1.6.2014 | 02:09
Meira af hćstu hámörkum
Í síđustu fćrslu var litiđ á töflu sem sýnir hćsta hita sem mćlst hefur á veđurstöđvum - hverri fyrir sig (sjá viđhengi fćrslunnar). Fćrsla dagsins fjallar um sama efni. Ţau nörd (og ađrir) sem afrita listann og líma hann inn í töflureikni munu örugglega rađa hámörkunum frá ţví mesta til ţess minnsta. Viđ tökum ómakiđ af öđrum og setjum hćstu tölurnar í töfluna hér ađ neđan.
röđ | stöđ | ár | mán | dagur | hám | byrjar | endar | nafn | |
1 | 675 | 1939 | 6 | 22 | 30,5 | 1881 | 2008 | Teigarhorn | |
2 | 772 | 1939 | 6 | 22 | 30,2 | 1926 | 2012 | Kirkjubćjarklaustur | |
3 | 580 | 1946 | 7 | 17 | 30,0 | 1937 | 1990 | Hallormsstađur | |
4 | 422 | 1911 | 7 | 11 | 29,9 | 1881 | # | Akureyri | |
5 | 923 | 1924 | 7 | 30 | 29,9 | 1923 | # | Eyrarbakki | |
6 | 1596 | 2008 | 7 | 30 | 29,7 | 1996 | # | Ţingvellir | |
7 | 4271 | 2004 | 8 | 11 | 29,2 | 1998 | # | Egilsstađaflugvöllur | |
8 | 564 | 1911 | 7 | 10 | 29,1 | 1907 | 1919 | Nefbjarnarstađir | |
8 | 6499 | 2004 | 8 | 10 | 29,1 | 1995 | # | Skaftafell | |
10 | 6420 | 2004 | 8 | 10 | 29,0 | 2003 | # | Árnes | |
11 | 615 | 1911 | 7 | 11 | 28,9 | 1907 | 1919 | Seyđisfjörđur | |
11 | 635 | 1991 | 7 | 4 | 28,9 | 1976 | 2007 | Kollaleira | |
11 | 36519 | 2004 | 8 | 11 | 28,9 | 2001 | # | Gullfoss |
Fyrsti dálkurinn sýnir röđ, síđan kemur númer stöđvarinnar í gagnagrunni Veđurstofunnar. Ţriđji, fjórđi og fimmti dálkurinn sýna dagsetningu metsins, ţá kemur hámarkiđ sjálft, en síđan dálkur sem sýnir hvenćr stöđin byrjađi ađ athuga. Ţar á eftir er dálkur sem sýnir hvenćr hún hćtti, en tákniđ # merkir ađ stöđin sé enn ađ mćla.
Allar ţessar tölur ţykja trúlegar nema ein, 29,9 stigin á Eyrarbakka 1924 - hún er líklega röng. Ţađ styrkir 1. og 2. sćtiđ ađ ţađ séu tvćr stöđvar sem ná 30 stigum sama dag. Sama á viđ um tölurnar í 4., 8. og 11. sćti (Seyđisfjörđur), ţćr bera vitni um hitabylgjuna miklu 1911. Ágústhitabylgjan 2004 á líka ţrjár tölur á listanum. Miklar hitabylgjur voru víđa um land í júlí 1991 og 2008.
Mannađar athuganir eru ekki gerđar lengur á ţeim ţremur stöđvum sem eiga hćstu tölurnar - en ţar eru nú sjálfvirkar stöđvar. Af ţeim hefur sjálfvirka stöđin á Hallormsstađ náđ hćst, 27,7 stigum í ágústhitabylgjunni 2004, en nýju stöđvarnar á Teigarhorni og Kirkjubćjarklaustri hafa enn ekki náđ 25 stigum.
Sú stöđ sem lćgst er á listanum er Nýibćr, í 890 metra hćđ á Nýjabćjarfjalli inn af Eyjafirđi - hún var starfrćkt ađeins eitt ár - og ţađ ađ auki hitabylgjurýrt. Talan, 15,6 stig, telst ţví e.t.v. bara nokkuđ há. Lágt á listanum liggja líka nýjar stöđvar sem ćttu eiginlega ekki ađ vera međ á honum - ţćr hafa enn bara séđ eitt eđa tvö sumur.
Allir dagar frá og međ 29. júní til og međ 3. ágúst eiga fulltrúa á listanum. Hitabylgjurnar í ágúst 2004 og júlí 2008 keppast um flest metin. Ţetta eru langmestu hitabylgjurnar síđan stöđvunum fjölgađi mikiđ međ tilkomu sjálfvirkra athugana, 59 stöđvar lenda á 11. ágúst 2004 (og fleiri dagana ţar um kring), en 53 ţann 30. júlí. Síđarnefnda dagsetningin fćr ađstođ frá mikilli hitabylgju í júlílok 1980 - en ţá voru engar sjálfvirkar stöđvar komnar til sögunnar.
Á listanum er getiđ um 171 mannađa stöđ, ţar af eiga 26 met frá 2004, 16 frá 1991, 9 frá 1980, 10 frá 1976, 9 frá 1955, 8 frá 1939 og 8 frá 1911.
Sjálfvirku stöđvarnar á listanum eru 299, 107 af ţeim eiga sín met frá 2004 og 57 frá 2008. Síđan eru nokkuđ margar stöđvar međ met 2012 (46) og 2013 (51) en ţar er nćr eingöngu um ađ rćđa ţćr sem eru svo ungar ađ ţćr upplifđu hvorki 2008 né 2004.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt 6.4.2014 kl. 01:24 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 99
- Sl. sólarhring: 243
- Sl. viku: 1064
- Frá upphafi: 2420948
Annađ
- Innlit í dag: 91
- Innlit sl. viku: 940
- Gestir í dag: 90
- IP-tölur í dag: 89
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.