Milljón

Í dag (laugardaginn 14. febrúar) fór tala flettinga á bloggi hungurdiska upp fyrir milljón. Fyrst var ætlunin að reyna að halda út í þrjú ár - en úthaldið hefur nú staðið í fjögur ár og sex mánuði. Pistlarnir orðnir 1432 að tölu. Skyldi nú vera nóg komið? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Birti þess pistla þína jafnóðum á Facebook, þar sem fimm þúsund manns geta lesið þá.

Þorsteinn Briem, 15.2.2015 kl. 02:16

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Nei, ekki nærri nóg laughing

Gunnar Th. Gunnarsson, 15.2.2015 kl. 04:18

3 Smámynd: Már Elíson

Nei...Það er ekki nóg komið, langt í frá.

Már Elíson, 15.2.2015 kl. 09:21

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Nei,aldrei nóg.

Helga Kristjánsdóttir, 15.2.2015 kl. 13:40

5 Smámynd: Trausti Jónsson

Þakka undirtektirnar gott fólk.

Trausti Jónsson, 16.2.2015 kl. 01:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • w-blogg230325a
  • Slide15
  • Slide14
  • Slide13
  • Slide12

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 82
  • Sl. viku: 1106
  • Frá upphafi: 2455832

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1009
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband