21.12.2012 | 01:40
Ćttum viđ ađ fara ađ trúa jólaspánni?
Hér verđur fram haldiđ hringluleiknum frá í gćr, viđ berum saman spár međ sama gildistíma, en mun á byrjunartíma. Talsvert minni munur er nú á jólaveđrinu frá einum spátíma til annars heldur en undanfarna daga. Ţrátt fyrir ţađ getur mjög margt enn fariđ úrskeiđis.
En lítum fyrst á samanburđ spárinnar frá hádegi og spárinnar frá hádegi í gćr, ţá sem viđ skođuđum ţá. Hér er táknmál ţađ sama og áđur. Jafnţrýstilínur eru svartar og heildregnar og munur á spátímunum tveimur er dreginn fram međ litaflötum. Ţar sem liturinn er rauđur er ţrýstingi í dag spáđ lćgri heldur en í gćr en hćrri sé liturinn blár. Á ţessu korti má einnig sjá ţrýstilínur úr spánni í gćr merktar međ strikalínum. Allt sést betur sé kortiđ stćkkađ.
Hádegisspáin í dag er nánast eins hvađ Ísland varđar og var í gćr (landiđ er litlaust), en viđ sjáum ađ lćgđinni er nú spáđ nokkru austar en er í dag. Tölurnar nćrri lćgđarmiđjunni eru enn nokkuđ háar. Sömuleiđis er talsverđ breyting fyrir norđan land, á bilinu 5 til 10 hPa.
Nćsta kort sýnir nákvćmlega sömu jafnţrýstilínur og hiđ fyrra, en nú er miđađ viđ spána frá miđnćtti í samanburđinum.
Enn betri samsvörun er ţarna á ferđ í námunda viđ Ísland, lćgđin hikast til norđausturs og er ótrúlega miklu minni heldur en hún var í spám fyrir sama tíma fyrir nokkrum dögum.
Ítrekum ađ alls ekki er víst ađ veđriđ verđi svona. Á kortinu eru 4 hPa á milli jafnţrýstilína og spáđ er um ţađ bil 3 hPa munur á ţrýstingi í Reykjavík og á Snćfellsnesi utanverđu. Ţađ reiknast sem um ţađ bil 15 m/s ţrýstivindur. Venjulegt er ađ reikna međ ađ vindur í 10 m hćđ yfir sjávarfleti sé um 70% af ţrýstivindi. Hér er ţví spáđ um 11 m/s af norđaustri á Faxaflóa, en minna yfir landi. Hvassara er í spánni viđ Suđausturland.
Lítum ađ lokum á stöđuna á norđurhveli eins og evrópureiknimiđstöđin segir hana verđa um hádegi á laugardag (22. desember) - kortiđ í gćr sýndi föstudagsspána.
Ísland er rétt neđan viđ miđja mynd en hún nćr um meginhluta norđurhvels jarđar norđan viđ 30°N. Jafnhćđarlínur 500 hPa-flatarins eru heildregnar, ţví ţéttari sem ţćr eru ţví meiri er vindurinn. Ţykktin er sýnd í litakvarđa (hann sést skýrt sé myndin stćkkuđ), ţykktin mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs. Mörkin á milli blárra og grćnna lita er viđ 5280 hPa. Ísland er á myndinni vel inni á grćnu (og tiltölulega hlýju) svćđi.
Fyrirstöđuhćđin fyrir norđaustan og norđan land verndar enn á laugardegi. Ađalkuldinn er norđur í Íshafi og yfir Síberíu (fjólublár litur). Svarta örin ofarlega til vinstri bendir á mikla fyrirstöđuhćđ norđur af Alaska. Ţessi hćđ er ađ stugga viđ norđurslóđakuldanum og ekki ljóst hvađ úr verđur.
Ţađ er almenn reynsluregla ađ kuldinn sé heldur hreyfanlegri í spám, sem ná lengra fram í tímann en fjóra sólarhringa, heldur en í raunveruleikanum. Sé tekiđ mark á ţeirri varúđarreglu verđur útrás kuldans ekki spáđ af teljandi öryggi fyrr en á morgun (föstudag 21. desember).
Ţá upplýsist e.t.v. líka um hvers konar kuldakast yrđi ađ rćđa.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 697
- Sl. sólarhring: 804
- Sl. viku: 2492
- Frá upphafi: 2413512
Annađ
- Innlit í dag: 652
- Innlit sl. viku: 2252
- Gestir í dag: 640
- IP-tölur í dag: 624
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
norski spámiđillinn yr.no gerir ráđ fyrir miklum frosthörkum á Reyđarfirđi frá og međ öđrum degi jóla og fram yfir áramót, 11-16 stig.
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.12.2012 kl. 11:36
Weatherspark spáir líka gaddgrimmdarfrosti í Reykjavík frá og međ ađfangadegi og fram yfir áramót, -12°C og stöđug 10 - 12m/s norđ-austanátt. Útrás kuldans er yfirvofandi!
Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 21.12.2012 kl. 13:07
Jú, ţađ er kuldalegt útlit - sjá laugardagspistilinn.
Trausti Jónsson, 22.12.2012 kl. 02:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.