Sýndarsnjórinn horfinn úr Esjunni og Skarðsheiði

Snjór bæði fellur og bráðnar í harmonie-líkaninu - það er reyndar afkimi í því sem kallast surfex sem sér um snjóinn. Við köllum þetta sýndarsnjó - til aðgreiningar frá þeim raunverulega. Nú er allur sýndarsnjór vetrarins horfinn úr Esju og Skarðsheiði og nærri því farinn úr Botnssúlum. Þetta er rúmum hálfum mánuði fyrr en í fyrrasumar. 

Raunverulega liggur snjórinn hins vegar í fönnum, stórum og smáum. Þær hafa svo vitað sé aldrei horfið alveg í Skarðsheiðinni norðanverðri og alltaf er spennandi síðsumars hvort suðurhlíð Esjunnar nær að hreinsa sig. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • w-blogg120525a
  • w-blogg080525a
  • w-blogg070525b
  • w-blogg070525a
  • Slide8

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 224
  • Sl. sólarhring: 476
  • Sl. viku: 1903
  • Frá upphafi: 2467577

Annað

  • Innlit í dag: 205
  • Innlit sl. viku: 1742
  • Gestir í dag: 201
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband