10.3.2015 | 01:46
Vondur landsynningur - en skárri útsynningur
Illviđri ţriđjudagsins (10. mars) verđur af landsuđri og virđist ćtla ađ ganga blessunarlega hratt hjá. Svo snýst hann eins og venjulega í suđvestur - eđa útsuđur en viđ sleppum trúlega viđ versta vestanskotiđ sem fylgir lćgđinni - ţađ fer vonandi ađ mestu vestan viđ land eins og spár gera nú ráđ fyrir.
Ţetta má sjá á sjávarmálsspákorti evrópureiknimiđstöđvarinnar sem gildir kl. 21 annađ kvöld (ţriđjudag).
Kortiđ sýnir líka ţrýstibreytingar milli kl.18 og 21, fall er litađ rautt, en ris er blátt. Svo mikill gangur er í kerfinu ađ vindsnúningurinn sem var rétt ađ verđa um landiđ suđvestanvert kl.18 er hér ţremur tímum síđar komin nćrri ţví út af landinu í norđaustri. Sjá má ađ ţrýstilínur eru mjög ţéttar í suđaustanáttinni yfir Norđausturlandi, en mun gisnari yfir landinu vestanverđu.
Svo er mikiđ og ţétt línuhneppi nokkuđ fyrir vestan land. Litlu má muna ađ viđ fáum ţađ í hausinn - en spárnar gera ţó ráđ fyrir ţví ađ viđ sleppum - en ţađ er samt ekki meira en svo. Hirlam-líkaniđ er t.d. međ strenginn sjónarmun nćr landi - og ţar ađ auki er eitthvađ drasl á ferđinni í suđvestanáttinni síđar - um nóttina eđa enn síđar. Alla vega er full ástćđa til ađ gefa spám Veđurstofunnar gaum - jafnvel ţótt veđriđ virđist gengiđ niđur.
Svo er framhaldiđ í svipuđum dúr og veriđ hefur. Viđ veljum af tilviljun spákort sem gildir á miđvikudagskvöld (11. mars kl. 24).
Ţarna virđast nokkuđ efnismiklir éljabakkar vera yfir landinu vestanverđu. Illviđrislćgđ ţriđjudagsins er komin í skjóliđ norđaustan viđ Hvarf á Grćnlandi en tvćr illilegar lćgđir hnykla sig í biđröđinni. Ţćr eru óţćgilega nćrri hvor annarri. Á kortinu er sú sem austar er snarpari. Hennar eđlilega leiđ vćri til norđausturs um Fćreyjar - en nćrvera síđari lćgđarinnar lyftir henni til norđlćgari brautar - viđ ţađ dregur vonandi úr afli hennar (síđari lćgđin er ađ loka fyrir kalda loftiđ úr vestri) - en aldrei skyldi mađur vera viss.
En ţessi spáruna reiknimiđstöđvarinnar segir lćgđina munu fara yfir landiđ austanvert á ađfaranótt föstudags - en hún hafi ţá grynnst ađ mun. Landsynningur síđari lćgđarinnar eigi síđan ađ skella á undir kvöld á föstudags - međ svo öđrum hnykk af sömu átt á laugardagsmorgni.
Bandaríska veđurstofan vill hins vegar fara međ fyrri lćgđina alveg fyrir austan land - en dregur líka úr afli hennar. Ţar á bć á síđari lćgđin líka ađ koma undir kvöld á föstudag - en útsynningur ađ taka strax viđ - međ svo nýrri krappri lćgđ úr suđri á sunnudag - evrópureiknimiđstöđin sýnir hana 6 til 12 tímum síđar.
Svona er ástandiđ -
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 01:49 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 13
- Sl. sólarhring: 804
- Sl. viku: 2335
- Frá upphafi: 2413769
Annađ
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 2154
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.