4.12.2014 | 02:48
Meðaltalamoli - fyrir nördin
Ritstjóri hungurdiska fylgist daglega (jæja - nærri því daglega) með stöðu meðalhita á landinu í það og það sinnið. Þegar hann horfði á tölurnar fyrir fyrstu þrjá daga desembermánaðar sá hann - sér til nokkurrar furðu að meðalhiti áranna 1961 til 1990 reynist vera hærra heldur en meðaltal síðustu tíu ára þessa daga. Svona lítur það út:
Meðalhiti 1. til 3. des og vik | vik | ||||||
stöð | ár | mán | dagafj | mhiti | 1961-1990 | ||
1 | 2014 | 12 | 3 | 1,37 | 0,10 | Reykjavík | |
178 | 2014 | 12 | 3 | 1,42 | 0,71 | Stykkishólmur | |
422 | 2014 | 12 | 3 | 2,31 | 2,21 | Akureyri | |
620 | 2014 | 12 | 3 | 4,48 | 2,63 | Dalatangi | |
vik | |||||||
stöð | ár | mán | dagafj | mhiti | 2004-2013 | ||
1 | 2014 | 12 | 3 | 1,37 | 1,88 | Reykjavík | |
178 | 2014 | 12 | 3 | 1,42 | 1,87 | Stykkishólmur | |
422 | 2014 | 12 | 3 | 2,31 | 3,74 | Akureyri | |
620 | 2014 | 12 | 3 | 4,48 | 3,15 | Dalatangi |
Af hitavikin eru öll jákvæð - dagarnir þrír eru fyrir ofan meðalag beggja tímabila - en í samanburðinum er óvenjulegt að sjá stærri jákvæð vik séu miðað við síðustu tíu árin heldur en kalda tímabilið 1961 til 1990.
En þannig er það. Ritstjóranum þótti rétt í framhaldi af þessu að kanna hversu margir dagar ársins það eru sem voru að meðaltali hlýrri á kalda tímabilinu heldur en því hlýja. Svarið var auðfundið (kannski ekki alveg auðfundið - því ritstjórinn fékk óvenjuskætt kast af svonefndri sql-blindu við gerð fyrirspurnarinnar í gagnagrunninn - en ekki meir um það).
Þetta eru 58 dagar ársins sem státa af hærri hita 1961 til 1990 heldur en á árunum 2004 til 2013. - Þar af er 30. nóvember og fyrstu sjö dagar desembermánaðar. Þeim heiðri deila tveir dagar í janúar, 9 dagar í febrúar, 2 í mars, 3 í apríl, 11 dagar í maí, enginn í júní og júlí, 3 í ágúst, 2 í september, 15 í október, 2 í nóvember og 9 í desember - alls 58 eins og áður sagði. - Lista yfir dagana má finna í viðhenginu.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Hungurdiskar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 110
- Sl. sólarhring: 203
- Sl. viku: 2432
- Frá upphafi: 2413866
Annað
- Innlit í dag: 106
- Innlit sl. viku: 2247
- Gestir í dag: 100
- IP-tölur í dag: 99
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Er nú hvíta handklæðinu kastað? Það sem af er desembermánuði 2014 er meðalhitinn m.ö.o. lægri en 1. - 3. desember kalda tímabilið 1961 - 1990!
Má vera að grá vetrardagskíman sé farin að renna upp fyrir íslenskum óðahlýnunartrúboðum?
Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráð) 4.12.2014 kl. 08:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.