Tvćr (eđa ţrjár) vindaspár

Til fróđleiks lítum viđ á ţrjár vindaspár sem gilda á sama tíma, kl. 18 sunnudaginn 22. febrúar, fyrsta dag góu. Fyrst er ţađ spá evrópureiknimiđstöđvarinnar um vind í 100 metra hćđ. Möskvastćrđ líkansins er um 14 km. 

w-blogg220215a

Örvar sýna vindstefnu, en litir vindhrađa. Mjög mikill stormstrengur liggur nćrri suđurströnd landsins. Fárviđri er á svćđi undan Suđausturlandi. Annar strengur er í Grćnlandssundi skammt úti af Vestfjörđum. Yfir landinu er einnig mikill vindur í námunda viđ Vatnajökul og Hofsjökul - en vindur er hćgur um miđbik Norđurlands og sömuleiđis er ekki sérlega hvasst á nokkuđ stóru svćđi suđvestanlands.

Ţetta kort hefur ţann kost ađ viđ sjáum útlínur illviđrisins mjög vel - ţar á međal skilin undan Suđurlandi - en sunnan viđ ţau er vindur hćgur. Viđ sjáum líka strengi yfir Breiđafirđi og Faxaflóa. 

Skiptum nú yfir í 100 metra vindspá harmonie-líkansins á sama tíma. Ţađ reiknar í kassa umhverfis Ísland - fćr loft inn í kassann úr líkani evrópureiknimiđstöđvarinnar. Viđ kassajađarinn gerast stundum skrítnir hlutir - en oftast ekki til teljandi baga. Harmonie-möskvarnir eru 2,5 km á hvorn veg. Ţessi möskvastćrđ sýnir einstaka fjallgarđa og fjöll mun betur en hćgt er ađ gera í 14 km líkaninu. Einnig er yfirborđsgerđ landsins töluvert önnur en í líkani evrópureiknimiđstöđvarinnar. Sá munur skiptir ţó minna máli í 100 metra hćđ heldur en í 10 metrum. 

w-blogg220215b

Hér sjást miklu fleiri smáatriđi heldur en á efra kortinu - gildistími er ţó hinn sami, kl. 18 síđdegis á sunnudag. Fárviđrissvćđin, ţau brúnleitu, eru töluvert stćrri heldur en á hinu kortinu - en stormstrengurinn er samt nokkurn veginn á sama stađ. Lítiđ skćrbleikt svćđi er suđur og suđvestur af Örćfum, ţar á vindur ađ vera meiri en 40 m/s í 100 metra hćđ og hviđur yfir 50 m/s. 

Líkaniđ sér einnig strenginn úti af Vestfjörđum, en sá er munurinn ađ í hćrri upplausn má sjá einstaka fjallgarđa Vestfjarđa ćsa upp vind - sama gerist í Skagafirđi sem hér er undirlagđur af vindi meiri en 24 m/s - en mun hćgari vindur er í Húnavatnssýslum og í Eyjafirđi. Reykjavík virđist vera í skjóli af Esjunni. 

En er mikiđ ađ marka ţetta? Líklega má ekki taka spána algjörlega bókstaflega - en víst er ađ mjög skćđir vindstrengir eru á sveimi - ţeir fćrast líka til eftir ţví sem lćgđarmiđjan sunnan viđ land fer austur og áttin verđur norđlćgari - hver vindátt um sig leggst međ mismunandi hćtti á landslagiđ. Stöđugleiki loftsins skiptir líka miklu máli - hann rćđur bylgjuhreyfingu loftsins ásamt landslaginu og vindhrađanum. 

Sé loft stöđugt og ţvingađ upp eftir fjalli dregst ţađ út úr flotjafnvćgi sínu en leitar ţess aftur ţegar ţvingun fjallsins sleppir og skýst ţar međ aftur niđur - eđa teygist og togast af landslaginu og myndar sveipi og skrúfvinda. 

Síđasta kortiđ er líka úr harmonie-líkaninu en gildir fyrir 10 metra hćđ venjulegra vindhrađamćla. Eins og sjá má munar töluverđu á vindhrađa 10 og 100 metra.

w-blogg220215c

Hér er fárviđrissvćđiđ ekki mjög stórt, en strengurinn í Skagafirđi er ekki horfinn. Vindur í Skagafirđi blćst oftast út og inn hérađiđ, suđvestan, og vestanátt getur ţó sem kunnugt er orđiđ mjög ströng vestan megin í ţví - og sömuleiđis kemur stöku sinnum fyrir ađ austlćgar áttir gera usla undir austurfjöllunum - kannski má gefa ţví auga á morgun - en annars eru engar veđurstöđvar á ţví svćđi til ađ stađfesta slíkt.

En hvar skyldi svo verđa hvasst í raunheimum á konudaginn? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • w-blogg200125c
  • w-blogg200125g
  • w-blogg200125f
  • w-blogg200125e
  • w-blogg200125d

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 30
  • Sl. sólarhring: 128
  • Sl. viku: 2477
  • Frá upphafi: 2434587

Annađ

  • Innlit í dag: 27
  • Innlit sl. viku: 2201
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband