6.8.2014 | 01:19
Hámarkshiti ţađ sem af er sumars (heldur lélegur víđast hvar)
Ţađ má vekja athygli hversu lágur hćsti hiti ársins til ţessa er á landinu - sem og á mjög mörgum einstökum veđurstöđvum - miđađ viđ hversu hlýtt hefur annars veriđ í sumar. En ţađ hefur veriđ mjög skýjađ í sumar - líka fyrir norđan.
Hćsti hiti á landinu til ţessa eru 23,3 stig sem mćldust á Húsavík 23. júlí. Hiti hefur ekki komist upp í 20 stig nema á rúmum ţriđjungi allra veđurstöđva (hálendi og útnes međtalin).
Mjög lausleg (og eftir ţví ónákvćm) skyndikönnun gefur til kynna ađ almennar líkur á ađ hćsti hiti á árinu falli á ágúst (eđa síđar) séu ekki nema um 30% ađ međaltali á stöđvunum.
Listi yfir hámarkshita ársins (ţađ sem af er) á öllum sjálfvirkum stöđvum er í viđhengi og geta nördin velt sér upp úr honum.
Ţar má m.a. sjá ađ lćgsta hćsta hita ársins, á stöđinni á Brúarjökli - ţar hefur hiti ekki komist ofar en í 11,1 stig. Ţađ var 7. maí (já). Ţverfjall er nćstlćgst međ 12,6 stig, reyndar bćđi í júní og júlí. Í ţriđja neđsta sćti er vegagerđarstöđin á Öxi međ 13,8 stig.
Á láglendi vekur hinn slaki árangur Reykjanesbrautar athygli, ţar er hćsti hiti ársins til ţessa ekki nema 15,3 stig - sem mćldust 8. og 12. júní - svipađur hiti og hćstur er á ýmsum fjallvegum. Í Seley hafa ekki mćlst nema 15,5 stig - en ţađ kemur ekki svo mjög á óvart. Keflavíkurflugvöllur er í 16,9 stigum, sömu daga og toppurinn hjá Reykjanesbrautinni.
Sjálfvirka stöđin í búrinu á Veđurstofutúninu hefur hćst komist í 17,1 stig, en hin sjálfvirka stöđin á sama stađ í 19,2 stig - en Reykjavíkurflugvöllur í 18,1.
Austanlands eru Hallormsstađur (23,0 stig) og Egilsstađaflugvöllur (22,9 stig) međ hćstu tölurnar, Sámsstađir hins vegar á Suđurlandi (22,6 stig) og Vatnsskarđshólar međ 22,5 stig - sem er óvenjugóđur árangur á ţeim stađ.
Seljalandsdalur á hćsta hitann á Vestfjörđum, 20,0 stig, og Gjögurflugvöllur er litlu lćgri međ 19,9 - sem er óvenjugóđur árangur eins og á Vatnsskarđshólum - ekki eru allir bćldir.
Ţótt austanáttin ţessa dagana sé ekki sérlega hlý - er hún samt ţannig ađ nái sól ađ skína gćti hćsti hiti ársins á einhverjum af stöđvunum birst fyrirvaralítiđ - sérstaklega á ţađ viđ um slöppustu stađina.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 28
- Sl. sólarhring: 395
- Sl. viku: 1950
- Frá upphafi: 2457935
Annađ
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 1772
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 28
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Hvar er viđhengiđ?
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.8.2014 kl. 01:49
Takk fyrir Gunnar - ţađ er komiđ núna.
Trausti Jónsson, 6.8.2014 kl. 01:51
Góđan dag. Meira en 2 gráđu munur á sjálfvirkum stöđvum á sama stađ (fyrir utan Veđurstofuna) finnst mér nokkuđ mikiđ, svo ég nördist ađeins. Er ţessi munur venjulega svona mikill á milli ţessara stöđva og er vitađ hvers vegna hann er? Ţessi tvö gildi fyrir Reykjavík áttu sér stađ međ 4 klst millibili. Hvađ sýndi stöđ 7475 kl. 20 ţ. 29 júlí ţegar hin sýndi 19,2 gráđur? Mađur hefđi haldiđ ađ á ţessum stađ, fyrir utan Veđurstofuhúsiđ, ćttu 2 stöđvar ađ sýna sama hitastig, alla vega nokkrun veginn (+/- ca. 0,1 stig)? Hvor stöđin er svo notuđ til ađ tilkynna hitastig í Reykjavík? Eđa velja menn bara hćsta gildiđ hverju sinni? :-)
Erlingur Alfređ Jónsson, 6.8.2014 kl. 04:38
Erlingur, munurinn á milli hita stöđvanna varđ mestur milli kl. 19:40 og 19:50 ţann 29. júlí, 2,5 stig. Mćlum er ekki eins fyrir komiđ á stöđvunum tveimur - tregđa ţeirra er misjöfn og ţćr sýna ekki sama hita - upp á 0,1 stig nema í um 13% tilvika. Ég mun, vonandi fljótlega, fjalla um ţetta sérstaklega hér á hungurdiskum. Ţegar vísađ er í hita í Reykjavík er oftast átt viđ mönnuđu stöđina (kvikasilfursmćli) - sem sagt ţriđju stöđina á túninu. Međalhitamunur ţessara ţriggja stöđva er sáralítill, t.d. ekki nema 0,02 stig ađ međaltali í júlí 2006 til 2014.
Trausti Jónsson, 7.8.2014 kl. 00:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.