Krftugar lgir

Kuldapollurinn mikli sem sat allan fyrri hluta jnmnaar yfir Norurshafi skipti sr tvennt og tk vestari helmingurinn skri og fyrir helgina gekk hann til suurs nokku vestan vi Grnland og er kortinu hr a nean kominn nrri v a eim sta sem gkunningi aldinna veurnrda, veurskip Brav sat rum ur. etta er milli Suur-Grnlands og austurstrandar Labrador.

Nst liggur lei pollsins til austurs og norausturs tt til slands og hann san a halda fram hrafer sinni allt ar til hann er kominn ann sta sem hringferin hfst, yfir Norurshafi. En korti snir stuna um hdegi morgun, rijudag 25. jn. ll kort pistilsins eru r ranni evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg250613aa

Eftir skiptinguna sat annar mta flugur kuldapollureftir yfir Norurshafinu og er essu korti vi Ellesmereyju og a verpa ar kuldaeggi sem fer til suurs svipaa lei og s fyrri. essu tilviki eru allar essar skiptingar hluti af rrnunarferli kuldans norurslum, v enn eru nokkrar vikur hsumar.

En eins og venjulega eru jafnharlnur heildregnar en ykktin er snd me litafltum. Bli liturinn snir svi ar sem ykktin er minni en 5280 metrar - a er nturfrostaykkt hr landi essum rstma.Dekkri bli liturinn er byrjar vi 5220 metra en vi svo lga ykkt getur gert slyddul lglendi. Sjvarylur og slskin sj vonandi um a fora okkur fr slyddunni a essu sinni - en enn telst vst me nturfrosti.

egar kuldapollurinn mtir hlrra lofti r suri getur mikil lgadpkun tt sr sta austurjari hans. Nsta mynd snir sp sem gildir kl. 6 mivikudagsmorgni (26. jn).

w-blogg250613a

arna er lgin, vestanveru Grnlandshafi. Evrpureiknimistin telur hana vera um 977 hPa miju og hirlam-reiknilkani gerir hana enn dpri. etta er venjulegt essum rstma. lok sustu viku gekk venjuflug lg beint til austurs fyrir sunnan land og kom ekki vi sgu hr. Vestan vi hana steig loftvog mest um 15 hPa 3 klst sem er fheyrt essum rstma.

Vi hfum s dpri lgir en 977 hPa undir lok jnmnaar og jl - en ekki miki meira en svo. essari lg er mijan svo kld a essi lga rstitala felur enn dpri hloftalg sem sst nsta korti.

w-blogg250613b

Hr eru jafnharlnur enn heildregnar, litafletirnir sna n hita 500 hPa og smuleiis m sj vindrvar gefa styrk og stefnu. a sem er merkilegast kortinu er talan vi hloftalgina, 5140 metrar. etta er einhver lgsta tala sem sst hefur 500 hPa-korti hr vi land a sumarlagi. Varlegt er a fullyra a um met s a ra en a er alla vega ekki fjarri v. Lgin a grynnast heldur ur en hn fer yfir landi fimmtudagskvld ea fstudag.

a er erfitt a komast t r svona kuldapollakraaki. a vill til a sl er htt lofti og hitar vel og vandlega egar hn fr a skna, en skp er etta aumt bleytu og trekki.

En - verra gat a ori. Fyrir tveimur dgum var sp fyrir etta sama lgakerfi enn verri. tti n og minni lg a komast tengsl vi kuldapollinn og var vindi 100 metra h sunnan vi lgarmijuna sp 36 m/s. Ritstjrinn minnist ess varla a hafa s svo mikinn vind vi lgarmiju a sumarlagi - studdan af fjallgrum ea landslagi. Vi ltum a spkort fylgja me sem vihengi (jpg-skjal) svo lesendum htti ekki til a rugla v saman vi a sem n er sp. Lgarmijan litla sem sst vihengiskortinu finnst ekki spkortum dagsins dag - vonandi rs hn ekki upp a nju rijudagsspnum.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Fyrsta haustlgin dagskr Veurstofunnar 26. jn 2013(!)

a haustar snemma etta vori . . . ;)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 25.6.2013 kl. 16:33

2 Smmynd: Kristjn orgeir Magnsson

Mr snist lgin sem sg er vera yfir vestanveru Grnlandshafi essum pistlialls ekki vera ar, heldur yfir su-vestanveru Danmerkusundi (Demnark Strait), sem Veurstofan af einhverjum stum kallar Grnlandshaf

Kristjn orgeir Magnsson, 25.6.2013 kl. 18:03

3 Smmynd: Kristjn orgeir Magnsson

Prentvillur, tti a vera Danmerkursund og (Denmark Strait)

Kristjn orgeir Magnsson, 25.6.2013 kl. 18:10

4 identicon

Hvet alla til a lesa essa grein um 30 ra hl- og kuldaskei. Samkvmt essari grein lauk sasta hlskeii ri 2005 og mun standa yfir til 2030.(At that time, the projected curved indicated global cooling beginning about 2005 3-5 years until about 2030, then renewed warming from about 2030 to about 2060)

http://www.globalresearch.ca/global-cooling-is-here/10783

Hermundur Sigurdsson (IP-tala skr) 25.6.2013 kl. 22:39

5 Smmynd: Trausti Jnsson

Hilmar - var einhvers staar minnst Veurstofuna pistlinum? stulaust er a blanda henni mli. Kristjn. a er ekkert af „einhverjum stum“ sem hafsvi nefnist Grnlandshaf. Nafni kemur egar fyrir mialdaritum slenskum og norskum. Gott er a lesa yfir grein Unnsteins Stefnssonar um nafngiftir hafsvum. Hn birtist sem kafli bk hans „Hafi“ sem gefin var t af Almenna bkaflaginu 1961. Fletta skal upp blasu 216. Erlendis er hafsvi kalla Irmingerhaf (kennt vi Irminger sjlisforingja 19. ld) en alls ekki Danmerkursund og geta menn nota a vilji.eir endilega styjast vi nlega uppfundin nfn hafsvinu. Menn geta lka ef eir viljanefnt a eftir sjlfum sr - a m einu gilda. Hermundur. Engar reglubundnar sveiflur hafa fundist veurfari essum tmakvara -hvorki 30-ra n eitthva anna. Sasta alvarlega atlagan var ger fyrir um 40 rum egar menn ttust sj sveiflur af eindreginni tni (fleiri en einni) borkjrnum fr Grnlandsjkli. Reynt var a nota greininguna til spdma - en eir voru ornir vitlausir eftir fein r. Auvita kemur a v a einhver spmaur hittir einhvern tma rtta sveiflusp - eina sveiflu - en egar maur er binn a sj r falla tugum ef ekki hundruum saman og engin rtt hefur sst verur efinn samt yfirgnfandi og leikurinn leiigjarn orinn.

Trausti Jnsson, 26.6.2013 kl. 00:18

6 identicon

En Pll Bergrsson skrifai einmitt um lok nverandi hlindaskeis. Einmitt a sem Pll er a speklera.

1.mars 2013(set inn textann, af v a opnar ekki tengla)

"Aljlegar spr um loftslag taka alla jafna ekki mi af sveifluhrifum vegna hafss norurhveli. Pll Bergrsson, fyrrverandi veurstofustjri, segir sjlfvirkar sveiflur snum valda 25 til 40 ra tmabilum hlinda og kulda vxl.

Yfirstandandi skei hlinda hr landi og norurhjara er um a bil a n hmarki, a sgn Pls Bergrssonar, veurfrings og fyrrverandi veurstofustjra. San segir hann a fari klnandi n og vi taki kuldaskei sem tla megi a vari um rj ratugi.

Sjlfvirkar sveiflur veri norurhveli jarar segir Pll valda v a skiptist 25 til 40 kaldari r og 25 til 40 hlrri r. Sveiflurnar segir hann svo til komnar vegna hrifa af hafs og speglun slar af sbreiunni, sem s misstr.

Um essar mundir segir Pll komin ein 18 r af yfirstandandi hlindaskeii og v gti veri anna eins eftir mean fer klnandi, tt fram geti talist tiltlulega hltt. „a klnar svona smtt og smtt fr hmarki," segir hann. Veursveiflurnar segir hann virast heldur lengri essari ld en sustu rj til fjgur hundru rin ar undan, egar skiptust 25 kld r og 25 hl. „Nna er a lengri tmi og nokku samrmi vi a sem virist hafa veri fyrstu ldum slandsbyggar."

Pll segir a hrifum hafssins s ekki gaumur gefinn aljlegum spm um loftslag. „Menn hafa veri a kenna rum ttum um essar loftslagsbreytingar, svo sem a slin s a breyta sr, ea a eldfjll hafi hrif essar sveiflur sem hafa veri grarlega miklar. En a held g s allt tmt ml a tala um," segir hann og telur sveiflurnar fremur skrifast virkni ssins. „Ofan essar sveiflur btist svo hlnun jarar a mestu fyrir atbeina mannsins, sem er skyld essu."

hrif af mannavldum segir Pll hins vegar au a nsta kuldaskei veri ekki jafnkalt og kuldaskei fyrri ra. „etta kuldaskei nna verur til dmis ekki jafn kalt og var til dmis "66 til "95." A sama skapi segir Pll mega gera r fyrir a hlindin sem svo vi taki eftir nsta kulda veri enn meiri en ur.

„En hrif ssins virast vera ingarmeiri ttur en menn hafa ur gert sr grein fyrir," segir Pll, sem undirbr vsindagrein um efni."

http://www.visir.is/hlyindaskeid-er-vid-ad-na-hamarki-sinu/article/2013703019923

Hermundur Sigurdsson (IP-tala skr) 26.6.2013 kl. 11:37

7 identicon

Fyrirgefu Trausti. g geri mr hreinlega ekki grein fyrir a r vri hugsanlega illa vi tengingu vi vinnusta inn til margra ratuga:

"Trausti Jnsson - Srfringur veurfarsrannsknum - rvinnsla og ranns."

essar upplsingar m finna opniberum vef Veurstofu slands (vedur.is) > Um Veurstofu > Starfsflk.

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 26.6.2013 kl. 18:27

8 Smmynd: Trausti Jnsson

Hilmar, ekki er vi Veurstofuna a sakast vegna einhvers texta hungurdiskum - og enn sur er vi hfi a hnta hana vegna mla sem hungurdiskar hafa ekki minnst . Hermundur. Pll nefnir langt rabil, 25 til 40 r og stingur ar a auki upp nstrlegum strittum - vi frum v varlega samanbur.

Trausti Jnsson, 27.6.2013 kl. 00:59

9 identicon

g bi enn og aftur forlts Trausti. Auvita er bloggarinn Trausti Jnsson ekki sami maur og s sem ritar lrar greinar um loftslag slandi vedur.is. Sennilega ekkir bloggarinn TJ hvorki haus n spor Halldri Jnssyni (Verkefnisstjra loftslagsrannskna) sem fer hamfrum kolefnisblti kynlegum greinaskrifum um sama efni smu sum. Hvergi er hins vegar a finna stafkrk um stareynd a hitastig hefur stai sta sl. 15 r!

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 27.6.2013 kl. 10:15

10 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

Hilmar, ert eldri en tvvetra og ttir v a vita a breytileiki milli ra er of mikill til a hgt s a fullyra um a hiti hafi stai sta sastliin 15 r.

http://www.skepticalscience.com/graphics/Escalator_2012_500.gif

Hskuldur Bi Jnsson, 27.6.2013 kl. 11:15

11 identicon

Tvvetur - Hskuldur Bi, "eldri en tvvetur" (http://www.lexis.hi.is/osamb/osamb.pl?finna=ok&flyk=tv%E6vetur&fofl=lo) . . . ;)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 27.6.2013 kl. 11:54

12 Smmynd: Trausti Jnsson

Hilmar. Nei,ritstjrinn ekkir hvorki haus n spor Halldri Jnssyni - er hann ahugamaurinn sem sfellt er a sp heimsendi? Ea er hann einfaldlega tveggja manna maki?

Trausti Jnsson, 27.6.2013 kl. 21:30

13 identicon

Strt er spurt Trausti :) Er a e.t.v. lka liur stabundnu einelti Veurstofunnar a frysta allar umrur um skrif Pls Bergrssonar og Borgrs H. Jnssonar og lta sem klnandi veurfar og rostungar Reyarfiri su rjfanlegur partur af ahlnuninni? ;)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 28.6.2013 kl. 09:17

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 13
 • Sl. slarhring: 483
 • Sl. viku: 2255
 • Fr upphafi: 2348482

Anna

 • Innlit dag: 11
 • Innlit sl. viku: 1974
 • Gestir dag: 11
 • IP-tlur dag: 11

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband