Setiđ hjá í tvćr umferđir

Heimskautaröstin hefur veriđ iđin viđ ađ skjóta til okkar lćgđum ađ undanförnu en nú virđist jafnvel ađ viđ sitjum hjá í tvćr umferđir - eđa skotlotur. Viđ ţurfum ađ vísu ađ borga fyrir ţađ međ nokkurra daga norđanátt. Sem er auđvitađ ekki nógu gott - en hún virđist verđa bitlítil miđađ viđ ţađ sem oft er. 

Svo virđist, sem sagt, ađ viđ sleppum viđ nćstu tvćr lćgđir - enda eru ţćr aumar. Viđ lítum á tvö kort evrópureiknimiđstöđvarinnar ţví til áréttingar (ekki stađfestingar - hún fćst aldrei). Ţau sýna bćđi tvö sjávarmálsţrýsting, 12 stunda ţrýstibreytingu og ţykktina. 

w-blogg280115a 

Jafnţrýstilínur eru heildregnar, litir sýna ţrýstibreytingu nćstliđnar 12 klukkustundir, bláir ţar sem ţrýstingur stígur, rauđir ţar sem hann fellur. Norđanáttin sem ađallega á ađ plaga okkur á fimmtudaginn er ađ ganga austur af. Ţađ sjáum viđ á ţví ađ ţrýstingur stígur meira austan viđ land heldur en vestan viđ ţađ. Sé kortiđ stćkkađ má e.t.v. sjá ađ ţađ er 5160 metra jafnţykktarlínan sem liggur skammt fyrir sunnan landiđ. Ţykktin yfir landinu er ţví minni en ţađ. Dćmigerđ norđanáttarstađa ađ vetri - en samt ekkert sérlega köld. 

Lćgđin fyrir sunnan Grćnland stefnir ekki til okkar heldur hrekst hún til Bretlands. Ţetta er sama lćgđin og olli illviđri í norđaustanverđum Bandaríkjunum í gćr og í dag. Alveg neđst til vinstri á kortinu sést í nćstu lćgđ - en hún á ađ sögn reiknimiđstöđva ekki ađ komast til okkar heldur.

w-blogg280115b

Ţetta kort sýnir stöđuna um hádegi á sunnudag. Nýja lćgđin er á sunnanverđu Grćnlandshafi og stefnir til suđausturs. Ađ vísu er smálćgđardrag viđ vesturströnd Íslands og ţađ gćti valdiđ einhverri úrkomu. Bandaríska veđurstofan gerir meira úr ţví en hér er sýnt - og vestansnjókomu. Ekki mikiđ mark takandi á spám ţetta langt fram í tímann - en tillögur samt. Ţarna er ţykktin yfir landinu miđju um 5220 metrar - vísar á hita nćrri frostmarki - en eins og venjulega veit hún ekkert af grunnstćđu köldu lofti yfir landi. 

Kannski ađ viđ fáum nokkra friđsćla daga eftir ađ norđanáttin gengur niđur? Eiga ekki flestir ţađ skiliđ? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • w-blogg211124a
  • w-blogg181124a
  • w-blogg151124c
  • w-blogg151124b
  • w-blogg151124a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 326
  • Sl. sólarhring: 520
  • Sl. viku: 2121
  • Frá upphafi: 2413141

Annađ

  • Innlit í dag: 310
  • Innlit sl. viku: 1910
  • Gestir í dag: 308
  • IP-tölur í dag: 306

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband