12.3.2014 | 01:23
Nýtt landsdćgurhámark (ekki svo merkilegt ţađ)
Um leiđ og háloftavindar snúast til suđlćgra og jafnvel vestlćgra átta ađ vetrarlagi aukast mjög líkur á háum landshámarkshita. Síđastliđna nótt (ađfaranótt ţriđjudags) fór hiti á Dalatanga í 15,6 stig og er ţađ hćsti hiti sem vitađ er um á landinu ţann 11. mars. Gamla metiđ (14,5 stig) var sett á Akureyri áriđ 1953 - fyrir 61 ári. Ţetta er fyrsta nýja landsdćgurhámarkiđ á ţessu ári - hins vegar eru ný landsdćgurlágmörk orđin tvö ţađ sem af.
Í venjulegu ári má búast viđ 3 til 5 landsdćgurmet af hvorri tegund falli - en nýjum metin eru ţó í raun mjög mismörg frá ári til árs. Á síđustu 15 árum hafa 132 landsdćgurhámörk falliđ - 8,8 á ári - talsvert umfram vćntingar. Á sama tíma hafa ađeins 62 landsdćgurlágmörk faliđ - sé eingöngu miđađ viđ athuganir í byggđ - rétt um helmingur á viđ hámörkin, 4,1 á ári. Frá 1993 fjölgađi stöđvum mjög á hálendinu og hafa ţćr stöđvar smám saman veriđ ađ hreinsa upp landsdćgurmet. Séu hálendisstöđvarnar teknar međ í lágmarksdćgurmetatalningunni reynast 108 slík met hafa falliđ á síđustu 15 árum, eđa 7,2 á ári. Í tölunum er ekki taliđ međ ţegar met fellur hvađ eftir annađ sama almanaksdaginn.
Munurinn á 8,8 hámarksmetum og 4,1 lágmarksmetum á ári skýrist af tvennu. Annars vegar hafa mikil hlýindi veriđ ríkjandi hér á landi - en ţađ hefur líka áhrif ađ hámarkshitamćlingar voru framan af gerđar á mun fćrri stöđvum heldur en lágmarksmćlingarnar. Ţađ eitt og sér eykur líkur á hámarksmetum lítillega umfram lágmarksmetin.
Nú sitja eftir ađeins 5 landsdćgurhámarksmet frá 19. öld (enn gćtu fáein í viđbót leynst í gögnum), en 24 landsdćgurlágmarksmet standa enn frá sama tíma.
Eins og oft hefur komiđ fram segja einstök landsdćgurmet ekkert um ţađ hvort tíđarfar er kalt eđa hlýtt. Ţess má t.d. geta ađ enn stendur eitt landsdćgurhámark sem sett var í mars 1918 - seint á frostavetrinum mikla [Seyđisfjörđur 14,7 stig ţann 17.
Ţađ verđur ađ teljast tilviljun ađ 133 hámarksdćgurmet hafa falliđ síđustu 15 árin í Reykjavík - nánast ţađ sama og á landinu í heild. En ekki hafa falliđ nema 8 lágmarksdćgurmet á sama tíma. Hér er vart um ađrar skýringar ađ rćđa heldur en hlýnandi veđurfar.
Í Reykjavík stendur enn 21 dćgurhámark frá 19. öld, en hvorki meira né minna en 179 dćgurlágmörk.
Á Akureyri eiga síđustu 15 árin 101 hámarksdćgurmet - en dćgurlágmarksmetin eru á sama tíma ađeins 8 eins og í Reykjavík. Hámarksmćlingar voru stopular á Akureyri fyrir 1935 en samt sitja enn 8 dćgurhámörk frá 19. öld á stóli. Dćgurlágmörk sem enn lifa frá sama tíma eru 52 á Akureyri - vćru trúlega fleiri ef stöđin hefđi ekki naumlega misst af frostavetrinum mikla 1880 til 1881 en frá ţeim vetri lifa enn 36 dćgurlágmörk í Reykjavík.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 34
- Sl. sólarhring: 151
- Sl. viku: 1955
- Frá upphafi: 2412619
Annađ
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 1708
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 32
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Ţetta landshámkark var á sjálvirku stöđinni en kvikasilfriđ sýndi bara 12,6. Í mínum huga er ekki um neitt landshámark ađ rćđa! En Akureyrarmetiđ var heiđarlegt kvikasilfursmet.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 12.3.2014 kl. 01:37
Kvikasilfurshámarkiđ á Dalatanga ţ.11. var reyndar 15,0 stig (kl.9) en ekki 12,6 (ţađ var kl.18) - og ţar međ ofar Akureyrarsilfurstölunni frá 1953. Nýtt met ríkir - hvora mćligerđina sem miđađ er viđ.
Trausti Jónsson, 12.3.2014 kl. 02:13
Áhugavert - sambćrilega ţróun skrifuđum viđ um á loftslag.is fyrir nokkrum árum (Hitamet mun fleiri en kuldamet í Bandaríkjunum) - en hlutfall hitameta og kuldameta í Bandaríkjunum á fyrsta áratugi ţessarar aldar var 1/2,04 - en hér virđist ţađ vera 1/2,14 síđastliđin 15 ár.
Höskuldur Búi Jónsson, 12.3.2014 kl. 08:59
Ţar međ ét ég ţetta ofan í mig međ mjög glöđu geđi en villa mín sýnir hve bagalegt ţađ er ađ Veđurstofan skuli vera hćtt ađ sýna á vefsíđu sinni hámarks og lagmarkshita mönnuđu stöđvanna. Flott met!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 12.3.2014 kl. 12:10
Ţađ er auđvitađ bara broslegt ađ nefndarmađur í Vísindanefnd um loftslagsbreytingar sem ritađ hefur tvćr lćrđar skýrslur um meinta óđahlýnun á Íslandi á ţessari öld skuli enn vera ađ reyna ađ telja landsmönnum trú um "hlýnandi veđurfar" á Íslandi.
Komiđ hefur fram ađ áriđ 2013 er kaldasta áriđ á ţessari öld á Íslandi og ţegar menn skođa yfirlit yfir međalhita sjálfvirkra stöđva í byggđ á Íslandi - tímabiliđ 1995 til 2013 - má greinilega sjá ađ leitnin er í átt til kólnunar frá aldamótum 2000 (http://trj.blog.is/blog/trj/image/1216840/)
Ţetta kemur reyndar heim og saman viđ greinilega leitni í kólnunarátt um heim allan frá aldamótum. (http://www.woodfortrees.org/plot/rss/from:2001/to:2004.05/plot/rss/from:2011/to:2014.05/plot/rss/from:2001/trend)
Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 12.3.2014 kl. 18:56
Hvađ gengur ţér til međ ţessari hegđun ţinni Hilmar Hafsteinsson barnaskólakennari???????????
Ţetta snýst fyrir löngu síđan EKKERT um ţína "aumu" baráttu um meinta hnattrćna kólnun. Heldur snýst ţetta hjá ţér ađ vera mest til leiđinda, og vera međ persónuníđ, eđa ţá helst ađ síđueigandi leggi ţessa síđu niđur.
Bíđ Trausta afsökunar á útblástursins hjá mér. Enn mér finnst merkilegt ađ ţessi mađur skuli hvađ eftir annađ fá ađ persónuníđa ţig Trausti einn "traustasta" Veđurfrćđing Veđurstofurnar.
Pálmi Freyr Óskarsson, 12.3.2014 kl. 19:43
Mikiđ býr Veđurstofa Íslands vel ađ njóta starfskrafta veđurathugunarmanna á borđ viđ Pálma Frey Óskarsson. Vel menntađur, vel skrifandi og vel hugsandi ofurhugi međ útblásturinn á vísum stađ eins og greina má á athugasemdum hans.
Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 13.3.2014 kl. 00:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.