16.3.2015 | 00:42
Meir um veđrameting
Laugardagsillviđriđ (14. mars) sló vindhrađamet á fjölmörgum veđurstöđvum og komst nćrri ţeim á fleirum. Í viđhenginu er til gamans listi sem ritstjórinn tók saman. Ţar má sjá hvar vindhrađamet voru slegin - og líka í hvađa sćti vindur gćrdagsins lenti - ef hann náđi inn á topp tíu á stöđinni.
Listinn er skiptur. Fyrst kemur 10-mínútna vindur á almennum sjálfvirkum stöđvum í stafrófsröđ, síđan er hviđulisti. Sćti eru ekki alltaf ţau sömu á listunum, t.d. var 10-mínútna međalvindhrađi á Veđurstofutúni sá nćstmesti frá upphafi sjálfvirkra mćlinga ţar - en hviđan sú mesta. Síđan koma sams konar listar fyrir stöđvar Vegagerđarinnar og mönnuđu stöđvarnar fylgja í kjölfariđ - ţar voru engin met sett í veđrinu en dagurinn náđi inn á topp-tíu á nokkrum stöđvanna.
Nördum verđur ađ góđu - en vonandi stendur listinn ekki í öđrum. Nördin geta velt sér frekar upp úr ţessu - klukkan hvađ var vindur mestur? - Skera einhver landsvćđi sig úr?
Viđbót 16. mars kl.14
Ábending hefur borist um ađ íslenskir stafir skili sér ekki í viđhenginu hjá öllum fletturum. Ţeir sömu gćtu losnađ viđ vandamáliđ međ ţví ađ vista viđhengiđ á tölvu sína og opna skrána ţvínćst í gegnum excel - ţá eiga flestir ađ ná íslensku stöfunum.
Bćtt hefur veriđ viđ öđru viđhengi - ţar má sjá 20 hvössustu klukkustundir í byggđ (međaltöl vindhrađa á athugunartíma, međaltal hćsta 10-mínútna međalvindhrađa klukkustundarinnar og međaltal mestu hviđu) frá 1996 á sjálfvirkum stöđvum. Einnig má sjá sólarhringsmeđaltöl vindhrađa á sjálfvirkum og mönnuđum stöđvum.
Eins og bent hefur veriđ á kemur laugardagsveđriđ (14. mars) hćst út í snerpunni (klukkustundargildunum) - en ţađ stóđ stutt og nćr ţví ekki ađ skáka hćstu sólarhringsmeđaltölunum.
Viđbót 16. mars kl.23:40
Enn ein skráin - sú er listi mesta vindhrađa og mestu vindhviđa (slatta af mestu vindhviđum vantađi í fyrri skrár).
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 23:43 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.1.): 265
- Sl. sólarhring: 274
- Sl. viku: 2982
- Frá upphafi: 2427312
Annađ
- Innlit í dag: 241
- Innlit sl. viku: 2678
- Gestir í dag: 221
- IP-tölur í dag: 218
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Góđan daginn.
Eitthvađ hafa íslenskir bókstafir brenglast í töflunni. Svo vćri auđvitađ frábćrt ađ sjá svona töflur í Excel, fyrir ţá gerđ nörda.
Og takk fyrir áhugaverđa síđu.
Halldór Zoëga (IP-tala skráđ) 16.3.2015 kl. 08:21
Ţađ fer eftir "sjálfgefnum" textaritli hvers og eins og stillingum hans hvort íslensku stafirnir skila sér eđa ekki. Ég er oftast međ annan ritil (notepad++) heldur en flestir (notepad eđa wordpad). Auđvelt er ađ afrita töfluna og líma hana í excel. - En ţakka ábendinguna - ég get e.t.v. forđast ţetta síđar.
Trausti Jónsson, 16.3.2015 kl. 11:32
Ég sé Halldór ađ ef ţú vistar skrána fyrst á ţitt drif - og opnar textaskjaliđ beint úr excel ađ íslensku stafirnir skila sér.
Trausti Jónsson, 16.3.2015 kl. 11:34
Mér skilst ađ vindrhađamćlirinn á flugvellinum á Norđfirđi hafi slegiđ í 70 m/s. Ţá lágu háspennulínurnar ofan á ţverslánum á möstrunum og fagurir ljósmyndablossar lýstu upp fjörđinn.
Sindri Karl Sigurđsson, 16.3.2015 kl. 12:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.