23.9.2014 | 01:26
Ađeins meira af eldmistri
Fyrir nokkrum dögum var ţess getiđ hér á hungurdiskum ađ ritstjórinn minntist ţess ađ hafa séđ eldmistur tvisvar áđur (en nú). Sérlega minnisstćtt var mistur í júlí 1980 - en ţá flykktust menn ađ gosstöđvum í Gjástykki í sérlega góđu veđri - og töluverđu mistri - sumir hafa sjálfsagt hóstađ. Ritstjórinn var reyndar ekki í ţeim hópi en minnist mistursins vel er ţađ lá yfir Suđvesturlandi.
Eitthvađ voru menn efins um ađ mistriđ vćri í raun frá jarđeldinum - og meira ađ segja má sjá um ţađ talađ í blöđum ađ ţađ kćmi frá Evrópu. En svo var örugglega ekki. Hitt tilvikiđ sem liggur í minni ritstjórans er frá dögum Öskjugossins 1961 - ađ vísu var ţá ekki léttskýjađ og hiđ dularfulla mistur stóđ ekki nema í einn dag á heimaslóđum í Borgarfirđi.
Hćgt er ađ finna ţessi tvö tilvik í veđurathugunum - Kröflumistriđ er til ţess ađ gera greinilegt ţar - enda ekki mikiđ um forgangsveđur ţá. Ţađ er nefnilega ţannig ađ mistur hefur mjög lágan forgang í veđurathugunum - eiginlega gengur allt annađ fyrir. Sé einhver úrkoma - er misturs ekki getiđ, ekki heldur sé sandfok eđa skafrenningur. Mistur verđur meira ađ segja ađ víkja fyrir úrkomu í grennd.
Ţađ gerir líka erfitt fyrir ađ iđnađarmistur frá Evrópu var mjög algengt á árum áđur - miklu algengara heldur en á síđari áratugum - varla er nokkur leiđ ađ finna Öskjumistriđ nema ađ vita af ţví fyrirfram ţegar fariđ er ađ leita. Ekki er ţađ sérlega vísindalegt - en verđur samt ađ duga.
Fjöldi annarra gosa hefur gengiđ yfir síđustu sex áratugi - en ţau hafa flest veriđ ţvegin. Viđ munum lítilsháttar mistri í gosinu á Fimmvörđuhálsi - en önnur gos hafa ađallega skilađ ösku út í andrúmsloftiđ - gosiđ í Eyjafjallajökli 2010 og ţađ stóra í Grímsvötnum 2011 skiluđu sér greinilega inn í veđurathuganir sem sandfok og moldrok - en síđur sem eldmistur.
Til viđbótar ţessum skavönkum viđ leit á mistri í nútímanum er ađ mönnuđum athugunum sífćkkar - en ţegar um jafn stóran atburđ eins og mistriđ núna um helgina er ađ rćđa - skiptir ţađ ekki svo miklu - hann skilar sér vel.
En lítum nú á hlutfallstölur misturs í ţessum ţremur mánuđum, október 1961, júlí 1980 og í september 2014 (ţar til nú).
Lóđrétti ásinn sýnir hlutfallstölu - hćsta möguleg er ţúsund, ţá vćru mistur viđ allar athuganir. Lárétti ásinn sýnir daga í október 1961. Ţađ er ekki tilviljun ađ misturhluturinn hćkkar ţegar gosiđ byrjar. Vindur var mjög hvass ţann 29. og 30 - en fremur hćgur 27. og 28.
Kröflumistriđ í júlí 1980 kemur mjög vel fram um miđjan mánuđinn. Enda var ţađ haft eftir frćđingi ađ ţetta vćri ađ verđa mesta sprungugos frá Skaftáreldum. Hvađ um ţađ - ţótt sum síđari Kröflugos vćru meiri - minnist ritstjórinn ekki misturs frá ţeim - e.t.v. finnst ţađ ef vel er leitađ. Sjá má misturhlutfalliđ hrökkva upp úr öllu valdi í lok mánađarins - ţetta er hiđ hefđbundna Evrópumistur og fylgdi ţví ein minnisstćđasta hitabylgja á síđari hluta 20. aldar.
Ađ lokum er hér línurit fyrir gosiđ nú. Í ljós kemur ađ ţađ skýtur hinum báđum ref fyrir rass.
Á laugardaginn var (ţann 20.) var mistur gefiđ í um ţađ bil ţriđju hverri athugun - auk ţess hefur mistur veriđ viđlođandi fleiri daga en ekki - enda mun vera um eitt mesta sprungugos ađ rćđa - síđan... Ritstjórinn leyfir sér ađ segja gosiđ vera í Holu - er ţađ eitthvađ verra en annađ? Holugosiđ 2014 hljómar nokkuđ vel?
Ef til vill má finna mistur Heklugossins 1947 og Öskjugosanna á ţriđja áratugnum í veđurathugunum sé eftir ţeim leitađ.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.11.): 229
- Sl. sólarhring: 251
- Sl. viku: 2743
- Frá upphafi: 2411663
Annađ
- Innlit í dag: 218
- Innlit sl. viku: 2371
- Gestir í dag: 206
- IP-tölur í dag: 206
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.