Tvr (ea rjr) vindaspr

Til frleiks ltum vi rjr vindaspr sem gilda sama tma, kl. 18 sunnudaginn 22. febrar, fyrsta dag gu. Fyrst er a sp evrpureiknimistvarinnar um vind 100 metra h. Mskvastr lkansins er um 14 km.

w-blogg220215a

rvar sna vindstefnu, en litir vindhraa. Mjg mikill stormstrengur liggur nrri suurstrnd landsins. Frviri er svi undan Suausturlandi. Annar strengur er Grnlandssundi skammt ti af Vestfjrum. Yfir landinu er einnig mikill vindur nmunda vi Vatnajkul og Hofsjkul - en vindur er hgur um mibik Norurlands og smuleiis er ekki srlega hvasst nokku stru svi suvestanlands.

etta kort hefur ann kost a vi sjum tlnur illvirisins mjg vel - ar meal skilin undan Suurlandi - en sunnan vi au er vindur hgur. Vi sjum lka strengi yfir Breiafiri og Faxafla.

Skiptum n yfir 100 metra vindsp harmonie-lkansins sama tma. a reiknar kassa umhverfis sland - fr loft inn kassann r lkani evrpureiknimistvarinnar. Vi kassajaarinn gerast stundum skrtnir hlutir - en oftast ekki til teljandi baga. Harmonie-mskvarnir eru 2,5 km hvorn veg. essi mskvastrsnir einstaka fjallgara og fjll mun betur en hgt er a gera 14 km lkaninu. Einnig er yfirborsger landsins tluvert nnur en lkani evrpureiknimistvarinnar. S munur skiptir minna mli 100 metra h heldur en 10 metrum.

w-blogg220215b

Hr sjst miklu fleiri smatrii heldur en efra kortinu - gildistmi er hinn sami, kl. 18 sdegis sunnudag. Frvirissvin, au brnleitu, eru tluvert strri heldur en hinu kortinu - en stormstrengurinn er samt nokkurn veginn sama sta. Lti skrbleikt svi er suur og suvestur af rfum, ar vindur a vera meiri en 40 m/s 100 metra h og hviur yfir 50 m/s.

Lkani sr einnig strenginn ti af Vestfjrum, en s er munurinn a hrri upplausn m sj einstaka fjallgara Vestfjara sa upp vind - sama gerist Skagafiri sem hr er undirlagur af vindi meiri en 24 m/s - en mun hgari vindur er Hnavatnssslum og Eyjafiri. Reykjavk virist vera skjli af Esjunni.

En er miki a marka etta? Lklega m ekki taka spna algjrlega bkstaflega - en vst er a mjg skir vindstrengir eru sveimi - eir frast lka til eftir v sem lgarmijan sunnan vi land fer austur og ttin verur norlgari - hver vindtt um sig leggst me mismunandi htti landslagi. Stugleiki loftsins skiptir lka miklu mli - hann rur bylgjuhreyfingu loftsins samt landslaginu og vindhraanum.

S loft stugt og vinga upp eftir fjalli dregst a t r flotjafnvgi snu en leitar ess aftur egar vingun fjallsins sleppir og skst ar me aftur niur - ea teygist og togast af landslaginu og myndar sveipi og skrfvinda.

Sasta korti er lka r harmonie-lkaninu en gildir fyrir 10 metra h venjulegra vindhraamla. Eins og sj m munar tluveru vindhraa 10 og 100 metra.

w-blogg220215c

Hr er frvirissvi ekki mjg strt, en strengurinn Skagafiri er ekki horfinn. Vindur Skagafiri blst oftast t og inn hrai, suvestan, og vestantt getur sem kunnugt er ori mjg strng vestan megin v - og smuleiis kemur stku sinnum fyrir a austlgar ttir gera usla undir austurfjllunum - kannski m gefa v auga morgun - en annars eru engar veurstvar v svi til a stafesta slkt.

En hvar skyldi svo vera hvasst raunheimum konudaginn?


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110820a
 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.8.): 272
 • Sl. slarhring: 489
 • Sl. viku: 3175
 • Fr upphafi: 1954515

Anna

 • Innlit dag: 259
 • Innlit sl. viku: 2823
 • Gestir dag: 253
 • IP-tlur dag: 250

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband