rstibreytingar

Fyrir tma tlvuspnna urfti a fylgjast mjg ni me breytingum loftrstingi egar sp var um veur. Enn ann dag dag er vissara a lta r ekki framhj sr fara v alvarlegar villur tlvuspm koma gjarnan fram sem vntar breytingar rstingi. N (seint mnudagskvldi) nlgast lgakerfi r suvestri og loftrstingur fer a falla ntt af ess vldum.

Falli vex og stendur allt ar til kuldaskil fara hj einhvern tma sdegis rijudag.

w-blogg100913a

Litirnir kortin sna rstibreytingar milli kl. 12 og 15 sdegis rijudegi. S korti stkka tti a sjst a rstingur vi Snfellsnes kl. 15 a hafa falli um 7,1 hPa fr v klukkan 12. Ef eitthva a ri bregur t af v hefur spin brugist. Rauu svin sna rstifall en eim blu hefur rstingur stigi. egar r rstifallinu dregur er stutt skilin ea au a fara yfir. Veurathuganir klukkustundarfresti eru birtar vef Veurstofunnar og ar er hgt a fylgjast me rstibreytingum - en auvita er miklu meira gaman a fylgjast me rstibreytingunum nnast fr mntu til mntu heimilisloftvoginni - ea sinni einkaveurst.

Flestar ntmaeinkaveurstvar mla rsting - en ekki er vst a allir eigendur eirra gefi honum ann gaum sem vert er. Reynslan kennir mnnuma metahva breytingarnar merkja.

stur rstifalls eru einkum tvr - (i) a hlrra loft skir a, (ii) a verahvrfin su a lkka og rstingur stgur vegna ess a (i) kaldara loft skir a, (ii) a verahvrfin su a hkka.

Hitabreytinganna verur ekki alltaf vart eim sta sem athuga er, t.d. vegna ess a hitahvrf verja hann. ess vegna er stundum erfitt a greina essar stur a. En aalvandinn er s a lkkandi verahvrfum (fallandi rstingi) fylgir oftast kaldara loft (hkkandi rstingur) og me hkkandi verahvrfum (hkkandi rstingi) fylgir oftast hlrra loft (lkkandi rstingur).

Hkki rstingur hlnandi veri er a yfirleitt merki um a eitthva „strt“ s a gerast hloftunum ogsmuleiis egarrstingur lkkar klnandi veri.

etta m tfra nnar me v a fylgjast me skjum - au gefa stundum til kynna mismun vindstefnu eftir h. Vi reynum a muna a snist vindur slarsinnis me h er hltt loft leiinni en snist hann andslarsinnis er a kalda lofti sem er framskn.

myndinni a ofan m sj jafnykktarlnur strikadregnar. Me v a rna r kemur ljs a hltt loft er framskn undir raua litnum - ar fellur loftrstingur hlnandi veri - vindur vi jr er af suaustri en snst suur ea suvestur me h, me sl. Undir bla flekknum er vestantt vi jr ar sem kalt loft (minni ykkt) er framskn ar snst vindur lka til suvesturs me h - en mti sl.

Jja. Heldur var etta lengra en tla var.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.5.): 187
 • Sl. slarhring: 423
 • Sl. viku: 1877
 • Fr upphafi: 2355949

Anna

 • Innlit dag: 173
 • Innlit sl. viku: 1747
 • Gestir dag: 171
 • IP-tlur dag: 167

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband