28.5.2013 | 00:33
Sýndarsnjór í Esju og víđar suđvestan- og vestanlands
Ađ undanförnu hefur oft snjóađ langt niđur eftir fjöllum suđvestanlands (og auđvitađ til sjávarmáls víđa fyrir norđan). Spurningin er hins vegar hvernig samkeppni ákomu og bráđnunar hefur veriđ ađ undanförnu. Engar mćlingar eru gerđar á snjódýpt á fjöllum. Hugsanlegt er ţó ađ ţeir sem stunda ákveđin fjöll reglulega viti eitthvađ ţar um.
Esjan blasir viđ úr norđurgluggum ritstjórnarskrifstofa hungurdiska. Ađ sjá er sáralítill sem enginn snjór neđan 500 metra í fjallinu og engan snjó er ađ sjá í suđurhlíđum Akrafjalls - frá sama sjónarhóli. Ofar í fjallinu virđist hins vegar vera meiri snjór og hefur lítiđ gefiđ sig undanfarnar vikur.
Áđur hefur veriđ minnst á sýndarsnjóhulu harmonie-veđurspárlíkansins á ţessum vettvangi. Í líkaninu er bókhald um snjómagn eins og líkaniđ reiknar á klukkustundarfresti. Nćsta öruggt er ađ ekki er alveg rétt reiknađ en samt er gaman ađ fylgjast međ tölunum.
Viđ lítum fyrst á kort sem sýnir reiknađ snjómagn á landinu suđvestanverđu á morgun, ţriđjudaginn 28. maí.
Tölurnar sýna snjómagn í kílóum vatns á fermetra, samsvarar millimetrum í úrkomu. Til ađ reikna snjódýptina sjálfa ţarf auk ţessa ađ vita hver eđlismassi snćvarins er - hann ţekkjum viđ ekki og er óţarfi ađ giska. Grá og hvít svćđi sýna hvar snjór liggur - á hvítu svćđunum er hann meiri en 200 kg á fermetra.
Viđ sjáum ađ hćsta talan á Esjunni er 563 kg/fermetra, í Bláfjöllum 373 og 250 í Hengli. Rétt er ađ taka fram ađ ţessi fjöll eru í líkaninu öll ađeins lćgri heldur en ţau raunverulegu. Viđ Skjaldbreiđ (eđa á Skriđunni) er öllu meiri snjór og mun meiri á Ţórisjökli.
En viđ skulum líka líta á sýndarsnjó í líkaninu 9. apríl, fyrir um ţađ bil 6 vikum.
Viđ sjáum fljótlega ađ gráu og hvítu svćđin eru umfangsmeiri heldur en á efri myndinni. Snjó hefur almennt leyst. En ţarna er talan á Esjunni 494 kg/fermetra - tćpum 70 kg/fermetra minni heldur en er á korti morgundagsins. Séu allar tölurnar á kortunum tveimur bornar saman kemur í ljós ađ snjór hefur aukist á háum fjöllum - en annars minnkađ. Í Bláfjöllum hefur hann minnkađ um nćrri 100 kg/fermetra og enn meira í Hengli (sennilega er líkanhengillinn talsvert lćgri en sá raunverulegi).
Svo sýnist sem Snćfellsjökull hafi bćtt mestu á sig af öllum fjöllum kortsins, rúmlega 400 kg/fermetra (nćrri 20%).
Nú er hiđ venjulega ástand ţađ ađ há fjöll halda áfram ađ safna snjó langt fram eftir vori - mun lengur heldur en sú lćgri. Trúlega er Snćfellsjökulfjall líkansins ađ bćta á sig langt fram í maí í venjulegu árferđi (hinn raunverulegi jökull vonandi lengur). Ţađ er hins vegar misjafnt í hvađa hćđ jafnvćgiđ er á ţessu ákveđna sex vikna tímabili vorsins. Kannski er ţađ nú íviđ neđar en ađ međaltali?
Ţrátt fyrir sannfćrandi reikninga skulum viđ ekki af ţeim einum draga ţá ályktun ađ snjór hafi í raun og veru aukist í Esju undanfarnar sex vikur. Ritstjórinn vill ekki ađ ţessi pistill breytist í frétt um ađ bćtt hafi í snjó ofan á Esju undanfarinn mánuđ. Til ađ fullyrđa um ţađ ţarf mćlingar á stađnum og vitna verđur í ađrar heimildir en fréttir úr sýndarheimum.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 01:56 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 128
- Sl. sólarhring: 366
- Sl. viku: 1672
- Frá upphafi: 2482667
Annađ
- Innlit í dag: 119
- Innlit sl. viku: 1522
- Gestir í dag: 119
- IP-tölur í dag: 117
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Áhugaverđ sýndarvísindi hjá Trausta eins og fyrri daginn :)
"Nćsta öruggt er ađ ekki er alveg rétt reiknađ en samt er gaman ađ fylgjast međ tölunum", segir Trausti réttilega um enn eitt spálíkaniđ hjá Veđurstofunni.
Viđ skulum heldur ekkert vera ađ fullyrđa um ţađ ađ "snjór hafi í raun og veru aukist í Esju undanfarnar sex vikur" ţrátt fyrir ađ sýndarsnjólíkaniđ segi til um ţađ, sem og ásýnd Esjunnar "úr norđurgluggum ritstjórnarskrifstofa hungurdiska" :)
Ađ sama skapi fullyrđum viđ ekkert um snjóalög á Akureyrarvelli 1. maí 2013 í samanburđi viđ fyrri "óđahlýnunarár": http://www.visir.is/enn-snjor-fyrir-nordan/article/2013130509816
En ţrátt fyrir vísindalega efahyggju í sýndarheimum spálíkana vefst ekki fyrir Trausta ađ fullyrđa: "Ţađ er ekkert enn sem bendir til ţess ađ ţađ sé fariđ ađ kólna á jörđinni. Viđ vonum enn ađ sumariđ verđi sem best."(sic) (http://trj.blog.is/blog/trj/entry/1300055/)
Á sama tíma og Trausti hvikar ekki frá kolefnistrúnni berast fréttir utan úr heimi - en ţar eru líka stundađar vísindarannsóknir: "Vísbendingar fjögurra af fimm hnattrćnum mćligildum um ađ hitastig fari kólnandi": http://joannenova.com.au/2013/03/has-the-world-started-cooling-hints-from-4-of-5-global-temperature-sets-say-it-might-have/
-0,05°C leitni frá 2005 m.v. áratug (RSS); -0,6°C leitni frá 2005 m.v. áratug (NCDC); -0,6°C leitni frá 2005 m.v. áratug (GISTEMP); +0,1°C leitni frá 2005 m.v. áratug (UAH); -0,6°C leitni frá 2005 m.v. áratug (NCDC)-0,10°C leitni frá 2005 m.v. áratug (HadCrut4)
En Trausti og ađrir innmúrađir talsmenn íslensku kolefniskirkjunnar vita auđvitađ betur. ;)
Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 28.5.2013 kl. 10:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.