14.3.2015 | 17:25
Hárastarveđur
Veđriđ sem gekk yfir landiđ í morgun og í dag var eitt ţađ versta á síđari árum - hvađ vindhrađa varđar. Lćgđin var ekkert sérstaklega djúp - en lagđist ţannig ađ skotvindur heimskautarastarinnar gat teygt sig nćrri niđur ađ sjávarmáli. Ţetta kemur fyrir en illviđrin fyrr í vetur hafa ekki veriđ ţessarar gerđar.
Víst er ađ ţversniđ vinds frá sjávarmáli og upp í 10 km hćđ (250 hPa) líta ekki oft eins illa út og sjá má á myndinni hér ađ neđan.
Sjá má legu sniđsins á litla kortinu uppi í hćgra horni - syđsti hlutinn er lengst til vinstri - Snćfellsnes kemur fram sem lítill grár hóll neđst fyrir miđju - og Vestfjarđafjöllin ađeins hćrri ţar lengra til hćgri.
Bleikgráu litirnir sýna svćđi ţar sem vindur er meiri en 48 m/s - vindur fer vaxandi upp í gegnum allt veđrahvolfiđ - engin lćgri stađbundin hámörk er ađ finna. Vindáttin er svipuđ uppúr og niđrúr - hallast ađeins austur fyrir suđur alveg neđst - vegna núningsáhrifa.
Ţeir sem vilja rýna frekar í myndina geta tekiđ eftir ţví ađ mćttishitalínur (heildregnar) eru ekki nema tvćr undir 800 hPa hćđ á öllum vinstri helmingi myndarinnar - ţarna er loftiđ orđiđ nokkuđ vel blandađ og bylgjur eru ţví veikar yfir Snćfellsnesi ţrátt fyrir ađ vindáttin sé ţvert á fjöllin - ofar eru mćttishitalínurnar ţéttari og ţar ber meira á bylgjum - eins yfir Vestfjörđum - ţar sem mćttishitalínurnar eru ţéttari.
Síđari myndin sýnir ţversniđ austur eftir Norđurlandi. Ţar eru mćttishitalínur ţéttari og bylgjur mun meiri og draga ţćr 50m/s nćrri ţví niđur til jarđar yfir Tröllaskaga - hes rastarinnar lafir niđur undir fjöll. Harla óhuggulegt svo ekki sé meira sagt.
Strikalínan (grćn) sem liggur á ská upp til vinstri sýnir svćđi (halla) ţar sem mćttishitalínurnar liggja mjög bratt - ţetta eru einhvers konar skil.
Ţetta er skólabókardćmi um hárastarveđur. Ţau eru algengust í suđlćgu áttunum - en koma líka fyrir í vestanátt - en nokkuđ langt er ţó síđan ritstjórinn hefur séđ góđ dćmi um slíkt í mjög vondu veđri.
Afskaplega gagnlegt er ađ fá ađ sjá teikningar sem ţessar úr nákvćmu veđurlíkani eins og harmonie-líkaniđ er. Ţökk sé öllum ţeim sem gerđu ţađ mögulegt, tökum ofan fyrir harmonie-teymi Veđurstofunnar - og spávakt Veđurstofunnar.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.1.): 265
- Sl. sólarhring: 273
- Sl. viku: 2982
- Frá upphafi: 2427312
Annađ
- Innlit í dag: 241
- Innlit sl. viku: 2678
- Gestir í dag: 221
- IP-tölur í dag: 218
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.