leit a hausti 6 [rkoma - slydda - snjr]

Haustleitin heldur fram. Vi ltum dag rkomumagn - og skiptin yfir slyddu og snjkomu. Hvenr vera au? Eykst rkoman sngglega haustin?

w-blogg210914a

essi mynd snir uppsafnaa, daglega rkomu llum veurstvum 1949 til 2013. Lrtti sinn snir magni - en tlurnar skipta ekki mli essu samhengi. a sem vi viljum frast um er hversu rkoman breytist fr degi til dags, hlutfallslega. Lrtti sinn snir mnui rsins, reyndar btur ri halann sr - 18 mnuir eru kvaranum. Vi sjum rstirnar heild betur me essu lagi heldur en a klippa um ramtin til beggja handa.

Gri ferillinn snir alla rkomu. Vi sjum a vorin og fram eftir sumri er rkoman um helmingur ess sem gerist sari hluta rsins. Reyndar virist draga r rkomunni strax fr v um mijan nvember fr v sem hn er mest oktbermnui. essari mynd er 15. oktber rkomumesti dagur rsins - en 4. jn s urrasti. Vi skulum hafa huga a snjr skilar sr berandi sur rkomumla heldur en regn - rkoma yfir veturinn er v trlega talsvert vanmetin.

rtasveifla rkomunnar rst mest af stugleika lofts, rakamagni og vindhraa. Loft er a jafnai stugast vorin, auk ess sem dregur r vindhraa. Stugleikinn og rakamagn kvara kef rkomunnar - en vindur stular a v a fra rakt loft a sunnan til norurs ar sem a ttist - auk ess sem hann hefur mjg mikil hrif myndun rkomu vi fjll - hann kemur sfellu me rakt loft upp a fjalli, stular a v a a lyftist ar og skili rakanum sem rkomu til jarar. Fjalla- og skilarkoma er v meiri ann tma rsins sem vindur er meiri - og egar hva styst er mjg hltt loft fyrir sunnan land. Skrattur rkomunnar er hins vegar tvskiptur - annar vegar er hann str yfir blsumari - er loft stugast yfir landi og san aftur vetrum egar sjr er hljastur mia vi loft yfir honum.

myndinni sjum vi a hausti einkennist af vaxandi rkomu, en hvenr byrjar a myndinni? a er engin ein dagsetning sem pir okkur og segir: Hausti byrjar hr. En samt er greinilegt a einhver breyting verur um og upp r mijum gst - kannski a hfudagurinn (29. gst) henti sem upphafsdagur „haustrigninga“.

Bli ferillinn myndinni snir rstasveiflu slyddu- og snjkomumagns. Ferillinn byrjar a hreyfast upp vi september, en talsvert stkk verur kringum 24. oktber. settu forfeur okkar fyrsta vetrardag. Menn eru sammla um a hausti hljti a byrja fyrr - en greinileg ttaskil vera nrri fyrsta vetrardegi. a er skemmtilegt a samsvarandi rep vorin er kringum sumardaginn fyrsta.

Hin myndin sem vi ltum dag snir hlut snjkomu og slyddu heildarrkomunni.

w-blogg210914b

Hr snir gri ferillinn hlut slyddu og snjkomu samanlagt heildarrkomu hvers dags. Hr sst repi kringum 24. oktber mjg vel - en anna rep, kringum 15. september, er lka bsna berandi. Bli ferillinn snir snjkomuna eina og sr - ar er ekkert srstakt rep sari hluta oktber - frekar a slkt finnist kringum mijan desember. Fyrir 15. september m heita a snjkomuhlutfalli s nlli. Hst er hlutfalli kringum jl og ramt - hvort a er raunverulegt hmark ea tilviljanakennt vitum vi ekki.

Samandregi m segja a vi sjum hr rj fanga komu haustsins. (i) rkoma vex sari hluta gstmnaar, (ii) um mijan september fer a bera slyddu rkomunni og snjr fer aeins a gera vart vi sig og (iii) um 25. oktber stekkur tni slyddu og snvar upp - sasti hluti haustsins tekur vi (veturinn kveum vi a rstirnar su ekki nema tvr).


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110820a
 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.8.): 22
 • Sl. slarhring: 309
 • Sl. viku: 2925
 • Fr upphafi: 1954265

Anna

 • Innlit dag: 21
 • Innlit sl. viku: 2585
 • Gestir dag: 21
 • IP-tlur dag: 21

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband