26.3.2015 | 02:07
Éljagangur vestanlands - gott eystra
Búist mun viđ éljagangi um landiđ suđvestan- og vestanvert nćstu daga - en meinlitlu og oftast góđu norđaustanlands. Í dag (miđvikudaginn 25. mars) var éljagangurinn reyndar svo meinlaus ađ minnti á voriđ.
Gervihnattamyndin hér ađ neđan er gripin um miđnćturbil - ađ kvöldi 25. Hún er ekkert sérlega skýr - svćđiđ er á jađri ţess sem jarđstöđuhnötturinn sér - en jarđstöđuhnettir eru sem kunnugt er yfir miđbaug.
Mest ber á háreista bakkanum fyrir austan land - en hann olli úrkomu víđast hvar á landinu ţegar hann fór hjá. Yfir Vesturlandi er dálítill éljagarđur - hann fór yfir höfuđborgarsvćđiđ rétt fyrir miđnćtti og festi ţá snjó - hálkan liggur ćtíđ í leyni.
Annars er éljaloft á nćr öllu Grćnlandshafi og vestur fyrir Grćnland sunnanvert. Ekki ber ţar á neinum sérstökum bökkum heldur eru éljaklakkarnir nokkuđ jafndreifđir. Nćst Grćnlandi er ţó hringrás lćgđarinnar og sunnan viđ hana má sjá ađ loftiđ er mjög ţurrt í vestanáttinni ţar sem ţađ kemur af jöklinum. Tíma tekur fyrir ţađ ađ ná nćgilegum raka til ađ mynda ský.
Lćgđarmiđjan hreyfist ekki mikiđ fyrst í stađ. Vestan viđ Grćnland má sjá ađra lćgđ - ţar ofan viđ er miđja háloftalćgđarinnar. Sú á ađ hreyfast yfir jökulinn og slá sér niđur á Grćnlandshafi upp úr hádegi á morgun (fimmtudag) - og grípur ţá fyrri lćgđina međ sér á leiđ norđaustur um Grćnlandssund á föstudaginn.
Sú stađa sést á kortinu hér ađ neđan.
Kortiđ sýnir hćđ 500 hPa-flatarins og ţykktina og gildir kl.18 á föstudag. Jafnhćđarlínur eru heildregnar - en ţykktin er í lit. Viđ sjáum ađ töluverđur strengur er yfir Vesturlandi og vćntanlega heldur hryssingslegt veđur - sérstaklega á heiđavegum.
Ţađ er líka fremur kalt - ţađ sjáum viđ af ţykktinni, en hún sýnir hita í neđri hluta veđrahvolfs. Af kvarđanum til hćgri (hann verđur skýrari sé myndin stćkkuđ) má sjá ađ ţykktin er á bilinu 5100 til 5160 metrar yfir landinu - ţađ er 4 til 7 stigum undir međallagi. Ţar sem loftiđ er mjög óstöđugt verđa hitavikin ekki alveg svona mikil niđur viđ sjávarmál.
Svo rennur ţetta hjá og vindur gengur niđur. Ađ sögn reiknimiđstöđva eiga nćstu lćgđir ađ ganga til austurs fyrir sunnan land - og vindur ţví líklegri til austan eđa norđanátta á međan ţćr fara hjá. En hafa verđur í huga ađ mjög stutt verđur upp í vestanáttina - og varla tekst ađ hreinsa hana alveg frá.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 897
- Sl. sólarhring: 1113
- Sl. viku: 3287
- Frá upphafi: 2426319
Annađ
- Innlit í dag: 797
- Innlit sl. viku: 2953
- Gestir í dag: 780
- IP-tölur í dag: 718
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.