25.3.2015 | 01:54
Ţrálát suđvestanátt nćstu daga?
Međ miđvikudegi (25. mars) snýst vindur enn og aftur til suđvestanáttar. Hún virđist ćtla ađ verđa ríkjandi, alla vega viđlođandi, meira og minna fram yfir helgi og e.t.v. lengur. Lćgđ situr á Grćnlandshafi - stundum vestur undir Grćnlandi - stundum nćr okkur eđa ţá á Grćnlandssundi. Hrađfara lćgđir ganga til austurs fyrir sunnan land - og slá á suđvestanáttina međan ţćr ganga hjá - en reiknimiđstöđvar telja ađ hún taki sig alltaf upp aftur.
Kortiđ sýnir stöđuna um hádegi á fimmtudag (26. mars) - ađ mati evrópureiknimiđstöđvarinnar.
Hér kúrir lćgđin í skjólinu viđ Grćnlandsströnd - og nćr alveg upp í háloftin. Hún beinir köldu lofti frá Kanada austur á Atlantshaf og í átt til okkar. Viđ sjáum ađ hún liggur nokkuđ ţvert á jafnhitalínurnar (bláar og strikađar) í 850 hPa (um 1200 m hćđ yfir sjávarmáli). Ţađ er -10 stiga línan sem nćr ađ Íslandi - hún táknar ađ frost er ríkjandi - ţótt sólin nái nokkuđ góđum tökum síđdegis á milli élja og norđaustanlands ćtti í raun ađ vera besta veđur lengst af.
En ţótt kalda ađstreymiđ sé eindregiđ liggur leiđ loftsins yfir hlýrri sjó og ţađ gengur ekkert ađ koma -15 og -20 stiga jafnhitalínunum áleiđis til okkar - vindurinn er einfaldlega ekki nógu mikill. Kannski ađ hiti viđ sjávarsíđuna verđi ekki nema svosem einu stigi undir međallagi?
Úrkoman er sýnd međ gulum, grćnum og bláum litum á kortinu. Á leiđ kalda loftsins virđast ekki vera neinir sérstakir garđar eđa skilasvćđi heldur dreifđ él. En ţótt líkan reiknimiđstöđvarinnar sé öflugt verđum viđ samt ađ gera ráđ fyrir einhver skipulegur hrođi lendi á okkur ţessa nćstu daga.
Útsynningurinn virđist eiga ađ verđa hvađ öflugastur á föstudaginn - en ţađ er í raun of snemmt ađ fjölyrđa um ţađ.
En verra gćti ţađ veriđ - miklu verra.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 940
- Sl. sólarhring: 942
- Sl. viku: 2735
- Frá upphafi: 2413755
Annađ
- Innlit í dag: 883
- Innlit sl. viku: 2483
- Gestir í dag: 856
- IP-tölur í dag: 835
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Ţetta međ vestlćga átt fram yfir helgi stenst nú ekki samkvćmt spá Veđurstofunnar ţví hún spáir norđlćgri átt á sunnudag og mánudag. Norska veđurstofan spáir ţví sama og ađ norđanáttin standi fram á ţriđjudag.
Annars er veriđ ađ spá hćgum vindi allan ţennan tíma (eđa eins og Trausti segir: "verra gćti ţađ veriđ - miklu verra"!) svo viđ erum greinilega ađ losna viđ illviđrin sem hafa veriđ ađ hrjá okkur, nú síđast í nótt.
Torfi Stefánsson (IP-tala skráđ) 25.3.2015 kl. 06:59
Ţađ versta sem ég get hugsađ mér á ţessum árstima er hörku norđanátt međ frosti um allt land en glađasólskini hjá okkur. En frosti allan solarhringinn.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 25.3.2015 kl. 12:33
Ţetta er ekki ţrálát s/v-átt, heldur er ţetta orđiđ eđlilegt veđurfar hér á landi ig hefur veriđ undanfarin tvö ár. Sérstaklega hefur ţetta veriđ ábrandi í vetur.
Nýtt veđurkefriđ hefur nefnilega fest sig í sessi hér á norđurslóđum. Ţađ er í stuttu máli ţetta:
Kalt loft streymir stöđugt allan ársins hring frá norđurpólnum um sundiđ milli Grćnlands og Labrador.
Ţetta kalda loft blandast hlýju og röku lofti sem kemur sunnan úr höfum og magnast viđ ţetta og myndar krappar lćgđir međ mikilli úrkomu, rigningu á sumrin, snjókomu á veturna.
Ţetta er ţađ sem kallast lćgđir á fćribandi og er víst orđiđ "eđlilegt" veđurfar hér á landi og er orđiđ fast varanlegt ferli.
Ég hélt ađ veđurfrćđingar hér á landi gerđu sér grein fyrir ţessum breytingum veđrátunni hér á landi undanfarin tvö ár?
Ö. Jónasson (IP-tala skráđ) 25.3.2015 kl. 18:19
Nei, ţessar lćgđir voru ekki eins og perlufesti fyrir 2 árum og mörg ár á undan. En fátt er svo međ öllu illt;ţađ segja okkur vísindamenn ađ veđurfariđ haldi niđri óţvera loftinu úr Holuhrauni.
Helga Kristjánsdóttir, 25.3.2015 kl. 23:35
Ţurkađu ţetta bara út Trausti minn e ađ klikka á ţví sem Ö:Jónsson skrifar.
Helga Kristjánsdóttir, 25.3.2015 kl. 23:36
Hvađ er "eđlilegt" veđurlag á Íslandi? Er til eitthvađ stađal veđur sem verđur svo óeđlilegt ef ţađ breytist eitthvađ?
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 26.3.2015 kl. 00:32
Ritstjórinn og Sigurđur eru búnir ađ fylgjast lengi međ veđri, ritstjórinn í 55 ár - og man ákveđna atburđi enn lengra aftur - allt sem gerst hefur á ţví tímabili verđur ađ teljast eđlilegt veđurfar. Ţađ hefur ţó sífellt komiđ á óvart og óvćnt vćri ef ţađ hćtti ţví - nú, svo eru nokkur ţekkt afbrigđi líka til á lager til viđbótar sem viđ tveir eigum eftir ađ upplifa - en teljast samt innan marka ţess eđlilega. En segir ekki í Krukkspá ađ Ísland muni eyđast af langviđrum?
Trausti Jónsson, 26.3.2015 kl. 00:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.