27.7.2013 | 00:57
Kaldara loft sćkir ađ (úr óvenjulegri átt)
Mjög hlýtt hefur veriđ víđa um land undanfarna daga. Hitinn hefur veriđ hvađ samfelldastur á hálendinu, en lágsveitir hafa á víxl setiđ í svölu sjávarlofti eđa mun hlýrri anda af landi. Hámarkshiti landsins hefur nú náđ 20 stiga hita eđa meira í 9 daga í röđ. Um ţađ bil fjórđungur veđurstöđva fór yfir 20 stiga mörkin á mánudag, miđvikudag og í dag (föstudag 26. júlí), en voru heldur fćrri ađra daga. Í stóru hitabylgjunum 2004 og 2008 var ţetta hlutfall mun hćrra, 66% hlýjasta daginn í syrpunni 2008 og 69% stöđva 2004.
Líkur eru töluverđar á ađ einhverjar stöđvar nái 20 stigum á morgun (laugardag) en mun minni á sunnudaginn. Ţessu veldur ađsókn heldur kaldara lofts, ekki er ţađ miklu kaldara - en samt munar um 5 stigum á ţykktinni 5590 metrum sem voru yfir landinu í dag ţeim 5490 metrum sem spáđ er á sunnudagskvöld. Ţetta er auđvitađ ekki sérlega kalt loft - en samt.
Ţegar ţađ gengur inn yfir velupphitađ landiđ myndast líklega skúraklakkar eđa jafnvel samfelldir dembugarđar - og ţar međ bleyta. Einhverjir landshlutar gćtu sloppiđ.
En ţetta kaldara loft sćkir ađ úr suđaustri - ţađ er frekar óvenjulegt, smáskot úr norđri eftir helgi sér til ţess ađ ţykktin nćr sér ekki á strik alveg strax aftur. En lítum á spákort sunnudagsins (frá evrópureiknimiđstöđinni).
Jafnţykktarlínur eru heildregnar og svartar. Ţykktin er vísir um međalhita í neđri hluta veđrahvolfs, ţví meiri sem hún er ţví hlýrra er loftiđ. Litafletir sýna hita í 850 hPa-fletinum en hann er um ţađ bil 1500 metra yfir sjávarmáli. Ţar kólnar úr 11 stigum niđur í 7 yfir miđju landi. Myndin verđur skýrari viđ stćkkun. Efri hvíta örin sýnir hreyfistefnu kjarna hlýja loftsins frá ţví í dag (föstudag) ţar til á sunnudaginn ţegar kortiđ gildir. Neđri hvíta örin sýnir stefnu ţessa ómerkilega kuldapolls - sem ţó mun kippa mesta hitanum úr sambandi.
Nokkra umstöflun ţarf á stóru svćđi til ađ leggja upp leiđir fyrir meira af hlýju lofti hingađ til lands. Töluverđur gangur er hins vegar á stóru veđurkerfunum og óljóst hvađ úr verđur.
Dagurinn í dag varđ sá hlýjasti á árinu á allmörgum stöđvum. Listi er í viđhenginu. Hann nćr ađeins til kl.17 en einhver hreyfing var á honum síđar - ţađ kemur í ljós. Neđan viđ lista dagsins má finna annan sem sýnir hćsta hita ársins á öllum sjálfvirkum veđurstöđvum.
Viđbót ađ kvöldi laugardags (27.júlí): Reykjavík náđi loks 20-stiga markinu í dag.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt 28.7.2013 kl. 00:44 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 78
- Sl. sólarhring: 221
- Sl. viku: 1504
- Frá upphafi: 2407509
Annađ
- Innlit í dag: 62
- Innlit sl. viku: 1335
- Gestir í dag: 60
- IP-tölur í dag: 60
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
"Engin messa verđur í Ţönglabakka í Ţorgeirsfirđi í Fjörđum í ár" . . . ;)
Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 28.7.2013 kl. 11:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.