
- Innlit sl. viku: 2955
- Gestir í dag: 782
- IP-tölur í dag: 719
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Sćll Trausti.
Ađeins heyrt vangaveltur um hvort kuldatíđin nú, (miđađ viđ árstíma) - sé einhvers konar afleiđing af eldgosinu í Holurhraunu. Nánar tiltekiđ ţví gífurlega uppstreymi á gasi sem ţar átti sér stađ.
Hefur ţú nokkra skođun á ţví? Kannski ekki verri samkvćmisleikir en ađrir ađ velta ţví fyrir sér.
Kveđja úr Flóanum.
P.Valdimar Guđjónsson, 31.5.2015 kl. 00:17
Ef gosiđ í Holuhrauni hefur haft áhrif er nćmi lofthjúpsins gagnvart brennisteinsdíoxíđi talsvert meira en taliđ hefur veriđ. Ţađ rignir líka fljótt út og fellur til jarđar (sem brennisteinssýra) og er örugglega löngu búiđ ađ ţví - enda mćlist ekkert lengur. Svo hefur veriđ sérlega hlýtt i heiminum ţađ sem af er ári - nema á örfáum blettum. Hitt er annađ mál ađ svo mikiđ var af brennisteini í lofti í haust ađ veđriđ er annađ en ţađ hefđi veriđ án gossins - hvernig annađ er hins vegar fullkomlega óráđiđ - kannski hefđi veriđ enn kaldara hér á landi. Ađ mér vitandi hafa engar breytingar mćlst á neinu sem tengja má gosinu -. Ég veit hins vegar ađ menn eru ađ reikna (leika sér í líkönum) og leita ađ áhrifum - ţannig ađ möguleikinn er ekki algjörlega afskiptur. Ef ekkert kemur út, fréttum viđ vćntanlega fátt af ţví - en hins vegar örugglega finni menn einhver áhrif. Ţađ er í lagi ađ velta vöngum.
Trausti Jónsson, 31.5.2015 kl. 00:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.